Fleiri fréttir Toronto valdi Tryggva í sumardeildina Tryggvi Snær Hlinason mun spila með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Liðið staðfesti fimmtán manna leikmannahóp sinn í dag. 29.6.2018 17:08 Aftur grátlegt tap á móti Búlgörum og vonin mjög veik Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er í vondum málum í sínum riðli í undankeppni HM eftir tveggja stiga tap í útileik á móti Búlgaríu í æsispennandi leik í dag. Búlgarir unnu með tveimur stigum í kvöld, 88-86, og unnu fyrri leikinn í Laugardalshöllinni með þremur stigum, 77-74. 29.6.2018 16:45 Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. 29.6.2018 16:30 Sumarmessan: Þeir bestu, verstu og flottasta markið Riðlakeppninni á HM 2018 í Rússlandi lauk í gærkvöldi og því var ekki úr vegi að kíkja á besta markið og bestu og verstu leikmennina í Sumarmessunni í gærkvöldi. 29.6.2018 16:00 Varamarkvörður Stoke á leið til Man Utd Man Utd á í viðræðum við Stoke um kaup á varamarkverði síðarnefnda félagsins. 29.6.2018 15:30 LeBron laus allra mála hjá Cleveland LeBron James er laus allra mála eftir að hann nýtti sér ákvæði í samningi sínum um að spila ekki síðasta árið af samningnum sínum hjá Cleveland Cavaliers. 29.6.2018 15:22 Upphitun fyrir Austurríki: Barátta Hamilton og Vettel heldur áfram Níunda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Austurríki um helgina. Franska kappakstrinum lauk um síðustu helgi og svo halda liðin til Bretlands eftir rúmlega viku. 29.6.2018 15:00 Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. 29.6.2018 14:15 Valur fær sænskan miðvörð sem var í Schalke Valsmenn hafa bætt við sig varnarmanni í Pepsi-deild karla en Sebastian Starke Hedlund hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistarana. 29.6.2018 13:49 Formaður KKÍ: Væri nú gaman að eiga eina svona keppnishöll á Íslandi Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag mikilvægan leik í undankeppni HM í körfubolta og mótherjarnir eru Búlgarir. Sigur myndi færa liðinu sæti í milliriðli. 29.6.2018 13:30 Fellaini framlengir við United Marouane Fellaini, miðjumaður Belga, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Manchester United. 29.6.2018 13:00 Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29.6.2018 12:30 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29.6.2018 12:00 „Þægileg“ leið enska landsliðsins í úrslitaleik HM að verða enn „þægilegri“ Enskt fótboltaáhugafólk sér nú úrslitaleik HM í hillingum eftir góða byrjun enska landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og "þægilega“ leið liðsins inn í úrslitaleikinn. 29.6.2018 11:30 Strákarnir okkar byrja á erfiðustu leikjunum á HM en enda svo á úrslitaleik við Makedóníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörk í janúar á næsta ári og nú er leikjaniðurröðun Íslands klár. HSÍ hefur fundið fyrir gríðarlegum áhuga fyrir mótinu meðal Íslendinga. 29.6.2018 11:00 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Þá er laxveiðitímabilið komið vel í gang og flestar árnar opnaðar og þær síðustu opna núna 1. júlí. 29.6.2018 11:00 Martin genginn til liðs við Alba Berlin Körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson hefur gengið frá samningum við eitt stærsta félag Þýskalands. 29.6.2018 10:49 Hættur í landsliðinu: Segir allar svívirðingarnar vera ástæðuna fyrir veikindum móður sinnar Hann hefur verið kallaður Írans-Messi og var að flestra mati framtíðarstjarna íranska landsliðsins enda ennþá bara 23 ára gamall. Nú er útlit fyrir að landsleikirnir verði ekki fleiri. 29.6.2018 10:30 Marokkóar brjálaðir yfir dómgæslunni á HM | Forsetinn sendi FIFA bréf Forseti knattspyrnusambands Marokkó sendi Alþjóðaknattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf vegna ósanngjarnrar dómgæslu á HM í Rússlandi. 29.6.2018 10:00 104 sm lax úr Laxá í Dölum Laxá í Dölum opnaði í vikunni en áin er ein af vinsælustu laxveiðiám landsins og þar hafa nokkrir stórir laxar veiðst í gegnum tíðina. 