Fleiri fréttir Foreldrar Rúriks tóku lán til að hjálpa honum í atvinnumennskunni Landsliðsmaðurinn fékk ekki stóran samning hjá Charlton. 13.9.2018 08:00 Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13.9.2018 07:30 Aguero ekki liðið eins vel í mörg ár Sergio Aguero, framherji Manchester City, segir að eftir aðgerðina sem hann gekkst undir á síðustu leiktíð hafi honum ekki liðið eins vel í mörg ár. 13.9.2018 07:00 Thompson: Mourinho treystir ekki Rashford Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að fáar spilmínútur Marcus Rashford sé vegna þess að Jose Mourinho, stjórinn á Old Trafford, treysti honum ekki. 13.9.2018 06:00 Terry fer ekki í Rússagullið og gæti snúið aftur til Villa Enski varnarmaðurinn, John Terry, hefur ákveðið að hafna tilboði Spartak Moskvu um að ganga í raðir félagsins. 12.9.2018 23:30 Chiesa fer í mál við Conor McGregor Þó svo Conor McGregor sé búin að útkljá sín mál gagnvart dómstólum í Bandaríkjunum vegna árásarinnar í Brooklyn þá er hann ekki laus allra mála. Einn af þeim sem meiddust í árásinni er nefnilega farinn í mál við Írann. 12.9.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 29-29 | Stórmeistarajafntefli Haukar og FH skildu jöfn í háspennu leik á Ásvöllum. 12.9.2018 22:15 Jóhann Birgir: Ég bíð eftir þessum leikjum „Þetta eru leikirnir sem maður bíður eftir að spila,“ sagði Jóhann Birgir Ingvarsson leikmaður FH eftir 29-29 jafntefli liðsins gegn erkifjendunum í Haukum. 12.9.2018 21:43 Del Bosque: Bolt gæti blómstrað sem bakvörður Það fylgjast margir spenntir með fljótasta manni allra tíma, Usain Bolt, er hann reynir að fá samning sem atvinnumaður í fótbolta. Þar á meðal er Vicente del Bosque, fyrrum þjálfari Real Madrid og spænska landsliðsins. Sá veit sitt hvað um fótbolta. 12.9.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 24 - 30 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan sex marka sigur á ÍR í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handbolta. Með sigrinum fer Selfoss á topp deildarinnar á markatölu. 12.9.2018 21:30 Keita segist þurfa tíma til þess að aðlagast Stuðningsmenn Liverpool þurftu að bíða í heilt ár eftir því að sjá Naby Keita í búningi félagsins og hefur frammistaða hans hingað til heillað marga. 12.9.2018 20:30 Donni: Þetta er náttúrulega geggjað lið Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, var afar stoltur af sínu liði í leikslok er Þór/KA tapaði 1-0 fyrir stórliði Wolfsburg í fyrri leik liðanna i 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.9.2018 20:01 Sara Björk: Ég er pínulítið svekkt Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.9.2018 19:48 Umfjöllun, viðtöl og markið: Þór/KA - Wolfsburg 0-1 | Besti leikmaður Evrópu afgreiddi Þór/KA Hetjuleg frammistaða Þór/KA dugði ekki til í fyrri leiknum gegn þýska risanum, Wolfsburg. 12.9.2018 19:30 Patriots veðjar á leikmann sem var ekki nógu góður fyrir lélegasta lið deildarinnar Það er útherjakrísa hjá stórliði New England Patriots í NFL-deildinni en liðið var aðeins með þrjá slíka í hóp í fyrstu leikviku. Liðið hefur því ákveðið að taka áhugaverða áhættu. 12.9.2018 19:15 Guðjón og Alexander höfðu betur gegn Aroni Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Barcelona í Íslendingaslag er liðin mættust í fyrstu umferðinni í A-riðli í Meistaradeild Evrópu. Lokatölur 35-34. 12.9.2018 18:37 Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12.9.2018 17:15 Fyrrum UFC-meistari dæmdur í tveggja ára keppnisbann Brasilíumaðurinn Fabricio Werdum er líklega búinn að berjast í síðasta sinn hjá UFC eftir að hafa fallið á lyfjaprófi og verið dæmdur í tveggja ára bann. 12.9.2018 16:30 Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12.9.2018 16:00 María skoraði fyrir Chelsea í Meistaradeildinni María Þórisdóttir var meðal markaskorara Chelsea í dag þegar liðið lagði grunninn að sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 12.9.2018 15:50 Heppinn að fá að spila með bæði Ronaldo og Messi Marga knattspyrnumenn dreymir um að fá að spila með annað hvort Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo en Paulo Dybala er svo lánsamur að fá að spila með þeim báðum. 