Fleiri fréttir Lið Ólafs Inga tapaði níunda leiknum í röð Ólafur Ingi lék allan leikinn í liði Karabukspor. 14.4.2018 12:18 Gunnhildur Yrsa með nýja útgáfu af víkingaklappinu Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kennir stuðningsmönnum Utah Royals FC nýja útgáfu af víkingaklappinu í skemmtilegu myndbandi. 14.4.2018 11:45 Allardyce: Rooney þarf að skora meira Wayne Rooney er markahæsti leikmaður Everton á tímabilinu með 11 mörk en Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað 6 mörk. 14.4.2018 10:30 Aðstoðarþjálfari ÍBV kominn aftur á bekkinn Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, er mættur á bekk liðsins á nýjan leik eftir að hafa verið sendur í tímabundið leyfi. 14.4.2018 10:00 Guardiola: Auðvitað getum við misst af titlinum Rifjaði upp hrakfarir Real Madrid árið 2004 og NBA sigur Cleveland Cavaliers. 14.4.2018 09:30 Hvað sögðu spekingarnir um rimmur dagsins í Olís-deildinni? Upphitunþáttur Seinni bylgjunnar var á dagskrá á fimmtudagskvöldið þar sem þeir rýndu í rimmurnar í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar. 14.4.2018 09:00 Vettel verður á ráspól í Kína Vann fyrstu tvær keppnir tímabilsins og kom sér enn og aftur lykilstöðu í tímatökum. 14.4.2018 08:41 Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14.4.2018 08:00 Stórleikur á Wembley | Upphitun fyrir leiki dagsins Það verður nóg um að vera í enska boltanum í dag en alls eru sjö leikir á dagskrá enska boltans í dag. Fyrsti leikurinn er í hádeginu og svo er spilað fram eftir kvöldi. 14.4.2018 06:00 Skammur fyrirvari lítið áhyggjuefni fyrir Diego Þrír Íslendingar keppa í MMA annað kvöld í London. Strákarnir fengu allir mislangan undirbúning fyrir bardaga sína en eru tilbúnir í slaginn eftir að hafa náð tilsettri þyngd fyrr í dag. 13.4.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 99-82 | Valur í úrslit og Íslandsmeistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna eftir að liðið sló út Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur. 13.4.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 90-87 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er komið í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 90-87, á ÍR í fjórða leik liðanna í Síkinu í kvöld. 13.4.2018 23:00 Sænska handboltagoðsögnin Magnus Wislander: „Erfiðari æfingar á níunda áratugnum“ Púlæfingar íslenska karlalandsliðsins í handbolta undir stjórn Bogdan Kowalczyk voru þjóðþekktar á níunda áratugnum og samkvæmt helstu stjörnu gullliðs Svía á þeim tíma þá voru æfingarnar erfiðari hér áður fyrr. 13.4.2018 23:00 Tröllatroðsla Davenport sem kveikti í Síkinu Chris Davenport steig heldur betur upp á mikilvægum tímapunkti í fjórða leik Tindastóls og ÍR í undanúrslitum Dominos-deildar karla sem Tindastóll vann, 90-87. 13.4.2018 22:31 Eigandi Roma um gosbrunnastökkið sitt: „Ég á það til að fara aðeins of langt“ James Pallotta, eigandi ítalska félagsins Roma, var í það mikili sigurvímu eftir að liðið hans sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í vikunni að hann hoppaði út í einn frægasta gosbrunn Rómarborgar. Hann hefur nú beðist afsökunar. 13.4.2018 22:30 Breiðablik í Dominos-deildina Breiðablikið er komið í Dominos-deild karla eftir sigur á Hamri, 110-84, í fjórða leik liðanna en leikið var í Kópavogi í kvöld. 13.4.2018 21:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 34-32 | FH komið yfir FH er komið yfir eftir tveggja marka sigur á Aftureldingu í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH getur því skotið sér í undanúrslit með sigri í leik liðanna á sunnudag. 