Fleiri fréttir Wilshere: Tilbúinn að spila utan Englands Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann sé tilbúinn til þess að spila utan Englands ef rétta tækifærið kemur upp. 30.6.2018 23:30 Ronaldo og Messi ekki skorað í 48 skotum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. 30.6.2018 22:45 Tiger Woods á sjö höggum undir pari Tiger Woods spilaði vel á þriðja hring sínum á National mótinu eftir að hafa byrjað mótið illa en hann er eins og er í tíunda sætinu á sjö höggum undir pari. 30.6.2018 22:00 Vettel fékk þriggja sæta refsingu Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. 30.6.2018 21:15 Neville: Frakkar munu vera betri Gary Neville, fyrrum leikmaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Úrúgvæ mun eiga erfitt með Frakka í 8-liða úrslitunum. 30.6.2018 20:45 Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. 30.6.2018 20:00 "Þessi völlur er aðeins fyrir karlmenn“ Ólafía Þórunn Kristinnsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar. 30.6.2018 19:07 Merson: Kólumbía er með lélegt lið Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. 30.6.2018 19:00 Jónas Björgvin skoraði tvö í ótrúlegum endurkomusigri Jónas Björgvin skoraði tvö mörk í ótrúlegum sigri Þórsara á Selfyssingum í Inkasso deildinni í dag en Þórsarar eru í fjórða sæti eftir leikinn með sautján stig. 30.6.2018 18:00 Deschamps: Er þjálfari til að upplifa svona leiki Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. 30.6.2018 16:43 Blikar völtuðu yfir ÍR á leið sinni í undanúrslitin Breiðablik var síðasta liðið til þess að tryggja sig í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið þar sem þær unnu stórsigur á ÍR. 30.6.2018 16:12 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30.6.2018 16:00 Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. 30.6.2018 15:00 Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól þegar ræst verður í Austurríkiskappakstrinum á morgun. Bottas var sekúndubrotum á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton í tímatökunni í dag. 30.6.2018 14:09 Eiður Smári spáir í 16-liða úrslitin Útsláttarkeppni HM í Rússlandi hefst í dag með tveimur leikjum í 16-liða úrslitunum. Eiður Smári Guðjohnsen spáir mikilli markaveislu í leikjunum átta sem fram undan eru. 30.6.2018 13:30 Eggjum kastað í Suður-Kóreumenn Suður Kórea er úr leik á HM þrátt fyrir sigur á Þjóðverjum í lokaleik riðlakeppninnar. Leikmennirnir snéru aftur til heimalandsins í gær og fengu þar óblíðar móttökur frá nokkrum stuðningsmönnum. 30.6.2018 12:30 Emil grét og baðst fyrirgefningar eftir tapið gegn Króatíu Emil Hallfreðsson var einn besti leikmaður Íslands á HM í Rússlandi og átti frábæran leik gegn Króatíu. Þar gerði hann þó ein mistök sem urðu dýrkeypt, Króatar skoruðu sigurmarkið eftir að hann tapaði boltanum. 30.6.2018 11:45 Fyrrum Ólympíumeistari leggur skóna á hilluna Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. 30.6.2018 11:00 Spænska liðið stendur á bak við de Gea þrátt fyrir gagnrýni David de Gea er af mörgum talinn einn besti markvörður heims. Hann hefur hins vegar ekki verið að gera gott mót á HM í Rússlandi til þessa og hafa margir stuðningsmenn Spánverja kallað eftir því að hann verði settur á bekkinn. 30.6.2018 10:30 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30.6.2018 10:00 Útsláttarkeppnin hefst með tveimur stórleikjum Útsláttarkeppnin á HM í fótbolta hefst í dag með tveimur leikjum. Í Kazan mætast Frakkland og Argentína og í Sotsjí eigast Úrúgvæ og Portúgal við. 30.6.2018 09:30 Finnst við vera með betra lið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Búlgaríu, 88-86, í undankeppni heimsmeistaramótsins í gær. Íslendingar þurfa að vinna sterkt lið Finna í Helsinki á mánudaginn til að komast í milliriðla. 30.6.2018 09:00 Sumarmessan: Ekki í boði að Raggi fái að hætta Miðvarðapar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson, gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu mögulegt brotthvarf þeirra. 30.6.2018 07:30 Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. 