Fleiri fréttir Kári: Úrslit sem við höfðum trú á Kári Árnason spilaði frábærlega í hjarta varnarinnar í jafntefli Íslands gegn Argentínu en hann sagði að strákarnir höfðu trú á þessum úrslitum allan tímann. 16.6.2018 16:39 Emil: Súrrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16.6.2018 16:34 Ragnar: Verðum að spila aðeins meiri sóknarbolta í næsta leik Ragnar Sigurðsson átti mjög góðan leik í vörn íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Argentínu á HM í Rússlandi í dag. 16.6.2018 16:29 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16.6.2018 16:25 Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16.6.2018 16:15 Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16.6.2018 16:14 Sjáðu hvernig strákarnir okkar og „bláa hafið“ fögnuðu saman eftir leik Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi þar sem allir stóðu sig frábærlega, bæði leikmennirnir inn á vellinum sem og íslenska stuðningsfólkið í stúkunni. 16.6.2018 15:59 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16.6.2018 15:53 Niðurbrotinn Jói Berg tognaður á kálfa Óvíst um þátttöku hans það sem eftir er af mótinu. 16.6.2018 15:42 Heimir: Hissa á að hann hafi ætlað gegn Herði Björgvini Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið við öllu búinn og ekkert sérstaklega að Argentínumenn ætluðu að ráðst gegn Herði Björgvini Magnússyni. 16.6.2018 15:41 Enginn annar markvörður á HM 2018 búinn að verja eins mörg skot og Hannes Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. 16.6.2018 15:37 Hannes spurði argentínskan blaðamann hvort hann væri frændi Cristiano Ronaldo Ég vann mikla heimavinnu, sagði Hannes um vítaspyrnuna sem allir eru að tala um. 16.6.2018 15:33 Sampaoli: Ætluðum að fara í gegnum Hörð Björgvin Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, fékk silkihanskameðferð frá argentínskum blaðamönnum eftir jafnteflið gegn Íslandi í dag. 16.6.2018 15:31 Aron: Nesi var frábær │Ánægður með formið sem ég er í Aron Einar Gunnarsson var ánægður með stigið gegn Argentínu sem og formið sem hann er í, fyrirliðinn spilaði um 75. mínútur í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. 16.6.2018 15:27 Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16.6.2018 15:19 Alfreð: Augnablikið var draumi líkast Alfreð Finnbogason var að vonum ánægður eftir jafntefli Íslands gegn Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM en Alfreð skoraði mark Íslendinga í leiknum. 16.6.2018 15:17 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16.6.2018 15:10 Twitter eftir leik: „Styttu af Hannesi á Breiðholtsbrautina“ Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. 16.6.2018 15:06 Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16.6.2018 15:03 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16.6.2018 15:00 Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. 16.6.2018 14:43 Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16.6.2018 14:28 Twitter í fyrri hálfleik: „Sver það eru 6klst síðan leikurinn byrjaði“ Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. 16.6.2018 13:54 24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. 16.6.2018 13:53 Sjáðu fyrsta mark Íslands á HM Alfreð Finnbogason skráði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann skoraði fyrsta mark Íslands í lokakeppni HM í knattspyrnu. 16.6.2018 13:41 Alfreð var að skora í þriðja landsleiknum í röð Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM þegar hann jafnaði metin á móti Argentínu á Spartak-leikvanginum í Moskvu. 16.6.2018 13:32 Twitter fór á hliðina: „Fallegasta mark sem ég hef séð“ Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. 16.6.2018 13:28 Rebekka stóð sig með sóma Flottur fulltrúi Íslands. 16.6.2018 13:01 Gylfi tapaði spurningakeppninni en vinnur hann þá leikinn? Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er bæði með íslenskan og argentínskan leikmann innan sinna raða og menn þar á bæ nýttu tækifærið til að láta þá félaga keppa í spurningakeppni í tilefni af leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta í dag. 16.6.2018 12:30 Mourinho: Hann vissi hvað hann þurfti að gera Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um landa sinn Ronaldo eftir spilamennsku hans í leiknum gegn Spánverjum í gærkvöldi. 16.6.2018 12:30 Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16.6.2018 12:20 Þrjár breytingar frá liðinu sem byrjaði alla leikina á EM í Frakklandi Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Argentínu. Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks með mjög líkt byrjunarlið og á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum. 16.6.2018 12:15 Myndbandsdómarinn í stóru hlutverki í sigri Frakka Frakkland fór með sigur af hólmi gegn Ástralíu í fyrsta leik C-riðils í Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en það var sjálfsmark sem var tryggði Frökkum sigur. 16.6.2018 12:00 Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16.6.2018 11:57 Moskva máluð blá og hvít | Myndir Stemningin fyrir utan Spartak-völlinn er rosaleg 16.6.2018 11:52 Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“ Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. 16.6.2018 11:36 Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16.6.2018 11:30 Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka? Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. 16.6.2018 11:30 JóiPé og Króli spilaðir fyrir utan Spartak-völlinn Argentínskir stuðningsmenn fengu að heyra smá íslenskt rapp. 16.6.2018 11:21 Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16.6.2018 10:44 Ekki víst að besta frammistaða landsliðsins frá upphafi dugi Íslensku strákarnir fá það verðuga verkefni að verjast Lionel Messi og argentínska sóknarhernum í Moskvu í dag. Aron Einar Gunnarsson vann kapphlaupið við tímann og er klár fyrir þennan fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramóti. 16.6.2018 10:30 Heimir fór í smá fýlu Undirbúningur strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi hefur verið betri en fyrir EM í Frakklandi. 16.6.2018 10:00 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16.6.2018 09:41 Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birtu á dögunum 16.6.2018 09:36 Aron Einar: Við höfum engu að tapa Landsliðsfyrirliðinn segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu. 16.6.2018 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kári: Úrslit sem við höfðum trú á Kári Árnason spilaði frábærlega í hjarta varnarinnar í jafntefli Íslands gegn Argentínu en hann sagði að strákarnir höfðu trú á þessum úrslitum allan tímann. 16.6.2018 16:39
