Fleiri fréttir Barca borgaði fimm milljarða fyrir Brassann Arthur en hver er þetta? Sendingasnillingur frá Gremio tekur við af Paulinho hjá Barcelona. 10.7.2018 14:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10.7.2018 13:30 Forseti Juventus með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í mögulegri sölu Real Madrid á Cristiano Ronaldo til Juventus. 10.7.2018 13:15 Grótta bætir við sig öflugri skyttu Jóhann Reynir Gunnlaugsson er mættur á Nesið. 10.7.2018 12:54 Hilmar Árni með þremur mörkum fleira en Andri Rúnar á sama tíma í fyrra Enginn þeirra sem eiga markametið í efstu deild karla í fótbolta voru búnir að skora meira en Hilmar Árni Halldórsson eftir tólf spilaða leiki og þrír af þeim skoruðu færri mörk í fyrstu tólf leikjum sínum. 10.7.2018 12:30 Fimm sem gætu farið þegar að glugginn verður opnaður í Pepsi-deildinni Félagaskiptaglugginn á Íslandi opnar aftur 15. júlí og hér er fimm leikmenn sme gætu haft gott af því að skipta um lið. 10.7.2018 12:00 Andrea með sitt annað Íslandsmet í sumar Andrea Kolbeinsdóttir var fyrsti Íslendingurinn til að keppa á HM unglinga í Finnlandi í ár og hún náði þar besta hlaupi íslenskrar konu í sinni grein. 10.7.2018 11:45 Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10.7.2018 11:30 Belgar geta leikið til úrslita í fyrsta skipti í sögunni Belgía mætir Frakklandi í undanúrslitum á HM 2018 í dag. 10.7.2018 11:00 Torres búinn að semja við botnlið í Japan Fernando Torres fetar í fótspor landa síns, Andres Iniesta, og spilar í japönsku úrvalsdeildinni. 10.7.2018 10:30 Neðri hluti Langár að fyllast af laxi Langá á Mýrum er oft sú á í Borgarfirðinum sem er aðeins seinni til en árnar næst henni en eftir kvöldvaktina í dag er ljóst að hún er komin í gang. 10.7.2018 10:00 Pepsi-mörkin: Giskað í eyðurnar um agabann Björgvins Björgvin Stefánsson, framherji KR, var í agabanni á móti Val. 10.7.2018 10:00 Toddi tekur Fylki í gegn: Eins og appelsínugular keilur sem bara standa þarna Þorvaldur Örlygsson lét Fylkismenn heyra það fyrir dapran varnarleik í fyrri hálfleik á móti Víkingi. 10.7.2018 09:30 Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiðin í Þverá og Kjarrá hefur verið afskaplega góð í sumar og er áin sú fyrsta til að rjúfa 1.000 laxa múrinn. 10.7.2018 09:00 Eric Dier: Erum loksins búnir að bæta fyrir tapið á móti Íslandi Enska fótboltalandsliðið er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins í fótbolta í Rússlandi og miðjummanni liðsins finnst liðið loksins núna vera búið að bæta fyrir tapið á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016. 10.7.2018 09:00 Tryggvi spilaði ekkert í þriðja tapi Raptors Tryggvi Snær Hlinason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Toronto Raptors beið lægri hlut fyrir Oklahoma City Thunder í sumardeild NBA. 10.7.2018 08:30 Stefnir á að bæta Íslandsmetið Andrea Kolbeinsdóttir keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum undir 20 ára sem hefst í Tampere í dag. Andrea bætti nýverið Íslandsmetið í 3.000 metra hindrunarhlaupi og langar að bæta það að nýju í dag. 10.7.2018 08:30 LA Lakers staðfestir komu LeBron James LeBron James hefur undirritað samning við Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum. 10.7.2018 08:00 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10.7.2018 07:30 Southgate lét enska liðið horfa á Íslandsleikinn fyrir HM Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM. 10.7.2018 07:00 Mandzukic: Enginn ótti í króatíska liðinu England og Króatía mætast í undanúrslitum HM í fótbolta á morgun, miðvikudag. Framherjinn Mario Mandzukic segir leikinn svokallaðan „50/50“ leik, bæði lið eigi jafna möguleika á sigri. 