Fleiri fréttir

Sterkur sigur Hauka í Laugardalnum

Haukar eru komnir í áttunda sætið í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þrótti mistókst að koma sér nær toppliðunum.

Flautumark tryggði Milan sigur gegn Roma

AC Milan tryggði sér dramatískan sigur á Roma í stórleik umferðarinnar á Ítalíu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma og lokatölur 2-1 sigur AC Milan.

Bjerregaard farinn aftur til Danmerkur

KR hefur rift samningi sínum við danska framherjann Andre Bjerregaard og er hann farinn aftur til Danmerkur. Rúnar Kristinsson staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag.

Viðar Örn samdi við Rostov

Íslendingarnir í liði Rostov eru orðnir fjórir. Framherjinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði undir samning hjá liðinu í dag.

Hannes og félagar fara á Emirates

Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag mæta Arsenal í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í riðla í dag.

Guðmundur kallaður í landsliðshópinn

Guðmundur Þórarinsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í byrjun september.

Hazard og Lukaku mæta á Laugardalsvöll

Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í belgíska hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga.

Mál Kaepernick gæti farið fyrir dómstóla

Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017.

Við erum á góðri vegferð

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM með sigri á Þýskalandi á morgun. Hallbera Guðný Gísladóttir segir tilhlökkunina í íslenska hópnum fyrir leiknum mikla en veit að verkefnið er ærið.

Ólafía á pari eftir fyrsta hring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að halda vel á spöðunum í dag ætli hún í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi. Ólafía lék fyrsta hringinn í gærkvöldi á pari vallarins.

Klopp: PSG með eitt besta liðið í heiminum

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær.

Emery bannar ávaxtasafa á æfingasvæðinu

Leikmenn Arsenal geta ekki fengið sér ávaxtasafa eftir æfingar því nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur bannað allan ávaxtasafa á æfingasvæði félagsins. ESPN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum.

Upphitun: Eldheitir Ítalir á Monza

Formúlan heldur áfram um helgina og nú er komið að 14. umferðinni þar sem keppt verður á hinni sögufrægu Monza braut á Ítalíu. Ferrari er á heimavelli og vell stutt af ástríðufullum stuðningsmönnum.

Sjá næstu 50 fréttir