12.9.2018 15:00 Segir kærustu Nicklas Bendtner ekki segja rétt frá Það hefur gengur mikið á í kringum Nicklas Bendtner eftir að hann var ákræður fyrir að hafa ráðist á leigubílstjóra í miðbæ Kaupmannahafnar um síðustu helgi. 12.9.2018 14:30 Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september. 12.9.2018 14:25 Glódís Perla og félagar hleyptu engu í gegn og skoruðu síðan sigurmark í blálokin Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í sænska liðinu Rosengård eru í góðum málum í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-0 útisigur á rússneska liðinu Ryazan-VDV. 12.9.2018 13:56 Sýndu ferðalag Söru Bjarkar og félaga til Akureyrar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins verður andstæðingur Íslands í kvöld þegar hún og félagar hennar í VfL Wolfsburg mæta Þór/KA í Meistaradeild kvenna. 12.9.2018 13:30 Stórglæsileg umfjöllun um Ólafíu á CNN: „Ég vil verða Federer kvennagolfsins“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á LPGA-atvinnukvennamótaröðinni í golf og uppkoma hennar og íslenskra kylfinga er til umfjöllunnar hjá CNN fréttvefnum. 12.9.2018 13:00 Leikur Þór/KA á móti Söru Björk og félögum sýndur í opinni dagskrá og á Vísi Það stór dagur á Akureyri í dag þegar Þór/KA tekur á móti Þýskalandsmeisturum VfL Wolfsburg á Þórsvellinum í Meistaradeild kvenna í fótbolta. 12.9.2018 12:45 Ná Haukar loksins mála bæinn rauðan á eigin heimavelli? FH er með gott tak á erkifjendum sínum í Haukum í þeirra eigin húsi. 12.9.2018 12:30 „Upphitunin“ búin hjá Liverpool því nú tekur alvaran við Liverpool er með fullt hús eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Leicester City. En nú tekur alvaran við. 12.9.2018 12:00 Lloris ældi í bílinn og þurfti aðstoð við að komast úr honum Hugo Lloris, markvörður franska landsliðsins og Tottenham, viðurkenndi fyrir rétti í morgun að hafa verið ölvaður er lögreglan í London stöðvaði hann þann 24. ágúst síðastliðinn. 12.9.2018 11:15 Sky Sports: Af hverju er Gylfi Sigurðsson ennþá að ströggla hjá Everton? Gylfi Þór Sigurðsson hafði ekkert að segja við íslensku þjóðina eftir tapið á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gær en enski risafjölmiðillinn Sky Sports hefur ýmislegt að segja um íslenska landsliðsmanninn í dag. 12.9.2018 10:30 Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12.9.2018 10:30 Guðni kallar eftir „skilningi og þolinmæði“ eftir tvö stór töp í fyrstu leikjum Hamrén Formaður KSÍ segir að strákarnir muni koma sterkir til baka. 12.9.2018 09:56 Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12.9.2018 09:30 Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12.9.2018 09:00 Segja Juventus ætla að kaupa Pogba næsta sumar Paul Pogba snéri aftur til Manchester United sumarið 2016 og nú lítur út fyrir að hann gæti snúið aftur til Juventus sumarið 2019. 12.9.2018 08:30 Forseti Líberíu spilaði með landsliðinu 51 árs gamall George Weah átti magnaðan knattspyrnuferil og hefur verið forseti Líberíu síðan fyrr á þessu ári. Hann er hins vegar enn að bæta við landsleikjum. 12.9.2018 08:00 Liðsfélagi Gylfa hjá Everton sjóðheitur með brasilíska landsliðinu Richarlison hefur byrjað tímabilið vel með Everton og hann fylgdi því eftir með flottri frammistöðu með brasilíska landsliðinu í nótt. 12.9.2018 07:45 Leikmenn 1860 München ætla að spila í leðurbuxum Þjóðverjar taka október-fest mjög alvarlega og ekkert lið sinnir hátíðinni betur en knattspyrnuliðið 1860 München. 