Fleiri fréttir Rúrik framlengir við Sandhausen Rúrik Gíslason hefur skrifað undir tveggja ára samning við SV Sandhausen en hann lék með þýska B-deildarliðinu síðari hlutann á nýafstöðnu tímabili. 10.6.2018 21:27 Serbía í góðri stöðu Serbía er komið með annan fótinn á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar næst komandi eftir sjö marka sigur á Portúgal, 28-21, í fyrri leik liðanna. 10.6.2018 20:49 Framtíðar landsliðsmenn í hverju horni Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram á Akranesi um helgina og það í 34. Skipti. 10.6.2018 20:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 6-1 | Stjarnan valtaði yfir Fjölni Stjarnan burstaði Fjölni á heimavelli sínum í Garðabæ þegar liðin mættust í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Sjö mörk voru skoruð í leiknum sem fór 6-1 fyrir Stjörnunni. 10.6.2018 19:45 Sumir horfðu á strákana okkar en flestir skelltu sér á ströndina Á annað þúsund manns mættu á opna æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi í dag. Æfingin fór fram í steikjandi hita en strákarnir okkar dvelja á vinsælum ferðamannastað Rússa. 10.6.2018 19:45 Brot Þórðar kveikti í Stjörnunni: „Mér fannst þetta rautt,“ sagði Rúnar Páll Stjarnan vann stórsigur á Fjölni í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Stjörnumenn skoruðu fjögur mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og urðu lokatölur í Garðabæ 6-1. 10.6.2018 19:36 Birgir tók gullið í Mosfellsbæ eftir stórkostlegt golf Birgir Björn Magnússon, kylfingur úr GK, stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem leikið var á Hlíðavelli í Mosfellsbæ um helgina. 10.6.2018 18:55 Sjöunda deildarmark Hólmberts og Emil fékk rautt á afmælisdaginn Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt sjöunda mark í tólf deildarleikjum er hann skoraði annað mark Álasund í 3-2 sigri á Ull/Kisa í norsku B-deildinni. 10.6.2018 17:53 Aníta hljóp á besta tíma ársins í Stokkhólmi Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, lenti í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamótinu. Keppt var í Stokkhólmi í dag. 10.6.2018 17:14 Rússnesk vefsíða fjallar um íslensku víkingana: „Áður en þú byrjar að lesa, Húh!“ Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. 10.6.2018 17:00 Rafael Nadal vann Opna franska meistaramótið í ellefta sinn Rafael Nadal hafði betur gegn Dominic Thiem í úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis í dag. 10.6.2018 16:23 Brasilía með öruggan sigur í síðasta æfingaleiknum Brasilía vann 3-0 sigur á Austurríki í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 10.6.2018 16:08 Hvíta-Rússland og Austuríki skildu jöfn í undankeppni HM Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í Austurríki gerðu jafntefli við Hvíta-Rússland í undankeppni Heimsmeistaramótsins í handbolta sem fram í Danmörku og Þýskalandi í janúar á næsta ári. 10.6.2018 15:53 Gummi Hreiðars grínast með innslagið fræga: Ekki verra að leggja sig í sjónvarpinu Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var í sögulegu innslagi á Stöð 2 fyrir mörgum árum. 10.6.2018 15:00 Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10.6.2018 14:33 Ragnhildur Kristinsdóttir sigraði eftir bráðabana Ragnhildur Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem fram fór á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. 