Fleiri fréttir

Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað

Það styttist í að fyrstu árnar í laxveiðinni loki en þó að laxveiðin sé að róast eru góðar fréttir af sjóbirting fyrir austann.

Klopp var viss um að Alisson myndi gera mistök

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Alisson myndi alltaf gera mistök með þessum háskaleik sínum í öftustu línu en var ekki viss um að þau myndu koma svo snemma á hans ferli hjá Liverpool.

Selfoss sex mörkum yfir gegn Dragunas

Selfoss er sex mörkum yfir eftir fyrri leikinn gegn Dragunas, 34-28, en leikið var á Selfossi í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins.

Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta

Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland.

Fanndís: Þær voru bara betri en við

Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn.

Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna

Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn.

Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins

Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi.

Suður-Kórea Asíumeistari - Leikmenn sleppa við herskyldu

Undir 23 ára lið Suður-Kóreu varð Asíumeistari í knattspyrnu rétt í þessu eftir sigur á Japan. Í fararbroddi í liði Suður-Kóreu er Son Heung-min, leikmaður Tottenham. Sigurinn hefur mikla þýðingu fyrir leikmenn Suður-Kóreu en gullið gerir leikmönnum kleift til þess að sleppa við herskyldu í heimalandi sínu.

Liverpool áfram með fullt hús

Liverpool er áfram með fullt hús stiga eftir sigur á Leicester í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Justin Rose í forystu eftir fyrsta hring

Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir