Fleiri fréttir

Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð

Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni.

Óðinn með fimm mörk í stórsigri

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fimm mörk úr sex skotum í sigri GOG á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Átján íslensk mörk í Þýskalandi

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson skoruðu sex mörk hvor fyrir Rhein-Neckar Löwen í öruggum átta marka sigri á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta.

Ásgeir með slitið krossband

Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA í Pepsi deild karla, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag.

Andri Heimir semur við Fram

Framarar fá fínan liðsstyrk á eftir þegar hinn stóri og stæðilegi Andri Heimir Friðriksson skrifar undir samning við félagið.

Enn í áfalli eftir árás Conors

Strávigtarmeistari UFC, Rose Namajunas, varð fyrir miklu andlegu áfalli þegar Conor McGregor gekk berserksgang í Brooklyn og réðst á rútu bardagakappanna. Hún þorir ekki enn út úr húsi.

Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna

Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans.

Nadal í undanúrslit eftir fimm tíma maraþonleik

Spánverjinn Rafael Nadal á ennþá möguleika á þvi að verja titil sinn á Opna meistaramótinu í tennis eftir sigur í átta manna úrslitunum í nótt. Leikurinn kostaði hinsvegar mikla orku og endaði ekki fyrr en tvö um nóttina af staðartíma.

Foster vorkennir Cech

Ben Foster vorkennir Petr Cech fyrir að þurfa að spila eftir leikaðferð Unai Emery og spila út frá marki sínu.

Shaw: Ég missti næstum fótinn

Luke Shaw er kominn aftur í enska landsliðið eftir erfiða tíma síðustu þrjú ár. Hann sagðist hafa hugsað um að hætta í fótbolta á meðan endurhæfingunni stóð.

Sjá næstu 50 fréttir