12.9.2018 07:00 Leclerc til Ferrari og Raikkonen til Sauber Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber. 12.9.2018 06:00 Nýtt tímabil en sama gamla góða Hætt'essu Olísdeild karla er farin af stað á nýju og með henni Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að það sé komið nýtt tímabil eru sömu gömlu mistökin alltaf að poppa upp kollinum. 11.9.2018 23:30 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11.9.2018 22:45 Courtois: Skemmtilegt að heyra víkingaklappið Thibaut Courtois markvörður Belga hafði fremur lítið að gera í leiknum gegn Íslandi í dag og þurfti aðeins einu sinni að taka á hinum stóra sínum þegar hann varði skot frá Gylfa Þór Sigurðssyni í síðari hálfleiknum. 11.9.2018 22:17 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11.9.2018 22:16 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11.9.2018 21:59 Sjá næstu 50 fréttir
Foreldrar Rúriks tóku lán til að hjálpa honum í atvinnumennskunni Landsliðsmaðurinn fékk ekki stóran samning hjá Charlton. 13.9.2018 08:00
Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13.9.2018 07:30
Aguero ekki liðið eins vel í mörg ár Sergio Aguero, framherji Manchester City, segir að eftir aðgerðina sem hann gekkst undir á síðustu leiktíð hafi honum ekki liðið eins vel í mörg ár. 13.9.2018 07:00
Thompson: Mourinho treystir ekki Rashford Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að fáar spilmínútur Marcus Rashford sé vegna þess að Jose Mourinho, stjórinn á Old Trafford, treysti honum ekki. 13.9.2018 06:00
Terry fer ekki í Rússagullið og gæti snúið aftur til Villa Enski varnarmaðurinn, John Terry, hefur ákveðið að hafna tilboði Spartak Moskvu um að ganga í raðir félagsins. 12.9.2018 23:30
Chiesa fer í mál við Conor McGregor Þó svo Conor McGregor sé búin að útkljá sín mál gagnvart dómstólum í Bandaríkjunum vegna árásarinnar í Brooklyn þá er hann ekki laus allra mála. Einn af þeim sem meiddust í árásinni er nefnilega farinn í mál við Írann. 12.9.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 29-29 | Stórmeistarajafntefli Haukar og FH skildu jöfn í háspennu leik á Ásvöllum. 12.9.2018 22:15
Jóhann Birgir: Ég bíð eftir þessum leikjum „Þetta eru leikirnir sem maður bíður eftir að spila,“ sagði Jóhann Birgir Ingvarsson leikmaður FH eftir 29-29 jafntefli liðsins gegn erkifjendunum í Haukum. 12.9.2018 21:43
Del Bosque: Bolt gæti blómstrað sem bakvörður Það fylgjast margir spenntir með fljótasta manni allra tíma, Usain Bolt, er hann reynir að fá samning sem atvinnumaður í fótbolta. Þar á meðal er Vicente del Bosque, fyrrum þjálfari Real Madrid og spænska landsliðsins. Sá veit sitt hvað um fótbolta. 12.9.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 24 - 30 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan sex marka sigur á ÍR í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handbolta. Með sigrinum fer Selfoss á topp deildarinnar á markatölu. 12.9.2018 21:30
Keita segist þurfa tíma til þess að aðlagast Stuðningsmenn Liverpool þurftu að bíða í heilt ár eftir því að sjá Naby Keita í búningi félagsins og hefur frammistaða hans hingað til heillað marga. 12.9.2018 20:30
Donni: Þetta er náttúrulega geggjað lið Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, var afar stoltur af sínu liði í leikslok er Þór/KA tapaði 1-0 fyrir stórliði Wolfsburg í fyrri leik liðanna i 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.9.2018 20:01
Sara Björk: Ég er pínulítið svekkt Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.9.2018 19:48
Umfjöllun, viðtöl og markið: Þór/KA - Wolfsburg 0-1 | Besti leikmaður Evrópu afgreiddi Þór/KA Hetjuleg frammistaða Þór/KA dugði ekki til í fyrri leiknum gegn þýska risanum, Wolfsburg. 12.9.2018 19:30
