Fleiri fréttir

Mandzukic: Þetta er kraftaverk

Mario Mandzukic skoraði sigurmarkið gegn Englendingum í undanúrslitum HM í kvöld og kom Króötum í úrslitaleik HM í fyrsta skipti í sögunni. Hann sagði leikmennina ekki enn átta sig á því hvað þeir hefðu afrekað.

Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur

Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil.

Stjarnan semur við tvo margfalda Íslandsmeistara

Kvennalið Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi vetur. Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Laufey Ásta Guðmundsdóttir hafa báðar samið við Garðabæjarliðið.

Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta

Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu.

Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni

Það er góður gangur í laxveiðinni þessa dagana þrátt fyrir rok og rigningu upp á hvern dag en það virðist lítil áhrif hafa á tökuna.

Wenger: Wilshere er svipuð týpa og Messi

Arsene Wenger, sem hætti störfum knattspyrnustjóra hjá Arsenal í vor, líkti fyrrum lærisveini sínum Jack Wilshere við Lionel Messi og Kylian Mbappe.

FH lyfti sér af botninum með sigri

FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á Grindavík í Pepsi deild kvenna í kvöld. Með sigrinum lyfti FH sér úr botnsæti deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir