Fleiri fréttir

Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis

Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum

Heimir: Verra fyrir okkur að Króatía hvíli leikmenn

Á meðan önnur lið riðilsins kvarta yfir því að Króatía ætli að hvíla einhverja leikmenn á morgun þá bendir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari á að það geti hreinlega verið verra fyrir Ísland.

Harden valinn bestur í NBA og þessir fengu hin verðlaunin

James Harden var í nótt kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð en hann átti frábært tímabil með liði Houston Rockets. Við sama tilefni voru verðlaunaðir þjálfari ársins, nýliði ársins, varnarmaður ársins, besti sjötti maður ársins og sá leikmaður sem bætti sinn leik mest.

Rooney hársbreidd frá D.C. United

Wayne Rooney er við það að ganga til liðs við bandaríska liðið D.C. United samkvæmt heimildum bandarísku fréttastofunnar ESPN.

Southgate segir Kane besta framherjann á HM

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane sé besti framherjinn á HM í Rússlandi og segist ekki vilja skipta honum út fyrir neinn annan framherja.

Tryggvi: Það eru endalausar leiðir inn í NBA

Tryggvi Snær Hlinason var meðal þeirra sem settu nafn sitt í nýliðaval NBA deildarinnar í síðustu viku en hann var ekki valinn inn í deildina. Tryggvi segir drauminn um að spila í NBA þó enn lifa.

Ásgeir Örn sagður á leið í Hauka

Haukar hafa boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem reiknað er með því að Ásgeir Örn Hallgrímsson verði kynntur til sögunnar.

Sjá næstu 50 fréttir