10.7.2018 06:00 „Við ætlum að vinna einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex ...“ Í dag er átta ára afmælisdagur einnar skrautlegustu leikmannakynningar fyrr og síðar í NBA-deildinni. 9.7.2018 23:30 Deschamps: Henry er óvinur Frakklands Frakkar mæta Belgum í undanúrslitum HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfari Frakka segir fyrrum liðsfélaga hans í franska landsliðinu, Thierry Henry, vera "óvin“ Frakklands. 9.7.2018 23:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 2-3 | Víkingur sótti þrjú mikilvæg stig í Egilshöll Víkingur er kominn í sjötta sæti Pepsi deildarinnar eftir 2-3 sigur á Fylki í Egilshöll í kvöld. Víkingur var 3-0 yfir í hálfleik. 9.7.2018 22:30 Real tekur ákvörðun um Ronaldo á næstu tveimur dögum Cristiano Ronaldo færist nær flutningum til Ítalíu en Real Madrid og Juventus eru við það að komast að samkomulagi um sölu á leikmanninum samkvæmt heimildum Sky Sports. 9.7.2018 22:00 Davíð Örn um markið sitt: Vissi ekki alveg hvað ég var að gera Davíð Örn Atlason átti góðan leik í vörn Víkings er liðið sigraði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Egilshöllinni í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. 9.7.2018 21:47 Tveir íslenskir dómarar dæma Evrópuleiki í vikunni Íslenskir dómararnir Ívar Orri Kristjánsson og Þóroddur Hjaltalín eru á faraldsfæti um Evrópu í vikunni en þeir dæma í Evrópu- og Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 9.7.2018 21:30 Kallar eftir því að enska þjóðin gleymi sér í gleðinni Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville vill að enskir gleðjist yfir árangri enska landsliðsins. 9.7.2018 20:30 Guðni Valur náði EM lágmarki Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason náði í kvöld lágmarki fyrir EM í frjálsum íþróttum með næst lengsta kasti Íslandssögunnar. 9.7.2018 20:12 Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna „getur komist í fremstu röð“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er Evrópumeistari í 100 metra hlaupi í flokki 18 ára og yngri. Hún náði einnig í bronsverðlaun í 200 metra hlaupi. Þráinn Hafsteinsson segir árangurinn hafa komið nokkuð á óvart. 9.7.2018 19:30 Heimir Örn: Stórkostlegt að koma tvítugur í deildina og fá umfjöllun eins og rokkstjarna KA er fyrrum stórveldi í íslenskum handbolta og snýr nú aftur í efstu deild karla næsta vetur eftir aðskilnað KA og Akureyrar handboltafélags. 9.7.2018 19:00 Southampton að ganga frá kaupum á dönskum varnarmanni Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Mönchengladbach. 9.7.2018 17:30 Yfirgefur Spurs eftir sautján ára veru Franski leikstjórnandinn Tony Parker mun leika fyrir Charlotte Hornets í NBA deildinni á næstu leiktíð. 9.7.2018 17:00 Fyrrum markvörður Spánar ráðinn yfirmaður knattspyrnumála Jose Francisco Molina hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá spænska knattspyrnusambandinu. 9.7.2018 16:30 Eftirminnilegt Landsmót hestamanna í Reykjavík Fleiri þúsund manns fylgdust með færasta hestafólki landsins um helgina. 9.7.2018 16:00 Tvær íslenskar stelpur meðal þeirra átta markahæstu Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í handbolta er komið í sextán liða úrslit á HM í Ungverjalandi eftir þrjá sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum sínum í riðlakeppninni. 