10.6.2018 14:30 Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10.6.2018 14:00 Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10.6.2018 13:30 Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10.6.2018 12:45 Guy Ritchie leikstýrði Neymar og Harry Kane Í auglýsingunni koma fram nokkrir leikmenn sem verða í eldlínunni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10.6.2018 12:00 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10.6.2018 11:30 Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10.6.2018 10:52 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10.6.2018 10:45 Albert í hópi með Mbappe og Gabriel Jesus Knattspyrnumiðillinn Goal setur Albert Guðmundsson í áttunda sæti yfir unga leikmenn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi sem vert er að fylgjast með. 10.6.2018 10:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10.6.2018 10:00 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10.6.2018 09:30 HM í dag: Sólin heilsar svefnlitlum strákum í Kabardinka Sjónvarpsþátturinn HM í dag verður á dagskrá Vísis næstu vikurnar og fyrsti þáttur fer í loftið í dag. 10.6.2018 09:00 Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 10.6.2018 08:00 Mikil spenna fyrir því að sjá strákana okkar Rússarnir eru fyrir löngu mættir fyrir utan æfingasvæðið til að sjá íslensku hetjurnar. 10.6.2018 07:32 Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10.6.2018 07:30 Robert Whittaker sigraði Yoel Romero í mögnuðum bardaga UFC 225 fór fram í nótt í Chicago þar sem þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í mögnuðum og hnífjöfnum bardaga. 10.6.2018 07:08 Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10.6.2018 07:00 Fanndís Friðriks um þrennu frá Messi gegn Íslandi: Það væri ekki verra Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona íslenska kvennalandsliðsins er ekki bjartsýn fyrir leik Íslands og Argentínu. 9.6.2018 23:30 Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9.6.2018 22:54 Birgir Björn og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Birgir Björn Magnússon, GK, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, eru með forystuna fyrir lokahringinn á Símamótinu sem leikið er á Hlíðavelli um helgina. 9.6.2018 22:45 Fekir fer ekki til Liverpool Nabil Fekir mun ekki ganga í raðir Liverpool eins og allt leit út fyrir. Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem þeir sögðu að miðjumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 9.6.2018 22:00 Danir koma með sigur inn á HM og Spánn getur ekki tapað Danir unnu 2-0 sigur á Mexíkó í síðasta vináttulandsleik liðana áður en þau halda til Rússlands á HM í knattspyrnu. 9.6.2018 20:55 Sagosen sá um Sviss og Króatía burstaði Svartfjallaland Sander Sagosen fór á kostum er Norðmenn unna sex marka sigur, 32-26, á Sviss í fyrri umsspilsleik liðanna um laust sæti á HM. 9.6.2018 20:12 Keilan í hátíðarbúningi fékk sitt eigið sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næst komandi. 9.6.2018 19:30 Guðni við komuna til Rússlands: „Mjög gaman að upplifa þetta“ Hún var þéttsetin flugvélin sem flutti íslenska landsliðið til Rússlands í dag þar sem liðið spilar á stærsta knattspyrnumóti í heimi, HM. 9.6.2018 19:16 Annar sigur Leiknis og dramatík fyrir norðan Leiknir Reykjavík vann sinn annan sigur í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-1 sigur á Magna í dag. Þór og HK skildu svo jöfn fyrir norðan, 2-2. 9.6.2018 19:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Þriðji sigur Vals í röð og meistararnir komnir á toppinn Valur er komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KA á heimavelli í dag. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. 9.6.2018 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 0-2 | Loksins tapaði Grindavík Grindavík tapaði sínum fyrsta leik í dag síðan í 1.umferð Pepsi-deildarinnar þegar þeir biðu lægri hlut gegn Breiðablik á heimavelli í dag. Sigur Blika var sanngjarn en bæði mörkin komu í síðari hálfleik. 9.6.2018 18:45 Ágúst: Menn hljóta að mega segja eitthvað „Þetta var frábær sigur gegn toppliðinu. Ég er gríðarlega ánægður með strákana því aðstæður voru erfiðar, blautt og vindur. Við sköpuðum fullt af færum og fannst mér vinna sanngjarnt 2-0." 9.6.2018 18:22 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Fyrsti sigur Víkings síðan í apríl Víkingur fór upp úr fallsæti með sigri á ÍBV í Fossvogi. Þetta er fyrsti sigur Víkings frá fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 9.6.2018 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Rúrik framlengir við Sandhausen Rúrik Gíslason hefur skrifað undir tveggja ára samning við SV Sandhausen en hann lék með þýska B-deildarliðinu síðari hlutann á nýafstöðnu tímabili. 10.6.2018 21:27
