Fleiri fréttir Hjörtur og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2018 17:49 Arnór Ingvi tryggði Malmö sigur Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum í sigri Malmö. 2.4.2018 17:15 Jafnt hjá Heimi í grannaslag Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans gerðu jafntefli í grannaslag í Gúndadal í dag. 2.4.2018 16:49 Telja Skallagrím eiga möguleika gegn Haukum Úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna hefst í kvöld þegar deildarmeistarar Hauka fá Skallagrím í heimsókn. 2.4.2018 16:00 Rúnar Alex stóð í markinu í svekkjandi tapi á Parken FCK tryggði sér sigur á síðustu sekúndu leiksins. 2.4.2018 15:47 Rúnar Már og félagar steinlágu Rúnar Már Sigurjónsson hóf leik á miðju St. Gallen þegar liðið steinlá fyrir Luzern. 2.4.2018 15:45 Íslendingaliðin í Svíþjóð byrja vel - Arnór Sig inn af bekknum og fiskaði víti Sænska úrvalsdeildin í fótbolta hófst um helgina en fjölmargir Íslendingar leika í Allsvenskan í ár. 2.4.2018 14:59 Albert lagði upp mark í stórsigri Albert spilaði 78 mínútur og lagði upp eitt mark í 5-1 sigri Jong PSV. 2.4.2018 14:30 Úrslitin í fyrsta risamóti ársins ráðast í frestuðum bráðabana Bráðabani hefst klukkan 15 og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. 2.4.2018 14:18 Mourinho: Við erum næstbestir Jose Mourinho svarar gagnrýnisröddum og segir Man Utd vera næstbesta lið ensku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2018 13:45 Tíu stjórar enst skemur en Pardew Alan Pardew var í morgun rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri WBA, 124 dögum eftir að hann tók við liðinu. 2.4.2018 13:00 Tryggði liði sínu titil með tveimur flautukörfum á tveimur sólarhringum Arike Ogunbowale er nafn sem er á allra vörum í bandarísku íþróttalífi eftir páskahelgina. 2.4.2018 12:00 Ian Poulter sigraði eftir bráðabana Englendingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins. 2.4.2018 11:30 Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea og Manchester City er hársbreidd frá enska meistaratitlinum. 2.4.2018 10:54 Spurs minnti á sig og fór illa með toppliðið 13 leikir á dagskrá NBA deildarinnar á páskadag. 2.4.2018 10:46 Pardew farinn frá WBA West Bromwich Albion og Alan Pardew hafa komist að þeirri samkomulagi um að slíta samstarfi þeirra á milli en Pardew hefur verið stjóri liðsins frá því í lok nóvermber. 2.4.2018 10:35 Wenger hrósar hugarfari Aubameyang Pierre-Emerick Aubameyang leyfði Alexandre Lacazette að taka vítaspyrnu í stað þess að skora sjálfur þrennu. 2.4.2018 09:00 Klopp hinn fullkomni arftaki Jupp Heynckes? Um fátt er meira rætt og ritað í þýskri knattspyrnu þessa dagana en hver það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Bayern Munchen næsta sumar. 2.4.2018 06:00 Líkir myndbandadómgæslu við ánægjulaust kynlíf Bixente Lizarazu er ekki aðdáandi myndbandadómgæslunnar (e.VAR) og líkir henni við ánægjulaust kynlíf. 1.4.2018 23:00 Gefur ekki lengur kost á sér í landsliðið en hefur aldrei leikið landsleik David Wheater er hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið og kemur því ekki til greina fyrir lokahópinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 1.4.2018 22:00 Segir Alli ekki þurfa að sanna neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vill meina að væntingarnar til Dele Alli séu of háar. 1.4.2018 21:00 Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1.4.2018 20:15 Löwen tapaði líka með fullskipað lið Rhein-Neckar Löwen úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir samtals 30 marka tap fyrir Kielce. 1.4.2018 19:00 Ungur Íslendingur vekur athygli í barnaliði Barcelona Yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen gerir það gott hjá spænska stórveldinu Barcelona. 