13.4.2018 21:30 Bjarni hraunaði yfir ÍBV: „Fá að komast upp með að slasa leikmenn viljandi“ Það var rosalegur hiti í leik ÍBV og ÍR í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, lét leikmenn ÍBV heyra það í leikslok en ÍBV marði fjögurra marka sigur. 13.4.2018 21:13 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 22-18 | ÍBV leiðir eftir mikla baráttu ÍBV er komið í 1-0 eftir mikinn baráttuleik gegn ÍR á heimavelli í kvöld. Hart var barist og ÍR lét stjörnuprýtt lið ÍBV finna fyrir sér. 13.4.2018 20:45 Jakob og félagar 2-0 undir eftir tvíframlengdan spennutrylli Jakob Örn Sigurðarson átti ágætan leik fyrir Borås sem tapaði ótrúlegan hátt gegn Norrköping Dolphins, 102-100, í öðrum leik liðanna í undanúrslitunum um sænska meistaratitilinn í körfubolta. 13.4.2018 20:07 „Ungu fólki vantar þekkingu á lyfjamisnotkun“ Lyfjaeftirlit Íslands var stofnað formlega í dag en þar með færist allt lyfjaeftirlit í íslenskum íþróttum í sjálfstæða stofnun. 13.4.2018 20:00 Arnór Ingvi tekinn af velli í hálfleik Arnór Ingi Traustason var tekinn af velli í hálfleik er Malmö gerði 2-2 jafntefli við Sundsvall á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 13.4.2018 19:09 Spilaði með yngri liðum Malmö en er nú mættur í Víking Aron Már Brynjarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking en Víkingurinn greindi frá þessu á heimasíðu sinni fyrr í dag. 13.4.2018 17:19 Katar fær að taka þátt í Suðurameríkukeppninni á næsta ári Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári. 13.4.2018 17:00 James Rodriguez derby og Mohamed Salah derby Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez. 13.4.2018 16:30 Metfjöldi erlendra leikmanna í úrslitakeppni NBA í ár Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst á morgun og félögin sextán hafa nú tilkynnt inn leikmannahópa sína. 13.4.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 13.4.2018 15:30 Upphitun: Öll pressan komin á Hamilton Sebastian Vettel vann fyrstu tvær keppnir ársins og skildi Lewis Hamilton eftir með sárt ennið. Mercedes virðist vera með hraðskreiðari bíl en Ferrari en nú þarf Hamilton að sýna það í verki um helgina. 13.4.2018 15:15 Strákarnir okkar mæta aftur á stórmót í jakkafötum frá Herragarðinum Það vakti mikla athygli þegar strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu mættu til leiks á EM í Frakklandi sumarið 2016 í glæsilegum jakkafötum. 13.4.2018 15:00 Seldist upp á mettíma á bardagakvöld Gunnars í Liverpool Áhuginn á UFC-kvöldinu í Liverpool í lok maí og það sást best í morgun er miðar á kvöldið ruku út á mettíma í morgun. 13.4.2018 15:00 Haukar þurfa að glíma við Brynjar Þór annað kvöld Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, er ekki á leiðinni í leikbann eftir átökin á Ásvöllum í vikunni. 13.4.2018 14:24 Sjáðu hvað Seinni bylgjan sagði um einvígin sem byrja í kvöld Seinni bylgjan fór yfir öll einvígin fjögur í sérstökum þætti um úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta í gærkvöldi og nú má nálgast það inn á Vísi sem sagt var um einvígin sem fara af stað í kvöld. 13.4.2018 14:00 Mestar líkur á úrslitaleik milli Liverpool og Real Madrid Liverpool slapp við stórliðin Real Madrid og Bayern München og það eru nú mestar líkur á því að Liverpool komist í úrslitaleikinn á Ólympíuleikvanginum í Kiev ef marka má spænska fótboltastærðfræðinginn Mister Chip. 13.4.2018 13:30 Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13.4.2018 13:15 Það mun ekki skapast vinnufriður ef Arnar verður áfram Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. 