30.6.2018 06:00 Ólafía höggi frá því að komast áfram Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra skolla á seinni níu holunum sínum á KPMG-risamótinu í golfi og missti naumlega af niðurskurðinum. 30.6.2018 01:15 Helgi Freyr ekki á leið í Vesturbæinn │Brandari í steggjun Skagfirðingurinn Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara KR og mun spila með þeim í Domino's deild karla næsta vetur. 30.6.2018 13:30 Sumarmessan: Geir Ólafs kvaddi með frábærum söng Stórsöngvarinn Geir Ólafsson var sérstakur gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 29.6.2018 23:30 Collymore saknar Íslands og Perú mest allra Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. 29.6.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 1-0 | Valskonur áfram í undanúrslit Valur spilar til undanúrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir nokkkuð öruggan 1-0 sigur á Grindavík á Hlíðarenda í kvöld 29.6.2018 22:45 Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29.6.2018 22:30 Stjarnan áfram eftir vítaspyrnukeppni á Selfossi Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit í viðureign Selfoss og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Stjarnan hafði þar betur og spilar til undanúrslita í bikarnum en Selfoss er úr leik. 29.6.2018 21:52 Víkingar fyrstir til að vinna ÍA Víkingur Ólafsvík varð fyrsta liðið til þess að vinna ÍA í Inkasso deild karla þetta sumarið. Leiknir sigraði Þrótt í Reykjavíkurslag og Haukar burstuðu ÍR. 29.6.2018 21:11 Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29.6.2018 20:30 Bandarískur fótboltamaður opnaði sig um kynhneigð sína Bandaríski fótboltamaðurinn Collin Martin opinberaði í dag að hann sé samkynhneigður. Martin er eini samkynhneigði íþróttamaðurinn í stærstu deildum Bandaríkjanna, í það minnsta sá eini sem hefur opinberað kynhneigð sína. 29.6.2018 20:00 Fylkir sló bikarmeistarana úr leik og spilar til undanúrslita Inkassodeildar lið Fylkis sló út bikarmeistara ÍBV í 8-liða úrlsitum Mjólkurbikars kvenna í Árbænum í kvöld. Marija Radojicic skoraði sigurmarkið á síðustu mínútum leiksins. 29.6.2018 19:30 Logi: Það er enginn ánægður í deildinni Pepsi deild karla fer aftur af stað um helgina eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins í fótbolta. Víkingur fær erfitt próf í fyrsta leik eftir hlé, þeir sækja KR heim á sunnudag. 29.6.2018 19:15 Endar skærasta stjarna Rússa hjá Chelsea? Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea er talið leiða kapphlaupið um Aleksandr Golovin. 29.6.2018 18:00 Toronto valdi Tryggva í sumardeildina Tryggvi Snær Hlinason mun spila með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Liðið staðfesti fimmtán manna leikmannahóp sinn í dag. 29.6.2018 17:08 Aftur grátlegt tap á móti Búlgörum og vonin mjög veik Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er í vondum málum í sínum riðli í undankeppni HM eftir tveggja stiga tap í útileik á móti Búlgaríu í æsispennandi leik í dag. Búlgarir unnu með tveimur stigum í kvöld, 88-86, og unnu fyrri leikinn í Laugardalshöllinni með þremur stigum, 77-74. 29.6.2018 16:45 Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. 29.6.2018 16:30 Sumarmessan: Þeir bestu, verstu og flottasta markið Riðlakeppninni á HM 2018 í Rússlandi lauk í gærkvöldi og því var ekki úr vegi að kíkja á besta markið og bestu og verstu leikmennina í Sumarmessunni í gærkvöldi. 29.6.2018 16:00 Varamarkvörður Stoke á leið til Man Utd Man Utd á í viðræðum við Stoke um kaup á varamarkverði síðarnefnda félagsins. 29.6.2018 15:30 LeBron laus allra mála hjá Cleveland LeBron James er laus allra mála eftir að hann nýtti sér ákvæði í samningi sínum um að spila ekki síðasta árið af samningnum sínum hjá Cleveland Cavaliers. 29.6.2018 15:22 Upphitun fyrir Austurríki: Barátta Hamilton og Vettel heldur áfram Níunda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Austurríki um helgina. Franska kappakstrinum lauk um síðustu helgi og svo halda liðin til Bretlands eftir rúmlega viku. 29.6.2018 15:00 Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. 29.6.2018 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Wilshere: Tilbúinn að spila utan Englands Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann sé tilbúinn til þess að spila utan Englands ef rétta tækifærið kemur upp. 30.6.2018 23:30