1.4.2018 18:45 Mark frá Sverri Inga dugði skammt gegn CSKA Moskvu Sverrir Ingi Ingason var á skotskónum fyrir Rostov þegar liðið fékk heimsókn frá stórliðinu CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 1.4.2018 17:54 Elías Már með tvennu í Íslendingaslag Elías Már Ómarsson og félagar höfðu betur gegn Trelleborg í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.4.2018 17:13 Tottenham tók risaskref í átt að Meistaradeildinni Vonir Chelsea um Meistaradeildarsæti eru nánast að engu orðnar eftir slæman skell á heimavelli í dag þegar Tottenham mætti á Brúnna. 1.4.2018 16:45 Kiel og Nantes komin í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. 1.4.2018 16:37 Hannes Þór hélt hreinu gegn Lyngby Hannes Þór Halldórsson stóð á milli stanganna þegar Randers vann 2-0 sigur á Lyngby. 1.4.2018 16:13 Sara Björk lék allan tímann í sigri á Potsdam Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru í toppmálum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.4.2018 16:02 Annie Mist, Katrín Tanja og Björgvin Karl unnu sína flokka Opna mótið er eitt af því sem keppendur þurfa að klára til þess að eiga möguleika á því að komast á heimsleikana í Crossfit. 1.4.2018 16:00 Aron Jó kom inn af bekknum í sigri Bremen Aron Jóhannsson lék síðasta korterið þegar Werder Bremen lagði Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.4.2018 15:44 Bjarki Már skoraði tvö þegar Berlínarrefirnir tryggðu efsta sætið Fuchse Berlin komið í 8-liða úrslit EHF bikarsins. 1.4.2018 15:31 Fanndís og stöllur töpuðu í fallbaráttuslag Fanndís Friðriksdóttir og stöllur hennar í Marseille eru í vandræðum í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.4.2018 15:25 Rúnar og félagar unnu mikilvægan sigur Rúnar Kárason og félagar í Hannover Burgdorf eru í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 1.4.2018 15:16 Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.4.2018 14:15 Rúrik skoraði jöfnunarmark Sandhausen Rúrik Gíslason var á skotskónum í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.4.2018 13:16 Ægir öflugur þegar Castello tapaði með minnsta mun Fimmtán stig og átta stoðsendingar hjá íslenska landsliðsmanninum. 1.4.2018 12:53 Tandri: Allir íbúar Skjern fagna með okkur Ein óvæntustu úrslit ársins í handboltanum litu dagsins ljós í gær þegar Skjern sló ungverska stórveldið Veszprém úr keppni í Meistaradeild Evrópu. 1.4.2018 12:45 Theodór Elmar sat allan tímann á bekknum í sjö marka sigri Liðsfélagar Theodórs Elmars Bjarnasonar voru í miklu stuði í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.4.2018 12:27 Lærisveinar Aðalsteins jöfnuðu á síðustu sekúndunni Erlangen gerði jafntefli þegar liðið heimsótti Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 1.4.2018 12:05 Eiður Smári opnaði Fanzone í Rostov Í dag eru 74 dagar þar til flautað verður til leiks á HM í Rússlandi og er undirbúningur í fullum gangi. 1.4.2018 11:30 Celtics hafði betur í uppgjöri toppliðanna │Myndbönd Boston Celtics lagði Toronto Raptors í toppslag Austurdeildarinnar en Raptors trónir eftir sem áður á toppnum. 1.4.2018 11:00 Rummenigge: Tuchel búinn að samþykkja tilboð frá öðru félagi Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, segir að Thomas Tuchel muni ekki taka við af Jupp Heynckes sem stjóri Bayern í sumar því Tuchel hefur samið við annað félag. 1.4.2018 09:00 Lundúnarslagur um Meistaradeildarsætið │ Upphitun Það eru tveir hörkuleikir í ensku úrvalsdeildinni í fótboltanum í dag. Það er Lundúnarslagur milli Chelsea og Tottenham og Arsenal og Stoke mætast í afar mikilvægum leik. 1.4.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hjörtur og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2018 17:49
