Fleiri fréttir

Henry sagði nei við Bordeaux

Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Thierry Henry muni ekki taka boði franska liðsins Bordeaux um að verða næsti stjóri liðsins.

PSG ekki að kaupa Eriksen

Franski risinn, Paris Saint-Germain, hefur slegið á þá orðróma um að frönsku meistararnir séu á eftir danska miðjumanni Tottenham, Christian Eriksen.

Messan fann lausnina fyrir Özil: Drekka meira lýsi

Mesut Özil var ekki í leikmannahóp Arsenal fyrir leikinn gegn West Ham um helgina. Arsenal sagði að hann væri veikur en umræðan í fótboltaheiminum snérist um það hvort það væri í raun satt, eða hvort ósætti væri á milli Özil og Unai Emery.

Stórkostlegum ferli Ginobili lokið

Körfuknattleiksmaðurinn Manu Ginoboli er búinn að leggja skóna á hilluna eftir sextán ára NBA-feril. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í kvöld.

Uppgjör: Herforinginn Vettel nýtti hraðann á Spa

Sebastian Vettel fagnaði sigri á hinni sögufrægu Spa braut í Belgíu þegar Formúla 1 fór aftur af stað eftir sumarfrí. Mikil læti voru strax í upphafi þegar þrír ökuþórar þurftu að hætta keppni eftir árekstur.

Arnór Þór í liði umferðarinnar

Arnór Þór Gunnarsson er í liði 1. umferðar þýsku Bundesligunnar í handbolta eftir frábæra frammistöðu með Bergischer í gær.

„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“

Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur.

Hefur verið afar lærdómsríkt ár

Frændsystkynin Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Golfhefðin er afar rík í fjölskyldu þeirra.

Mourinho segir United þurfa meiri tíma

Manchester United tekur á móti Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, segir sitt lið þurfa meiri tíma til þess að verða betra.

11 kílóa urriði úr Þingvallavatni

Þingvallavatn hefur verið að gefa mjög góða bleikjuveiði í sumar en þó svo það sé að líða að lokum veiðitímans í vatninu er langt frá því að vera lítil veiðivon.

Stuðningsmenn Genoa þögðu í 43 mínútur

Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn.

Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa

Nýjar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga sýna að það hefur hægst á veiðinni um allt land nema þá í Eystri Rangá en þar er allt ennþá á fullu flugi.

Íslendingaslagur í Indónesíu í dag

Það verður Íslendingaslagur á Asíuleikunum í handbolta í dag þegar Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson leiða saman hesta sína í undanúrslitunum. Er því ljóst að einn íslenskur þjálfari mun að minnsta kosti komast í úrslitaleikinn og eiga möguleika á gullmedalíu.

Við getum unnið Þýskaland

Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag.

DeChambeau fagnaði sigri á Northern Trust

Bryson DeChambeau vann sitt þriðja PGA mót á ferlinum um helgina þegar hann fagnaði sigri á Northern Trust mótinu, fyrsta móti úrslitakeppni FedEx bikarsins.

Allt annar blær yfir Liverpool

Liverpool er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og hefur félagið haldið hreinu í þeim öllum. Hefur engu öðru liði tekist að skora á Anfield í ensku úrvalsdeildinni síðan undir lok febrúar.

Neville: United þarf svona leik

Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham.

Sjá næstu 50 fréttir