Serbía í góðri stöðu Serbía er komið með annan fótinn á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar næst komandi eftir sjö marka sigur á Portúgal, 28-21, í fyrri leik liðanna. 10.6.2018 20:49
Framtíðar landsliðsmenn í hverju horni Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram á Akranesi um helgina og það í 34. Skipti. 10.6.2018 20:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 6-1 | Stjarnan valtaði yfir Fjölni Stjarnan burstaði Fjölni á heimavelli sínum í Garðabæ þegar liðin mættust í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Sjö mörk voru skoruð í leiknum sem fór 6-1 fyrir Stjörnunni. 10.6.2018 19:45
Sumir horfðu á strákana okkar en flestir skelltu sér á ströndina Á annað þúsund manns mættu á opna æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi í dag. Æfingin fór fram í steikjandi hita en strákarnir okkar dvelja á vinsælum ferðamannastað Rússa. 10.6.2018 19:45
Brot Þórðar kveikti í Stjörnunni: „Mér fannst þetta rautt,“ sagði Rúnar Páll Stjarnan vann stórsigur á Fjölni í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Stjörnumenn skoruðu fjögur mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og urðu lokatölur í Garðabæ 6-1. 10.6.2018 19:36
Birgir tók gullið í Mosfellsbæ eftir stórkostlegt golf Birgir Björn Magnússon, kylfingur úr GK, stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem leikið var á Hlíðavelli í Mosfellsbæ um helgina. 10.6.2018 18:55
Sjöunda deildarmark Hólmberts og Emil fékk rautt á afmælisdaginn Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt sjöunda mark í tólf deildarleikjum er hann skoraði annað mark Álasund í 3-2 sigri á Ull/Kisa í norsku B-deildinni. 10.6.2018 17:53
Aníta hljóp á besta tíma ársins í Stokkhólmi Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, lenti í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamótinu. Keppt var í Stokkhólmi í dag. 10.6.2018 17:14
Rússnesk vefsíða fjallar um íslensku víkingana: „Áður en þú byrjar að lesa, Húh!“ Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. 10.6.2018 17:00
Rafael Nadal vann Opna franska meistaramótið í ellefta sinn Rafael Nadal hafði betur gegn Dominic Thiem í úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis í dag. 10.6.2018 16:23
Brasilía með öruggan sigur í síðasta æfingaleiknum Brasilía vann 3-0 sigur á Austurríki í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 10.6.2018 16:08
Hvíta-Rússland og Austuríki skildu jöfn í undankeppni HM Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í Austurríki gerðu jafntefli við Hvíta-Rússland í undankeppni Heimsmeistaramótsins í handbolta sem fram í Danmörku og Þýskalandi í janúar á næsta ári. 10.6.2018 15:53
Gummi Hreiðars grínast með innslagið fræga: Ekki verra að leggja sig í sjónvarpinu Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var í sögulegu innslagi á Stöð 2 fyrir mörgum árum. 10.6.2018 15:00
Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10.6.2018 14:33
Ragnhildur Kristinsdóttir sigraði eftir bráðabana Ragnhildur Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem fram fór á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. 10.6.2018 14:30
Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10.6.2018 14:00
Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10.6.2018 13:30
Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10.6.2018 12:45
Guy Ritchie leikstýrði Neymar og Harry Kane Í auglýsingunni koma fram nokkrir leikmenn sem verða í eldlínunni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10.6.2018 12:00
Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10.6.2018 11:30
Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10.6.2018 10:52
Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10.6.2018 10:45
Albert í hópi með Mbappe og Gabriel Jesus Knattspyrnumiðillinn Goal setur Albert Guðmundsson í áttunda sæti yfir unga leikmenn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi sem vert er að fylgjast með. 10.6.2018 10:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10.6.2018 10:00
Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10.6.2018 09:30
HM í dag: Sólin heilsar svefnlitlum strákum í Kabardinka Sjónvarpsþátturinn HM í dag verður á dagskrá Vísis næstu vikurnar og fyrsti þáttur fer í loftið í dag. 10.6.2018 09:00
Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 10.6.2018 08:00
Mikil spenna fyrir því að sjá strákana okkar Rússarnir eru fyrir löngu mættir fyrir utan æfingasvæðið til að sjá íslensku hetjurnar. 10.6.2018 07:32
Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10.6.2018 07:30
Robert Whittaker sigraði Yoel Romero í mögnuðum bardaga UFC 225 fór fram í nótt í Chicago þar sem þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í mögnuðum og hnífjöfnum bardaga. 10.6.2018 07:08
Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10.6.2018 07:00
Fanndís Friðriks um þrennu frá Messi gegn Íslandi: Það væri ekki verra Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona íslenska kvennalandsliðsins er ekki bjartsýn fyrir leik Íslands og Argentínu. 9.6.2018 23:30
Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9.6.2018 22:54
Birgir Björn og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Birgir Björn Magnússon, GK, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, eru með forystuna fyrir lokahringinn á Símamótinu sem leikið er á Hlíðavelli um helgina. 9.6.2018 22:45
Fekir fer ekki til Liverpool Nabil Fekir mun ekki ganga í raðir Liverpool eins og allt leit út fyrir. Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem þeir sögðu að miðjumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 9.6.2018 22:00
Danir koma með sigur inn á HM og Spánn getur ekki tapað Danir unnu 2-0 sigur á Mexíkó í síðasta vináttulandsleik liðana áður en þau halda til Rússlands á HM í knattspyrnu. 9.6.2018 20:55
Sagosen sá um Sviss og Króatía burstaði Svartfjallaland Sander Sagosen fór á kostum er Norðmenn unna sex marka sigur, 32-26, á Sviss í fyrri umsspilsleik liðanna um laust sæti á HM. 9.6.2018 20:12
Keilan í hátíðarbúningi fékk sitt eigið sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næst komandi. 9.6.2018 19:30
Guðni við komuna til Rússlands: „Mjög gaman að upplifa þetta“ Hún var þéttsetin flugvélin sem flutti íslenska landsliðið til Rússlands í dag þar sem liðið spilar á stærsta knattspyrnumóti í heimi, HM. 9.6.2018 19:16
Annar sigur Leiknis og dramatík fyrir norðan Leiknir Reykjavík vann sinn annan sigur í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-1 sigur á Magna í dag. Þór og HK skildu svo jöfn fyrir norðan, 2-2. 9.6.2018 19:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Þriðji sigur Vals í röð og meistararnir komnir á toppinn Valur er komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KA á heimavelli í dag. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. 9.6.2018 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 0-2 | Loksins tapaði Grindavík Grindavík tapaði sínum fyrsta leik í dag síðan í 1.umferð Pepsi-deildarinnar þegar þeir biðu lægri hlut gegn Breiðablik á heimavelli í dag. Sigur Blika var sanngjarn en bæði mörkin komu í síðari hálfleik. 9.6.2018 18:45
Ágúst: Menn hljóta að mega segja eitthvað „Þetta var frábær sigur gegn toppliðinu. Ég er gríðarlega ánægður með strákana því aðstæður voru erfiðar, blautt og vindur. Við sköpuðum fullt af færum og fannst mér vinna sanngjarnt 2-0." 9.6.2018 18:22
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Fyrsti sigur Víkings síðan í apríl Víkingur fór upp úr fallsæti með sigri á ÍBV í Fossvogi. Þetta er fyrsti sigur Víkings frá fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 9.6.2018 17:45