Emil: Súrrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16.6.2018 16:34
Ragnar: Verðum að spila aðeins meiri sóknarbolta í næsta leik Ragnar Sigurðsson átti mjög góðan leik í vörn íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Argentínu á HM í Rússlandi í dag. 16.6.2018 16:29
Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16.6.2018 16:25
Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16.6.2018 16:15
Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16.6.2018 16:14
Sjáðu hvernig strákarnir okkar og „bláa hafið“ fögnuðu saman eftir leik Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi þar sem allir stóðu sig frábærlega, bæði leikmennirnir inn á vellinum sem og íslenska stuðningsfólkið í stúkunni. 16.6.2018 15:59
Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16.6.2018 15:53
Niðurbrotinn Jói Berg tognaður á kálfa Óvíst um þátttöku hans það sem eftir er af mótinu. 16.6.2018 15:42
Heimir: Hissa á að hann hafi ætlað gegn Herði Björgvini Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið við öllu búinn og ekkert sérstaklega að Argentínumenn ætluðu að ráðst gegn Herði Björgvini Magnússyni. 16.6.2018 15:41
Enginn annar markvörður á HM 2018 búinn að verja eins mörg skot og Hannes Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. 16.6.2018 15:37
Hannes spurði argentínskan blaðamann hvort hann væri frændi Cristiano Ronaldo Ég vann mikla heimavinnu, sagði Hannes um vítaspyrnuna sem allir eru að tala um. 16.6.2018 15:33
Sampaoli: Ætluðum að fara í gegnum Hörð Björgvin Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, fékk silkihanskameðferð frá argentínskum blaðamönnum eftir jafnteflið gegn Íslandi í dag. 16.6.2018 15:31
Aron: Nesi var frábær │Ánægður með formið sem ég er í Aron Einar Gunnarsson var ánægður með stigið gegn Argentínu sem og formið sem hann er í, fyrirliðinn spilaði um 75. mínútur í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. 16.6.2018 15:27
Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16.6.2018 15:19
Alfreð: Augnablikið var draumi líkast Alfreð Finnbogason var að vonum ánægður eftir jafntefli Íslands gegn Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM en Alfreð skoraði mark Íslendinga í leiknum. 16.6.2018 15:17
Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16.6.2018 15:10
Twitter eftir leik: „Styttu af Hannesi á Breiðholtsbrautina“ Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. 16.6.2018 15:06
Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16.6.2018 15:03
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16.6.2018 15:00
Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. 16.6.2018 14:43
Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16.6.2018 14:28
Twitter í fyrri hálfleik: „Sver það eru 6klst síðan leikurinn byrjaði“ Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. 16.6.2018 13:54
24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. 16.6.2018 13:53
Sjáðu fyrsta mark Íslands á HM Alfreð Finnbogason skráði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann skoraði fyrsta mark Íslands í lokakeppni HM í knattspyrnu. 16.6.2018 13:41
Alfreð var að skora í þriðja landsleiknum í röð Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM þegar hann jafnaði metin á móti Argentínu á Spartak-leikvanginum í Moskvu. 16.6.2018 13:32
Twitter fór á hliðina: „Fallegasta mark sem ég hef séð“ Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. 16.6.2018 13:28
Gylfi tapaði spurningakeppninni en vinnur hann þá leikinn? Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er bæði með íslenskan og argentínskan leikmann innan sinna raða og menn þar á bæ nýttu tækifærið til að láta þá félaga keppa í spurningakeppni í tilefni af leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta í dag. 16.6.2018 12:30
Mourinho: Hann vissi hvað hann þurfti að gera Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um landa sinn Ronaldo eftir spilamennsku hans í leiknum gegn Spánverjum í gærkvöldi. 16.6.2018 12:30
Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16.6.2018 12:20
Þrjár breytingar frá liðinu sem byrjaði alla leikina á EM í Frakklandi Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Argentínu. Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks með mjög líkt byrjunarlið og á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum. 16.6.2018 12:15
Myndbandsdómarinn í stóru hlutverki í sigri Frakka Frakkland fór með sigur af hólmi gegn Ástralíu í fyrsta leik C-riðils í Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en það var sjálfsmark sem var tryggði Frökkum sigur. 16.6.2018 12:00
Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16.6.2018 11:57
Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“ Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. 16.6.2018 11:36
Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16.6.2018 11:30
Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka? Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. 16.6.2018 11:30
JóiPé og Króli spilaðir fyrir utan Spartak-völlinn Argentínskir stuðningsmenn fengu að heyra smá íslenskt rapp. 16.6.2018 11:21
Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16.6.2018 10:44
Ekki víst að besta frammistaða landsliðsins frá upphafi dugi Íslensku strákarnir fá það verðuga verkefni að verjast Lionel Messi og argentínska sóknarhernum í Moskvu í dag. Aron Einar Gunnarsson vann kapphlaupið við tímann og er klár fyrir þennan fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramóti. 16.6.2018 10:30
Heimir fór í smá fýlu Undirbúningur strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi hefur verið betri en fyrir EM í Frakklandi. 16.6.2018 10:00
Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16.6.2018 09:41
Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birtu á dögunum 16.6.2018 09:36
Aron Einar: Við höfum engu að tapa Landsliðsfyrirliðinn segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu. 16.6.2018 09:30