Arnór Ingvi tryggði Malmö sigur Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum í sigri Malmö. 2.4.2018 17:15
Jafnt hjá Heimi í grannaslag Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans gerðu jafntefli í grannaslag í Gúndadal í dag. 2.4.2018 16:49
Telja Skallagrím eiga möguleika gegn Haukum Úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna hefst í kvöld þegar deildarmeistarar Hauka fá Skallagrím í heimsókn. 2.4.2018 16:00
Rúnar Alex stóð í markinu í svekkjandi tapi á Parken FCK tryggði sér sigur á síðustu sekúndu leiksins. 2.4.2018 15:47
Rúnar Már og félagar steinlágu Rúnar Már Sigurjónsson hóf leik á miðju St. Gallen þegar liðið steinlá fyrir Luzern. 2.4.2018 15:45
Íslendingaliðin í Svíþjóð byrja vel - Arnór Sig inn af bekknum og fiskaði víti Sænska úrvalsdeildin í fótbolta hófst um helgina en fjölmargir Íslendingar leika í Allsvenskan í ár. 2.4.2018 14:59
Albert lagði upp mark í stórsigri Albert spilaði 78 mínútur og lagði upp eitt mark í 5-1 sigri Jong PSV. 2.4.2018 14:30
Úrslitin í fyrsta risamóti ársins ráðast í frestuðum bráðabana Bráðabani hefst klukkan 15 og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. 2.4.2018 14:18
Mourinho: Við erum næstbestir Jose Mourinho svarar gagnrýnisröddum og segir Man Utd vera næstbesta lið ensku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2018 13:45
Tíu stjórar enst skemur en Pardew Alan Pardew var í morgun rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri WBA, 124 dögum eftir að hann tók við liðinu. 2.4.2018 13:00
Tryggði liði sínu titil með tveimur flautukörfum á tveimur sólarhringum Arike Ogunbowale er nafn sem er á allra vörum í bandarísku íþróttalífi eftir páskahelgina. 2.4.2018 12:00
Ian Poulter sigraði eftir bráðabana Englendingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins. 2.4.2018 11:30
Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea og Manchester City er hársbreidd frá enska meistaratitlinum. 2.4.2018 10:54
Spurs minnti á sig og fór illa með toppliðið 13 leikir á dagskrá NBA deildarinnar á páskadag. 2.4.2018 10:46
Pardew farinn frá WBA West Bromwich Albion og Alan Pardew hafa komist að þeirri samkomulagi um að slíta samstarfi þeirra á milli en Pardew hefur verið stjóri liðsins frá því í lok nóvermber. 2.4.2018 10:35
Wenger hrósar hugarfari Aubameyang Pierre-Emerick Aubameyang leyfði Alexandre Lacazette að taka vítaspyrnu í stað þess að skora sjálfur þrennu. 2.4.2018 09:00
Klopp hinn fullkomni arftaki Jupp Heynckes? Um fátt er meira rætt og ritað í þýskri knattspyrnu þessa dagana en hver það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Bayern Munchen næsta sumar. 2.4.2018 06:00
Líkir myndbandadómgæslu við ánægjulaust kynlíf Bixente Lizarazu er ekki aðdáandi myndbandadómgæslunnar (e.VAR) og líkir henni við ánægjulaust kynlíf. 1.4.2018 23:00
Gefur ekki lengur kost á sér í landsliðið en hefur aldrei leikið landsleik David Wheater er hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið og kemur því ekki til greina fyrir lokahópinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 1.4.2018 22:00
Segir Alli ekki þurfa að sanna neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vill meina að væntingarnar til Dele Alli séu of háar. 1.4.2018 21:00
Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1.4.2018 20:15
Löwen tapaði líka með fullskipað lið Rhein-Neckar Löwen úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir samtals 30 marka tap fyrir Kielce. 1.4.2018 19:00