13.4.2018 13:05 Dyche bestur í mars Sean Dyche, stjóri Burnley sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, var í dag valinn stjóri marsmánaðar í enska boltanum. 13.4.2018 12:30 Lyfjaeftirlitið fær sjálfstæði Ný sjálfseignarstofnun um lyfjaeftirlit í íþróttum á Íslandi var formlega sett á laggirnar í dag. 13.4.2018 12:13 Læknir Arsenal heftaði saman fót Aaron Ramsey og hann hélt áfram Aaron Ramsey lék allan leikinn með Arsenal i gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. 13.4.2018 12:00 Vötnin að opna eitt af öðru Nú styttist í að vatnaveiðin fari í fullann gang og styttist í að vötnin fari að opna eitt af öðru en sum eru þó þegar opin fyrir veiðimönnum. 13.4.2018 11:43 Bayern München búið að ráða manninn sem kom í veg fyrir að Ísland kæmist á HM í Brasilíu 2014 FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. 13.4.2018 11:20 Liverpool slapp við risana Liverpool mun spila við AS Roma í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var nú fyrir hádegi. 13.4.2018 11:15 Salah bestur í þriðja sinn í vetur Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í mars. 13.4.2018 10:45 Wenger fékk ósk sína ekki uppfyllta Arsenal datt ekki í lukkupotinn er það var dregið í undanúrslit Evropudeildar UEFA í morgun. 13.4.2018 10:15 Salah róar stuðningsmenn Liverpool með þessum orðum Mohamed Salah hefur verið stórkostlegur á sínu fyrsta tímabili með Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool fagna því en óttast líka janframt innst inni að missa Salah eins og Luis Suarez og Philippe Coutinho sem pressuðu báðir á því að losna frá félaginu. 13.4.2018 10:00 Segja að ensku úrvalsdeildarfélögin vilji ekki fá VAR næsta vetur Í dag kemur í ljós hvort myndavéladómarar verði til staðar á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 13.4.2018 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lið Ólafs Inga tapaði níunda leiknum í röð Ólafur Ingi lék allan leikinn í liði Karabukspor. 14.4.2018 12:18
Gunnhildur Yrsa með nýja útgáfu af víkingaklappinu Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kennir stuðningsmönnum Utah Royals FC nýja útgáfu af víkingaklappinu í skemmtilegu myndbandi. 14.4.2018 11:45
Allardyce: Rooney þarf að skora meira Wayne Rooney er markahæsti leikmaður Everton á tímabilinu með 11 mörk en Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað 6 mörk. 14.4.2018 10:30
Aðstoðarþjálfari ÍBV kominn aftur á bekkinn Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, er mættur á bekk liðsins á nýjan leik eftir að hafa verið sendur í tímabundið leyfi. 14.4.2018 10:00
Guardiola: Auðvitað getum við misst af titlinum Rifjaði upp hrakfarir Real Madrid árið 2004 og NBA sigur Cleveland Cavaliers. 14.4.2018 09:30
Hvað sögðu spekingarnir um rimmur dagsins í Olís-deildinni? Upphitunþáttur Seinni bylgjunnar var á dagskrá á fimmtudagskvöldið þar sem þeir rýndu í rimmurnar í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar. 14.4.2018 09:00
Vettel verður á ráspól í Kína Vann fyrstu tvær keppnir tímabilsins og kom sér enn og aftur lykilstöðu í tímatökum. 14.4.2018 08:41
Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14.4.2018 08:00
Stórleikur á Wembley | Upphitun fyrir leiki dagsins Það verður nóg um að vera í enska boltanum í dag en alls eru sjö leikir á dagskrá enska boltans í dag. Fyrsti leikurinn er í hádeginu og svo er spilað fram eftir kvöldi. 14.4.2018 06:00