29.6.2018 10:00 Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29.6.2018 09:21 Hörður Björgvin kvaddi Bristol City á Twitter Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á förum frá enska B-deildarliðinu Bristol City eftir að hafa samið við rússneska stórveldið CSKA Moskva. 29.6.2018 09:00 Nýr Veiðimaður kominn út Sumarblað Veiðimannsins er komið út og er efni þess fjölbreytt og skemmtilegt. Hver laxveiðiáin á fætur annarri opnar um þessar mundir og ekki amalegt að hafa gott lesefni með sér á veiðislóð. Blaðinu var dreift til áskrifenda í síðustu viku og eiga því allir SVFR-félagar að hafa fengið eintakið sitt sent heim. 29.6.2018 09:00 Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29.6.2018 08:30 Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29.6.2018 07:30 Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld. 29.6.2018 07:00 Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29.6.2018 06:00 Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög. 28.6.2018 23:30 Trúði því varla þegar Messi sýndi honum fótinn sinn Argentínskur blaðamaður fékk næstum því hjartaáfall í viðtalsherberginu eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann var að taka viðtal við stórstjörnuna Lionel Messi. 28.6.2018 23:00 Fyrrverandi leikmaður Tottenham látinn Serbinn Goran Bunjevčević er látinn, 45 ára að aldri. 28.6.2018 22:36 Þjálfari Kólumbíu „mjög áhyggjufullur“ vegna meiðsla James James Rodriguez, markahrókur síðasta heimsmeistaramóts, fór haltrandi af velli í sigri Kólumbíu á Senegal í dag. Jose Pekerman, landsliðsþjálfari, hefur miklar áhyggjur af ástandi Rodriguez. 28.6.2018 22:30 Íslenskar stelpur æfa undir fyrrum Ólympíumeistara Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar stóðu að æfingabúðum fyrir stúlkur á aldrinum 7-20 ára. Æfingabúðunum lýkur á morgun með sýningu byggða á kvikmyndinni The Greatest Showman. 28.6.2018 22:00 Svona líta 16-liða úrslitin út Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 28.6.2018 21:30 Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. 28.6.2018 21:00 Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28.6.2018 20:30 Ólafía um miðjan hóp eftir fyrsta hringinn á PGA meistaramótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á þriðja risamóti ársins, KPMG PGA meistaramótinu, sem fer fram í Kildeer, Illinois. Ólafía lék fyrsta hringinn á 73 höggum eða höggi yfir pari og er jöfn í 86. sæti þegar fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik á fyrsta degi. 28.6.2018 20:00 Túnis kvaddi HM með sögulegu marki Túnis sigraði Panama í lokaleik liðanna á HM í Rússlandi með tveimur mörkum gegn einu. Bæði lið eru úr leik á mótinu. 28.6.2018 20:00 Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28.6.2018 19:45 „Tvímælalaus“ vilji KSÍ að halda Heimi Málið sem brennur á öllum eftir að þáttöku Íslands á HM lauk er mál Heimis Hallgrímssonar, hvort hann verði áfram með landsliðið. Guðni Bergsson segir KSÍ vilja halda Heimi. 28.6.2018 19:00 Zlatan og samkynhneigt stjörnupar nakið í frægu blaði Blað frá fjölmiðlinum ESPN sem ber nafnið Body Issue hefur komið út árlega frá árinu 2009 og blaðið fyrir 2018 er nú komið út. 28.6.2018 18:30 Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna. 28.6.2018 17:45 Juventus fær fjórða leikmanninn í sumar Juventus heldur áfram að styrkja hópinn sinn en liðið gekk í gær frá samningi við Joao Cancelo frá Valencia. 28.6.2018 16:30 Senegal er fyrsta liðið í sögu HM sem dettur út á gulum spöldum Yerry Mina tryggði Kólumbíu 1-0 sigur á Senegal og um leið efsta sæti H-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi. Kólumbía fer áfram í sextán liða úrslitin ásamt Japan. 28.6.2018 16:00 Japan í 16-liða úrslitin á færri gulum spjöldum Japan er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa tapað 1-0 gegn Póllandi í lokaumferð H-riðilsins. Leikið var í hitanum í Volgograd. 28.6.2018 16:00 Warnock heldur áfram að versla leikmenn úr B-deildinni Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, Cardiff City gengu í dag frá kaupum á þeim Alex Smithies og Bobby Reid. 28.6.2018 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Toronto valdi Tryggva í sumardeildina Tryggvi Snær Hlinason mun spila með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Liðið staðfesti fimmtán manna leikmannahóp sinn í dag. 29.6.2018 17:08