Ungur Íslendingur vekur athygli í barnaliði Barcelona Yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen gerir það gott hjá spænska stórveldinu Barcelona. 1.4.2018 18:45
Mark frá Sverri Inga dugði skammt gegn CSKA Moskvu Sverrir Ingi Ingason var á skotskónum fyrir Rostov þegar liðið fékk heimsókn frá stórliðinu CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 1.4.2018 17:54
Elías Már með tvennu í Íslendingaslag Elías Már Ómarsson og félagar höfðu betur gegn Trelleborg í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.4.2018 17:13
Tottenham tók risaskref í átt að Meistaradeildinni Vonir Chelsea um Meistaradeildarsæti eru nánast að engu orðnar eftir slæman skell á heimavelli í dag þegar Tottenham mætti á Brúnna. 1.4.2018 16:45
Kiel og Nantes komin í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. 1.4.2018 16:37
Hannes Þór hélt hreinu gegn Lyngby Hannes Þór Halldórsson stóð á milli stanganna þegar Randers vann 2-0 sigur á Lyngby. 1.4.2018 16:13
Sara Björk lék allan tímann í sigri á Potsdam Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru í toppmálum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.4.2018 16:02
Annie Mist, Katrín Tanja og Björgvin Karl unnu sína flokka Opna mótið er eitt af því sem keppendur þurfa að klára til þess að eiga möguleika á því að komast á heimsleikana í Crossfit. 1.4.2018 16:00
Aron Jó kom inn af bekknum í sigri Bremen Aron Jóhannsson lék síðasta korterið þegar Werder Bremen lagði Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.4.2018 15:44
Bjarki Már skoraði tvö þegar Berlínarrefirnir tryggðu efsta sætið Fuchse Berlin komið í 8-liða úrslit EHF bikarsins. 1.4.2018 15:31
Fanndís og stöllur töpuðu í fallbaráttuslag Fanndís Friðriksdóttir og stöllur hennar í Marseille eru í vandræðum í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.4.2018 15:25
Rúnar og félagar unnu mikilvægan sigur Rúnar Kárason og félagar í Hannover Burgdorf eru í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 1.4.2018 15:16
Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.4.2018 14:15
Rúrik skoraði jöfnunarmark Sandhausen Rúrik Gíslason var á skotskónum í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.4.2018 13:16
Ægir öflugur þegar Castello tapaði með minnsta mun Fimmtán stig og átta stoðsendingar hjá íslenska landsliðsmanninum. 1.4.2018 12:53
Tandri: Allir íbúar Skjern fagna með okkur Ein óvæntustu úrslit ársins í handboltanum litu dagsins ljós í gær þegar Skjern sló ungverska stórveldið Veszprém úr keppni í Meistaradeild Evrópu. 1.4.2018 12:45
Theodór Elmar sat allan tímann á bekknum í sjö marka sigri Liðsfélagar Theodórs Elmars Bjarnasonar voru í miklu stuði í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.4.2018 12:27
Lærisveinar Aðalsteins jöfnuðu á síðustu sekúndunni Erlangen gerði jafntefli þegar liðið heimsótti Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 1.4.2018 12:05
Eiður Smári opnaði Fanzone í Rostov Í dag eru 74 dagar þar til flautað verður til leiks á HM í Rússlandi og er undirbúningur í fullum gangi. 1.4.2018 11:30
Celtics hafði betur í uppgjöri toppliðanna │Myndbönd Boston Celtics lagði Toronto Raptors í toppslag Austurdeildarinnar en Raptors trónir eftir sem áður á toppnum. 1.4.2018 11:00
Rummenigge: Tuchel búinn að samþykkja tilboð frá öðru félagi Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, segir að Thomas Tuchel muni ekki taka við af Jupp Heynckes sem stjóri Bayern í sumar því Tuchel hefur samið við annað félag. 1.4.2018 09:00
Lundúnarslagur um Meistaradeildarsætið │ Upphitun Það eru tveir hörkuleikir í ensku úrvalsdeildinni í fótboltanum í dag. Það er Lundúnarslagur milli Chelsea og Tottenham og Arsenal og Stoke mætast í afar mikilvægum leik. 1.4.2018 06:00