Skammur fyrirvari lítið áhyggjuefni fyrir Diego Þrír Íslendingar keppa í MMA annað kvöld í London. Strákarnir fengu allir mislangan undirbúning fyrir bardaga sína en eru tilbúnir í slaginn eftir að hafa náð tilsettri þyngd fyrr í dag. 13.4.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 99-82 | Valur í úrslit og Íslandsmeistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna eftir að liðið sló út Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur. 13.4.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 90-87 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er komið í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 90-87, á ÍR í fjórða leik liðanna í Síkinu í kvöld. 13.4.2018 23:00
Sænska handboltagoðsögnin Magnus Wislander: „Erfiðari æfingar á níunda áratugnum“ Púlæfingar íslenska karlalandsliðsins í handbolta undir stjórn Bogdan Kowalczyk voru þjóðþekktar á níunda áratugnum og samkvæmt helstu stjörnu gullliðs Svía á þeim tíma þá voru æfingarnar erfiðari hér áður fyrr. 13.4.2018 23:00
Tröllatroðsla Davenport sem kveikti í Síkinu Chris Davenport steig heldur betur upp á mikilvægum tímapunkti í fjórða leik Tindastóls og ÍR í undanúrslitum Dominos-deildar karla sem Tindastóll vann, 90-87. 13.4.2018 22:31
Eigandi Roma um gosbrunnastökkið sitt: „Ég á það til að fara aðeins of langt“ James Pallotta, eigandi ítalska félagsins Roma, var í það mikili sigurvímu eftir að liðið hans sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í vikunni að hann hoppaði út í einn frægasta gosbrunn Rómarborgar. Hann hefur nú beðist afsökunar. 13.4.2018 22:30
Breiðablik í Dominos-deildina Breiðablikið er komið í Dominos-deild karla eftir sigur á Hamri, 110-84, í fjórða leik liðanna en leikið var í Kópavogi í kvöld. 13.4.2018 21:42
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 34-32 | FH komið yfir FH er komið yfir eftir tveggja marka sigur á Aftureldingu í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH getur því skotið sér í undanúrslit með sigri í leik liðanna á sunnudag. 13.4.2018 21:30
Bjarni hraunaði yfir ÍBV: „Fá að komast upp með að slasa leikmenn viljandi“ Það var rosalegur hiti í leik ÍBV og ÍR í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, lét leikmenn ÍBV heyra það í leikslok en ÍBV marði fjögurra marka sigur. 13.4.2018 21:13
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 22-18 | ÍBV leiðir eftir mikla baráttu ÍBV er komið í 1-0 eftir mikinn baráttuleik gegn ÍR á heimavelli í kvöld. Hart var barist og ÍR lét stjörnuprýtt lið ÍBV finna fyrir sér. 13.4.2018 20:45
Jakob og félagar 2-0 undir eftir tvíframlengdan spennutrylli Jakob Örn Sigurðarson átti ágætan leik fyrir Borås sem tapaði ótrúlegan hátt gegn Norrköping Dolphins, 102-100, í öðrum leik liðanna í undanúrslitunum um sænska meistaratitilinn í körfubolta. 13.4.2018 20:07
„Ungu fólki vantar þekkingu á lyfjamisnotkun“ Lyfjaeftirlit Íslands var stofnað formlega í dag en þar með færist allt lyfjaeftirlit í íslenskum íþróttum í sjálfstæða stofnun. 13.4.2018 20:00
Arnór Ingvi tekinn af velli í hálfleik Arnór Ingi Traustason var tekinn af velli í hálfleik er Malmö gerði 2-2 jafntefli við Sundsvall á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 13.4.2018 19:09
Spilaði með yngri liðum Malmö en er nú mættur í Víking Aron Már Brynjarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking en Víkingurinn greindi frá þessu á heimasíðu sinni fyrr í dag. 13.4.2018 17:19
Katar fær að taka þátt í Suðurameríkukeppninni á næsta ári Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári. 13.4.2018 17:00
James Rodriguez derby og Mohamed Salah derby Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez. 13.4.2018 16:30
Metfjöldi erlendra leikmanna í úrslitakeppni NBA í ár Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst á morgun og félögin sextán hafa nú tilkynnt inn leikmannahópa sína. 13.4.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 13.4.2018 15:30