Ronaldo og Messi ekki skorað í 48 skotum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. 30.6.2018 22:45
Tiger Woods á sjö höggum undir pari Tiger Woods spilaði vel á þriðja hring sínum á National mótinu eftir að hafa byrjað mótið illa en hann er eins og er í tíunda sætinu á sjö höggum undir pari. 30.6.2018 22:00
Vettel fékk þriggja sæta refsingu Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. 30.6.2018 21:15
Neville: Frakkar munu vera betri Gary Neville, fyrrum leikmaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Úrúgvæ mun eiga erfitt með Frakka í 8-liða úrslitunum. 30.6.2018 20:45
Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. 30.6.2018 20:00
"Þessi völlur er aðeins fyrir karlmenn“ Ólafía Þórunn Kristinnsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar. 30.6.2018 19:07
Merson: Kólumbía er með lélegt lið Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. 30.6.2018 19:00
Jónas Björgvin skoraði tvö í ótrúlegum endurkomusigri Jónas Björgvin skoraði tvö mörk í ótrúlegum sigri Þórsara á Selfyssingum í Inkasso deildinni í dag en Þórsarar eru í fjórða sæti eftir leikinn með sautján stig. 30.6.2018 18:00
Deschamps: Er þjálfari til að upplifa svona leiki Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. 30.6.2018 16:43
Blikar völtuðu yfir ÍR á leið sinni í undanúrslitin Breiðablik var síðasta liðið til þess að tryggja sig í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið þar sem þær unnu stórsigur á ÍR. 30.6.2018 16:12
Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30.6.2018 16:00
Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. 30.6.2018 15:00
Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól þegar ræst verður í Austurríkiskappakstrinum á morgun. Bottas var sekúndubrotum á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton í tímatökunni í dag. 30.6.2018 14:09
Eiður Smári spáir í 16-liða úrslitin Útsláttarkeppni HM í Rússlandi hefst í dag með tveimur leikjum í 16-liða úrslitunum. Eiður Smári Guðjohnsen spáir mikilli markaveislu í leikjunum átta sem fram undan eru. 30.6.2018 13:30
Eggjum kastað í Suður-Kóreumenn Suður Kórea er úr leik á HM þrátt fyrir sigur á Þjóðverjum í lokaleik riðlakeppninnar. Leikmennirnir snéru aftur til heimalandsins í gær og fengu þar óblíðar móttökur frá nokkrum stuðningsmönnum. 30.6.2018 12:30
Emil grét og baðst fyrirgefningar eftir tapið gegn Króatíu Emil Hallfreðsson var einn besti leikmaður Íslands á HM í Rússlandi og átti frábæran leik gegn Króatíu. Þar gerði hann þó ein mistök sem urðu dýrkeypt, Króatar skoruðu sigurmarkið eftir að hann tapaði boltanum. 30.6.2018 11:45
Fyrrum Ólympíumeistari leggur skóna á hilluna Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. 30.6.2018 11:00
Spænska liðið stendur á bak við de Gea þrátt fyrir gagnrýni David de Gea er af mörgum talinn einn besti markvörður heims. Hann hefur hins vegar ekki verið að gera gott mót á HM í Rússlandi til þessa og hafa margir stuðningsmenn Spánverja kallað eftir því að hann verði settur á bekkinn. 30.6.2018 10:30
Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30.6.2018 10:00
Útsláttarkeppnin hefst með tveimur stórleikjum Útsláttarkeppnin á HM í fótbolta hefst í dag með tveimur leikjum. Í Kazan mætast Frakkland og Argentína og í Sotsjí eigast Úrúgvæ og Portúgal við. 30.6.2018 09:30
Finnst við vera með betra lið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Búlgaríu, 88-86, í undankeppni heimsmeistaramótsins í gær. Íslendingar þurfa að vinna sterkt lið Finna í Helsinki á mánudaginn til að komast í milliriðla. 30.6.2018 09:00
Sumarmessan: Ekki í boði að Raggi fái að hætta Miðvarðapar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson, gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu mögulegt brotthvarf þeirra. 30.6.2018 07:30
Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. 30.6.2018 06:00
Ólafía höggi frá því að komast áfram Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra skolla á seinni níu holunum sínum á KPMG-risamótinu í golfi og missti naumlega af niðurskurðinum. 30.6.2018 01:15
Helgi Freyr ekki á leið í Vesturbæinn │Brandari í steggjun Skagfirðingurinn Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara KR og mun spila með þeim í Domino's deild karla næsta vetur. 30.6.2018 13:30
Sumarmessan: Geir Ólafs kvaddi með frábærum söng Stórsöngvarinn Geir Ólafsson var sérstakur gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 29.6.2018 23:30
Collymore saknar Íslands og Perú mest allra Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. 29.6.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 1-0 | Valskonur áfram í undanúrslit Valur spilar til undanúrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir nokkkuð öruggan 1-0 sigur á Grindavík á Hlíðarenda í kvöld 29.6.2018 22:45
Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29.6.2018 22:30
Stjarnan áfram eftir vítaspyrnukeppni á Selfossi Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit í viðureign Selfoss og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Stjarnan hafði þar betur og spilar til undanúrslita í bikarnum en Selfoss er úr leik. 29.6.2018 21:52
Víkingar fyrstir til að vinna ÍA Víkingur Ólafsvík varð fyrsta liðið til þess að vinna ÍA í Inkasso deild karla þetta sumarið. Leiknir sigraði Þrótt í Reykjavíkurslag og Haukar burstuðu ÍR. 29.6.2018 21:11
Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29.6.2018 20:30
Bandarískur fótboltamaður opnaði sig um kynhneigð sína Bandaríski fótboltamaðurinn Collin Martin opinberaði í dag að hann sé samkynhneigður. Martin er eini samkynhneigði íþróttamaðurinn í stærstu deildum Bandaríkjanna, í það minnsta sá eini sem hefur opinberað kynhneigð sína. 29.6.2018 20:00
Fylkir sló bikarmeistarana úr leik og spilar til undanúrslita Inkassodeildar lið Fylkis sló út bikarmeistara ÍBV í 8-liða úrlsitum Mjólkurbikars kvenna í Árbænum í kvöld. Marija Radojicic skoraði sigurmarkið á síðustu mínútum leiksins. 29.6.2018 19:30
Logi: Það er enginn ánægður í deildinni Pepsi deild karla fer aftur af stað um helgina eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins í fótbolta. Víkingur fær erfitt próf í fyrsta leik eftir hlé, þeir sækja KR heim á sunnudag. 29.6.2018 19:15
Endar skærasta stjarna Rússa hjá Chelsea? Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea er talið leiða kapphlaupið um Aleksandr Golovin. 29.6.2018 18:00
Toronto valdi Tryggva í sumardeildina Tryggvi Snær Hlinason mun spila með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Liðið staðfesti fimmtán manna leikmannahóp sinn í dag. 29.6.2018 17:08
Aftur grátlegt tap á móti Búlgörum og vonin mjög veik Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er í vondum málum í sínum riðli í undankeppni HM eftir tveggja stiga tap í útileik á móti Búlgaríu í æsispennandi leik í dag. Búlgarir unnu með tveimur stigum í kvöld, 88-86, og unnu fyrri leikinn í Laugardalshöllinni með þremur stigum, 77-74. 29.6.2018 16:45
Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. 29.6.2018 16:30
Sumarmessan: Þeir bestu, verstu og flottasta markið Riðlakeppninni á HM 2018 í Rússlandi lauk í gærkvöldi og því var ekki úr vegi að kíkja á besta markið og bestu og verstu leikmennina í Sumarmessunni í gærkvöldi. 29.6.2018 16:00
Varamarkvörður Stoke á leið til Man Utd Man Utd á í viðræðum við Stoke um kaup á varamarkverði síðarnefnda félagsins. 29.6.2018 15:30
LeBron laus allra mála hjá Cleveland LeBron James er laus allra mála eftir að hann nýtti sér ákvæði í samningi sínum um að spila ekki síðasta árið af samningnum sínum hjá Cleveland Cavaliers. 29.6.2018 15:22
Upphitun fyrir Austurríki: Barátta Hamilton og Vettel heldur áfram Níunda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Austurríki um helgina. Franska kappakstrinum lauk um síðustu helgi og svo halda liðin til Bretlands eftir rúmlega viku. 29.6.2018 15:00
Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. 29.6.2018 14:15