Aftur grátlegt tap á móti Búlgörum og vonin mjög veik Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er í vondum málum í sínum riðli í undankeppni HM eftir tveggja stiga tap í útileik á móti Búlgaríu í æsispennandi leik í dag. Búlgarir unnu með tveimur stigum í kvöld, 88-86, og unnu fyrri leikinn í Laugardalshöllinni með þremur stigum, 77-74. 29.6.2018 16:45
Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. 29.6.2018 16:30
Sumarmessan: Þeir bestu, verstu og flottasta markið Riðlakeppninni á HM 2018 í Rússlandi lauk í gærkvöldi og því var ekki úr vegi að kíkja á besta markið og bestu og verstu leikmennina í Sumarmessunni í gærkvöldi. 29.6.2018 16:00
Varamarkvörður Stoke á leið til Man Utd Man Utd á í viðræðum við Stoke um kaup á varamarkverði síðarnefnda félagsins. 29.6.2018 15:30
LeBron laus allra mála hjá Cleveland LeBron James er laus allra mála eftir að hann nýtti sér ákvæði í samningi sínum um að spila ekki síðasta árið af samningnum sínum hjá Cleveland Cavaliers. 29.6.2018 15:22
Upphitun fyrir Austurríki: Barátta Hamilton og Vettel heldur áfram Níunda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Austurríki um helgina. Franska kappakstrinum lauk um síðustu helgi og svo halda liðin til Bretlands eftir rúmlega viku. 29.6.2018 15:00
Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. 29.6.2018 14:15
Valur fær sænskan miðvörð sem var í Schalke Valsmenn hafa bætt við sig varnarmanni í Pepsi-deild karla en Sebastian Starke Hedlund hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistarana. 29.6.2018 13:49
Formaður KKÍ: Væri nú gaman að eiga eina svona keppnishöll á Íslandi Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag mikilvægan leik í undankeppni HM í körfubolta og mótherjarnir eru Búlgarir. Sigur myndi færa liðinu sæti í milliriðli. 29.6.2018 13:30
Fellaini framlengir við United Marouane Fellaini, miðjumaður Belga, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Manchester United. 29.6.2018 13:00
Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29.6.2018 12:30
Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29.6.2018 12:00
„Þægileg“ leið enska landsliðsins í úrslitaleik HM að verða enn „þægilegri“ Enskt fótboltaáhugafólk sér nú úrslitaleik HM í hillingum eftir góða byrjun enska landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og "þægilega“ leið liðsins inn í úrslitaleikinn. 29.6.2018 11:30
Strákarnir okkar byrja á erfiðustu leikjunum á HM en enda svo á úrslitaleik við Makedóníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörk í janúar á næsta ári og nú er leikjaniðurröðun Íslands klár. HSÍ hefur fundið fyrir gríðarlegum áhuga fyrir mótinu meðal Íslendinga. 29.6.2018 11:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Þá er laxveiðitímabilið komið vel í gang og flestar árnar opnaðar og þær síðustu opna núna 1. júlí. 29.6.2018 11:00
Martin genginn til liðs við Alba Berlin Körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson hefur gengið frá samningum við eitt stærsta félag Þýskalands. 29.6.2018 10:49
Hættur í landsliðinu: Segir allar svívirðingarnar vera ástæðuna fyrir veikindum móður sinnar Hann hefur verið kallaður Írans-Messi og var að flestra mati framtíðarstjarna íranska landsliðsins enda ennþá bara 23 ára gamall. Nú er útlit fyrir að landsleikirnir verði ekki fleiri. 29.6.2018 10:30
Marokkóar brjálaðir yfir dómgæslunni á HM | Forsetinn sendi FIFA bréf Forseti knattspyrnusambands Marokkó sendi Alþjóðaknattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf vegna ósanngjarnrar dómgæslu á HM í Rússlandi. 29.6.2018 10:00
104 sm lax úr Laxá í Dölum Laxá í Dölum opnaði í vikunni en áin er ein af vinsælustu laxveiðiám landsins og þar hafa nokkrir stórir laxar veiðst í gegnum tíðina. 29.6.2018 10:00
Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29.6.2018 09:21