9.7.2018 16:00 Sveinn Andri fékk mjög óverðskuldað rautt spjald og strákarnir töpuðu Íslenska tuttugu ára landsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir komandi Evrópumót í Slóveníu seinna í þessum mánuði. 9.7.2018 15:30 Tíu efstu konurnar allar dottnar úr keppni á Wimbledon Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. 9.7.2018 15:00 Wilshere samdi við félagið sem hann hélt með þegar hann var lítill "Velkominn Jack,“ slá West Ham menn upp á twitter-síðu sinni í dag en Jack Wilshere hefur gengið frá þriggja ára samning við Lundúnafélagið. 9.7.2018 14:45 Tólf ár í dag síðan að Zidane skallaði Materazzi Zinedine Zidane heldur örugglega ekki upp á þennan 9. júlí en það er allt eins líklegt að Ítalinn Marco Materazzi opni flösku í tilefni dagsins. 9.7.2018 14:30 Aron Einar: Þetta var svo sannarlega biðarinnar virði Aron Einar Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff City í dag og verður því með velska félaginu í endurkomunni í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2018 13:52 Aron Einar búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Cardiff Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun spila með Cardiff Citu í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 9.7.2018 13:38 Sjáðu leikmenn ráðast á dómara í körfuboltaleik Körfuboltaleikur í Atlanta í Bandaríkjunum endaði mjög illa á dögunum þegar urðu slagsmál á milli leikmanna og dómara leiksins. 9.7.2018 13:30 Litli frændi Gylfa Sig skoraði glæsilegt mark í úrslitaleik N1-mótsins Lárus Orri Ólafsson var hetja FH á N1-mótinu á Akureyri. 9.7.2018 13:00 Tveir framtíðarmenn Arsenal í læknisskoðun í dag Enskir miðlar segja frá því að Arsenal sá að fá tvo leikmenn í læknisskoðun í dag en þetta eru 22 ára Úrúgvæmaður og 19 ára Frakki. 9.7.2018 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Barca borgaði fimm milljarða fyrir Brassann Arthur en hver er þetta? Sendingasnillingur frá Gremio tekur við af Paulinho hjá Barcelona. 10.7.2018 14:00
Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10.7.2018 13:30
Forseti Juventus með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í mögulegri sölu Real Madrid á Cristiano Ronaldo til Juventus. 10.7.2018 13:15
Hilmar Árni með þremur mörkum fleira en Andri Rúnar á sama tíma í fyrra Enginn þeirra sem eiga markametið í efstu deild karla í fótbolta voru búnir að skora meira en Hilmar Árni Halldórsson eftir tólf spilaða leiki og þrír af þeim skoruðu færri mörk í fyrstu tólf leikjum sínum. 10.7.2018 12:30
Fimm sem gætu farið þegar að glugginn verður opnaður í Pepsi-deildinni Félagaskiptaglugginn á Íslandi opnar aftur 15. júlí og hér er fimm leikmenn sme gætu haft gott af því að skipta um lið. 10.7.2018 12:00
Andrea með sitt annað Íslandsmet í sumar Andrea Kolbeinsdóttir var fyrsti Íslendingurinn til að keppa á HM unglinga í Finnlandi í ár og hún náði þar besta hlaupi íslenskrar konu í sinni grein. 10.7.2018 11:45
Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10.7.2018 11:30
Belgar geta leikið til úrslita í fyrsta skipti í sögunni Belgía mætir Frakklandi í undanúrslitum á HM 2018 í dag. 10.7.2018 11:00
Torres búinn að semja við botnlið í Japan Fernando Torres fetar í fótspor landa síns, Andres Iniesta, og spilar í japönsku úrvalsdeildinni. 10.7.2018 10:30
Neðri hluti Langár að fyllast af laxi Langá á Mýrum er oft sú á í Borgarfirðinum sem er aðeins seinni til en árnar næst henni en eftir kvöldvaktina í dag er ljóst að hún er komin í gang. 10.7.2018 10:00