Upphitun: Öll pressan komin á Hamilton Sebastian Vettel vann fyrstu tvær keppnir ársins og skildi Lewis Hamilton eftir með sárt ennið. Mercedes virðist vera með hraðskreiðari bíl en Ferrari en nú þarf Hamilton að sýna það í verki um helgina. 13.4.2018 15:15
Strákarnir okkar mæta aftur á stórmót í jakkafötum frá Herragarðinum Það vakti mikla athygli þegar strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu mættu til leiks á EM í Frakklandi sumarið 2016 í glæsilegum jakkafötum. 13.4.2018 15:00
Seldist upp á mettíma á bardagakvöld Gunnars í Liverpool Áhuginn á UFC-kvöldinu í Liverpool í lok maí og það sást best í morgun er miðar á kvöldið ruku út á mettíma í morgun. 13.4.2018 15:00
Haukar þurfa að glíma við Brynjar Þór annað kvöld Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, er ekki á leiðinni í leikbann eftir átökin á Ásvöllum í vikunni. 13.4.2018 14:24
Sjáðu hvað Seinni bylgjan sagði um einvígin sem byrja í kvöld Seinni bylgjan fór yfir öll einvígin fjögur í sérstökum þætti um úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta í gærkvöldi og nú má nálgast það inn á Vísi sem sagt var um einvígin sem fara af stað í kvöld. 13.4.2018 14:00
Mestar líkur á úrslitaleik milli Liverpool og Real Madrid Liverpool slapp við stórliðin Real Madrid og Bayern München og það eru nú mestar líkur á því að Liverpool komist í úrslitaleikinn á Ólympíuleikvanginum í Kiev ef marka má spænska fótboltastærðfræðinginn Mister Chip. 13.4.2018 13:30
Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13.4.2018 13:15
Það mun ekki skapast vinnufriður ef Arnar verður áfram Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. 13.4.2018 13:05
Dyche bestur í mars Sean Dyche, stjóri Burnley sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, var í dag valinn stjóri marsmánaðar í enska boltanum. 13.4.2018 12:30
Lyfjaeftirlitið fær sjálfstæði Ný sjálfseignarstofnun um lyfjaeftirlit í íþróttum á Íslandi var formlega sett á laggirnar í dag. 13.4.2018 12:13
Læknir Arsenal heftaði saman fót Aaron Ramsey og hann hélt áfram Aaron Ramsey lék allan leikinn með Arsenal i gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. 13.4.2018 12:00
Vötnin að opna eitt af öðru Nú styttist í að vatnaveiðin fari í fullann gang og styttist í að vötnin fari að opna eitt af öðru en sum eru þó þegar opin fyrir veiðimönnum. 13.4.2018 11:43
Bayern München búið að ráða manninn sem kom í veg fyrir að Ísland kæmist á HM í Brasilíu 2014 FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. 13.4.2018 11:20
Liverpool slapp við risana Liverpool mun spila við AS Roma í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var nú fyrir hádegi. 13.4.2018 11:15
Salah bestur í þriðja sinn í vetur Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í mars. 13.4.2018 10:45
Wenger fékk ósk sína ekki uppfyllta Arsenal datt ekki í lukkupotinn er það var dregið í undanúrslit Evropudeildar UEFA í morgun. 13.4.2018 10:15
Salah róar stuðningsmenn Liverpool með þessum orðum Mohamed Salah hefur verið stórkostlegur á sínu fyrsta tímabili með Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool fagna því en óttast líka janframt innst inni að missa Salah eins og Luis Suarez og Philippe Coutinho sem pressuðu báðir á því að losna frá félaginu. 13.4.2018 10:00
Segja að ensku úrvalsdeildarfélögin vilji ekki fá VAR næsta vetur Í dag kemur í ljós hvort myndavéladómarar verði til staðar á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 13.4.2018 09:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti