Fleiri fréttir

Klopp: Þarf ekki fleiri varnarmenn

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann þurfi ekki að kaupa fleiri varnarmenn fyrir komandi tímabil þar sem hann sé ánægður með sína varnarmenn.

Arnór Smárason til Lilleström á láni

Íslendingurinn Arnór Smárason mun ganga til liðs við Lilleström frá Hammarby á láni út tímabilið en heimasíða Lilleström staðfestir þetta.

Eystri Rangá að fyllast af laxi

Eystri Rangá átti ekkert sérstakt tímabil í fyrra en miðað við gang mála við bakkann þessa dagana er ljóst að áin er í fínum málum.

Öruggur sigur Hamilton í Ungverjalandi

Lewis Hamilton vann öruggan sigur í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Hann er nú kominn með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í stigakeppni ökuþóra.

Fjórir í forystu fyrir lokahringinn

Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson.

Endurkomusigur City gegn Bayern

Manchester City vann 3-2 sigur á Bayern München í vináttuleik í nótt eftir að hafa lent 2-0 undir á innan við hálftíma.

Darmian: Ég vil fara

Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, segist vilja fara frá liðinu en hann vill ólmur ganga til liðs við Napoli á Ítalíu.

Robertson: Vildi ekki tala við neinn

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, segir að hann hafi ekki talað við neinn í þónokkurn tíma eftir tapið gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í maí.

Puel: Við munum halda Kasper og Harry

Claude Puel, stjóri Leicester City, er vongóður að halda bæði Harry Maguire og Kasper Schmeichel þrátt fyrir allar sögusagnirnar síðustu daga.

Deshamps: Pavard er orðin stjarna

Didier Deshamps, þjálfari heimsmeistara Frakka, hefur farið fögrum orðum um Benjamin Pavard sem átti frábært mót í bakvarðarstöðunni.

Chelsea hafði betur gegn Inter

Chelsea hafði betur gegn Inter Milan í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum en leikurinn endaði með vítaspyrnukeppni.

Dýrmætur sigur Magna á Haukum

Magni fór með 2-1 sigur af hólmi gegn Haukum í Inkasso deildinni í dag og fengu Magnamenn því dýrmæt þrjú stig í botnbaráttunni.

Moura: Ég er tilbúinn

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, segir að hann sé nú loksins búinn að venjast lífinu hjá Tottenham og hann sé tilbúinn í tímabilið framundan.

KR úr fallsæti eftir stórsigur

KR vann mikilvægan sigur á FH í fallslag Pepsi deildar kvenna í fótbolta í Kaplakrika í dag. Með sigrinum sendi KR Grindavík niður í fallsæti.

ÍR bikarmeistari í frjálsum íþróttum

ÍR er bikarmeistari í frjálsum íþróttum annað árið í röð. Aðeins þremur stigum munaði á liðum ÍR og FH. Breiðablik varð í þriðja sæti.

Íslandsmeistararnir á toppinn

Þór/KA tók toppsæti Pepsi deildar kvenna með tveggja marka sigri á ÍBV á Akureyri í dag. Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir gerðu mörk Þórs/KA.

Stórt tap gegn Tékkum

Íslenska undir 18 ára landsliðið í körfubolta tapaði í dag öðrum leik sínum á EM U18 í Makedóníu. Tékkar höfðu betur gegn íslensku strákunum með 22 stigum.

Hamilton stal ráspólnum á lokahringnum

Lewis Hamilton verður á ráspól í Ungverjalandskappakstrinum eftir að hafa náð bestum tíma allra í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas ræsir annar.

Arsenal valtaði yfir PSG

Arsenal vann PSG í æfingaleik í Singapúr í dag 5-1. Alexandre Lacazette gerði tvö mörk fyrir Arsenal og Gianluigi Buffon varði mark PSG í leiknum.

Andri Heimir fer frá ÍBV

Andri Heimir Friðriksson mun ekki spila með Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla í vetur og er á förum frá félaginu. Þetta staðfesti hann við mbl.is í dag.

Verður Hólmar liðsfélagi Kolbeins?

Hólmar Örn Eyjólfsson gæti orðið liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar á næsta tímabili. Fótbolti.net greinir frá því í gegnum búlgarska miðilinn Sportal að Nantes hafi áhuga á að kaupa Hólmar.

Sjá næstu 50 fréttir