Pepsi-mörkin: Giskað í eyðurnar um agabann Björgvins Björgvin Stefánsson, framherji KR, var í agabanni á móti Val. 10.7.2018 10:00
Toddi tekur Fylki í gegn: Eins og appelsínugular keilur sem bara standa þarna Þorvaldur Örlygsson lét Fylkismenn heyra það fyrir dapran varnarleik í fyrri hálfleik á móti Víkingi. 10.7.2018 09:30
Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiðin í Þverá og Kjarrá hefur verið afskaplega góð í sumar og er áin sú fyrsta til að rjúfa 1.000 laxa múrinn. 10.7.2018 09:00
Eric Dier: Erum loksins búnir að bæta fyrir tapið á móti Íslandi Enska fótboltalandsliðið er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins í fótbolta í Rússlandi og miðjummanni liðsins finnst liðið loksins núna vera búið að bæta fyrir tapið á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016. 10.7.2018 09:00
Tryggvi spilaði ekkert í þriðja tapi Raptors Tryggvi Snær Hlinason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Toronto Raptors beið lægri hlut fyrir Oklahoma City Thunder í sumardeild NBA. 10.7.2018 08:30
Stefnir á að bæta Íslandsmetið Andrea Kolbeinsdóttir keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum undir 20 ára sem hefst í Tampere í dag. Andrea bætti nýverið Íslandsmetið í 3.000 metra hindrunarhlaupi og langar að bæta það að nýju í dag. 10.7.2018 08:30
LA Lakers staðfestir komu LeBron James LeBron James hefur undirritað samning við Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum. 10.7.2018 08:00
Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10.7.2018 07:30
Southgate lét enska liðið horfa á Íslandsleikinn fyrir HM Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM. 10.7.2018 07:00
Mandzukic: Enginn ótti í króatíska liðinu England og Króatía mætast í undanúrslitum HM í fótbolta á morgun, miðvikudag. Framherjinn Mario Mandzukic segir leikinn svokallaðan „50/50“ leik, bæði lið eigi jafna möguleika á sigri. 10.7.2018 06:00
„Við ætlum að vinna einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex ...“ Í dag er átta ára afmælisdagur einnar skrautlegustu leikmannakynningar fyrr og síðar í NBA-deildinni. 9.7.2018 23:30
Deschamps: Henry er óvinur Frakklands Frakkar mæta Belgum í undanúrslitum HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfari Frakka segir fyrrum liðsfélaga hans í franska landsliðinu, Thierry Henry, vera "óvin“ Frakklands. 9.7.2018 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 2-3 | Víkingur sótti þrjú mikilvæg stig í Egilshöll Víkingur er kominn í sjötta sæti Pepsi deildarinnar eftir 2-3 sigur á Fylki í Egilshöll í kvöld. Víkingur var 3-0 yfir í hálfleik. 9.7.2018 22:30
Real tekur ákvörðun um Ronaldo á næstu tveimur dögum Cristiano Ronaldo færist nær flutningum til Ítalíu en Real Madrid og Juventus eru við það að komast að samkomulagi um sölu á leikmanninum samkvæmt heimildum Sky Sports. 9.7.2018 22:00
Davíð Örn um markið sitt: Vissi ekki alveg hvað ég var að gera Davíð Örn Atlason átti góðan leik í vörn Víkings er liðið sigraði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Egilshöllinni í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. 9.7.2018 21:47
Tveir íslenskir dómarar dæma Evrópuleiki í vikunni Íslenskir dómararnir Ívar Orri Kristjánsson og Þóroddur Hjaltalín eru á faraldsfæti um Evrópu í vikunni en þeir dæma í Evrópu- og Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 9.7.2018 21:30
Kallar eftir því að enska þjóðin gleymi sér í gleðinni Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville vill að enskir gleðjist yfir árangri enska landsliðsins. 9.7.2018 20:30