Hörður Björgvin kvaddi Bristol City á Twitter Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á förum frá enska B-deildarliðinu Bristol City eftir að hafa samið við rússneska stórveldið CSKA Moskva. 29.6.2018 09:00
Nýr Veiðimaður kominn út Sumarblað Veiðimannsins er komið út og er efni þess fjölbreytt og skemmtilegt. Hver laxveiðiáin á fætur annarri opnar um þessar mundir og ekki amalegt að hafa gott lesefni með sér á veiðislóð. Blaðinu var dreift til áskrifenda í síðustu viku og eiga því allir SVFR-félagar að hafa fengið eintakið sitt sent heim. 29.6.2018 09:00
Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29.6.2018 08:30
Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29.6.2018 07:30
Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld. 29.6.2018 07:00
Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29.6.2018 06:00
Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög. 28.6.2018 23:30
Trúði því varla þegar Messi sýndi honum fótinn sinn Argentínskur blaðamaður fékk næstum því hjartaáfall í viðtalsherberginu eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann var að taka viðtal við stórstjörnuna Lionel Messi. 28.6.2018 23:00
Fyrrverandi leikmaður Tottenham látinn Serbinn Goran Bunjevčević er látinn, 45 ára að aldri. 28.6.2018 22:36
Þjálfari Kólumbíu „mjög áhyggjufullur“ vegna meiðsla James James Rodriguez, markahrókur síðasta heimsmeistaramóts, fór haltrandi af velli í sigri Kólumbíu á Senegal í dag. Jose Pekerman, landsliðsþjálfari, hefur miklar áhyggjur af ástandi Rodriguez. 28.6.2018 22:30
Íslenskar stelpur æfa undir fyrrum Ólympíumeistara Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar stóðu að æfingabúðum fyrir stúlkur á aldrinum 7-20 ára. Æfingabúðunum lýkur á morgun með sýningu byggða á kvikmyndinni The Greatest Showman. 28.6.2018 22:00
Svona líta 16-liða úrslitin út Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 28.6.2018 21:30
Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. 28.6.2018 21:00
Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28.6.2018 20:30
Ólafía um miðjan hóp eftir fyrsta hringinn á PGA meistaramótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á þriðja risamóti ársins, KPMG PGA meistaramótinu, sem fer fram í Kildeer, Illinois. Ólafía lék fyrsta hringinn á 73 höggum eða höggi yfir pari og er jöfn í 86. sæti þegar fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik á fyrsta degi. 28.6.2018 20:00
Túnis kvaddi HM með sögulegu marki Túnis sigraði Panama í lokaleik liðanna á HM í Rússlandi með tveimur mörkum gegn einu. Bæði lið eru úr leik á mótinu. 28.6.2018 20:00
Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28.6.2018 19:45
„Tvímælalaus“ vilji KSÍ að halda Heimi Málið sem brennur á öllum eftir að þáttöku Íslands á HM lauk er mál Heimis Hallgrímssonar, hvort hann verði áfram með landsliðið. Guðni Bergsson segir KSÍ vilja halda Heimi. 28.6.2018 19:00
Zlatan og samkynhneigt stjörnupar nakið í frægu blaði Blað frá fjölmiðlinum ESPN sem ber nafnið Body Issue hefur komið út árlega frá árinu 2009 og blaðið fyrir 2018 er nú komið út. 28.6.2018 18:30
Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna. 28.6.2018 17:45
Juventus fær fjórða leikmanninn í sumar Juventus heldur áfram að styrkja hópinn sinn en liðið gekk í gær frá samningi við Joao Cancelo frá Valencia. 28.6.2018 16:30
Senegal er fyrsta liðið í sögu HM sem dettur út á gulum spöldum Yerry Mina tryggði Kólumbíu 1-0 sigur á Senegal og um leið efsta sæti H-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi. Kólumbía fer áfram í sextán liða úrslitin ásamt Japan. 28.6.2018 16:00
Japan í 16-liða úrslitin á færri gulum spjöldum Japan er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa tapað 1-0 gegn Póllandi í lokaumferð H-riðilsins. Leikið var í hitanum í Volgograd. 28.6.2018 16:00
Warnock heldur áfram að versla leikmenn úr B-deildinni Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, Cardiff City gengu í dag frá kaupum á þeim Alex Smithies og Bobby Reid. 28.6.2018 15:30