Guðni Valur náði EM lágmarki Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason náði í kvöld lágmarki fyrir EM í frjálsum íþróttum með næst lengsta kasti Íslandssögunnar. 9.7.2018 20:12
Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna „getur komist í fremstu röð“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er Evrópumeistari í 100 metra hlaupi í flokki 18 ára og yngri. Hún náði einnig í bronsverðlaun í 200 metra hlaupi. Þráinn Hafsteinsson segir árangurinn hafa komið nokkuð á óvart. 9.7.2018 19:30
Heimir Örn: Stórkostlegt að koma tvítugur í deildina og fá umfjöllun eins og rokkstjarna KA er fyrrum stórveldi í íslenskum handbolta og snýr nú aftur í efstu deild karla næsta vetur eftir aðskilnað KA og Akureyrar handboltafélags. 9.7.2018 19:00
Southampton að ganga frá kaupum á dönskum varnarmanni Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Mönchengladbach. 9.7.2018 17:30
Yfirgefur Spurs eftir sautján ára veru Franski leikstjórnandinn Tony Parker mun leika fyrir Charlotte Hornets í NBA deildinni á næstu leiktíð. 9.7.2018 17:00
Fyrrum markvörður Spánar ráðinn yfirmaður knattspyrnumála Jose Francisco Molina hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá spænska knattspyrnusambandinu. 9.7.2018 16:30
Eftirminnilegt Landsmót hestamanna í Reykjavík Fleiri þúsund manns fylgdust með færasta hestafólki landsins um helgina. 9.7.2018 16:00
Tvær íslenskar stelpur meðal þeirra átta markahæstu Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í handbolta er komið í sextán liða úrslit á HM í Ungverjalandi eftir þrjá sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum sínum í riðlakeppninni. 9.7.2018 16:00
Sveinn Andri fékk mjög óverðskuldað rautt spjald og strákarnir töpuðu Íslenska tuttugu ára landsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir komandi Evrópumót í Slóveníu seinna í þessum mánuði. 9.7.2018 15:30
Tíu efstu konurnar allar dottnar úr keppni á Wimbledon Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. 9.7.2018 15:00
Wilshere samdi við félagið sem hann hélt með þegar hann var lítill "Velkominn Jack,“ slá West Ham menn upp á twitter-síðu sinni í dag en Jack Wilshere hefur gengið frá þriggja ára samning við Lundúnafélagið. 9.7.2018 14:45
Tólf ár í dag síðan að Zidane skallaði Materazzi Zinedine Zidane heldur örugglega ekki upp á þennan 9. júlí en það er allt eins líklegt að Ítalinn Marco Materazzi opni flösku í tilefni dagsins. 9.7.2018 14:30
Aron Einar: Þetta var svo sannarlega biðarinnar virði Aron Einar Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff City í dag og verður því með velska félaginu í endurkomunni í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2018 13:52
Aron Einar búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Cardiff Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun spila með Cardiff Citu í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 9.7.2018 13:38
Sjáðu leikmenn ráðast á dómara í körfuboltaleik Körfuboltaleikur í Atlanta í Bandaríkjunum endaði mjög illa á dögunum þegar urðu slagsmál á milli leikmanna og dómara leiksins. 9.7.2018 13:30
Litli frændi Gylfa Sig skoraði glæsilegt mark í úrslitaleik N1-mótsins Lárus Orri Ólafsson var hetja FH á N1-mótinu á Akureyri. 9.7.2018 13:00
Tveir framtíðarmenn Arsenal í læknisskoðun í dag Enskir miðlar segja frá því að Arsenal sá að fá tvo leikmenn í læknisskoðun í dag en þetta eru 22 ára Úrúgvæmaður og 19 ára Frakki. 9.7.2018 12:45