Patriots veðjar á leikmann sem var ekki nógu góður fyrir lélegasta lið deildarinnar Það er útherjakrísa hjá stórliði New England Patriots í NFL-deildinni en liðið var aðeins með þrjá slíka í hóp í fyrstu leikviku. Liðið hefur því ákveðið að taka áhugaverða áhættu. 12.9.2018 19:15
Guðjón og Alexander höfðu betur gegn Aroni Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Barcelona í Íslendingaslag er liðin mættust í fyrstu umferðinni í A-riðli í Meistaradeild Evrópu. Lokatölur 35-34. 12.9.2018 18:37
Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12.9.2018 17:15
Fyrrum UFC-meistari dæmdur í tveggja ára keppnisbann Brasilíumaðurinn Fabricio Werdum er líklega búinn að berjast í síðasta sinn hjá UFC eftir að hafa fallið á lyfjaprófi og verið dæmdur í tveggja ára bann. 12.9.2018 16:30
Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12.9.2018 16:00
María skoraði fyrir Chelsea í Meistaradeildinni María Þórisdóttir var meðal markaskorara Chelsea í dag þegar liðið lagði grunninn að sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 12.9.2018 15:50
Heppinn að fá að spila með bæði Ronaldo og Messi Marga knattspyrnumenn dreymir um að fá að spila með annað hvort Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo en Paulo Dybala er svo lánsamur að fá að spila með þeim báðum. 12.9.2018 15:00
Segir kærustu Nicklas Bendtner ekki segja rétt frá Það hefur gengur mikið á í kringum Nicklas Bendtner eftir að hann var ákræður fyrir að hafa ráðist á leigubílstjóra í miðbæ Kaupmannahafnar um síðustu helgi. 12.9.2018 14:30
Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september. 12.9.2018 14:25
Glódís Perla og félagar hleyptu engu í gegn og skoruðu síðan sigurmark í blálokin Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í sænska liðinu Rosengård eru í góðum málum í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-0 útisigur á rússneska liðinu Ryazan-VDV. 12.9.2018 13:56
Sýndu ferðalag Söru Bjarkar og félaga til Akureyrar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins verður andstæðingur Íslands í kvöld þegar hún og félagar hennar í VfL Wolfsburg mæta Þór/KA í Meistaradeild kvenna. 12.9.2018 13:30
Stórglæsileg umfjöllun um Ólafíu á CNN: „Ég vil verða Federer kvennagolfsins“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á LPGA-atvinnukvennamótaröðinni í golf og uppkoma hennar og íslenskra kylfinga er til umfjöllunnar hjá CNN fréttvefnum. 12.9.2018 13:00
Leikur Þór/KA á móti Söru Björk og félögum sýndur í opinni dagskrá og á Vísi Það stór dagur á Akureyri í dag þegar Þór/KA tekur á móti Þýskalandsmeisturum VfL Wolfsburg á Þórsvellinum í Meistaradeild kvenna í fótbolta. 12.9.2018 12:45
Ná Haukar loksins mála bæinn rauðan á eigin heimavelli? FH er með gott tak á erkifjendum sínum í Haukum í þeirra eigin húsi. 12.9.2018 12:30
„Upphitunin“ búin hjá Liverpool því nú tekur alvaran við Liverpool er með fullt hús eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Leicester City. En nú tekur alvaran við. 12.9.2018 12:00
Lloris ældi í bílinn og þurfti aðstoð við að komast úr honum Hugo Lloris, markvörður franska landsliðsins og Tottenham, viðurkenndi fyrir rétti í morgun að hafa verið ölvaður er lögreglan í London stöðvaði hann þann 24. ágúst síðastliðinn. 12.9.2018 11:15
Sky Sports: Af hverju er Gylfi Sigurðsson ennþá að ströggla hjá Everton? Gylfi Þór Sigurðsson hafði ekkert að segja við íslensku þjóðina eftir tapið á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gær en enski risafjölmiðillinn Sky Sports hefur ýmislegt að segja um íslenska landsliðsmanninn í dag. 12.9.2018 10:30
Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12.9.2018 10:30
Guðni kallar eftir „skilningi og þolinmæði“ eftir tvö stór töp í fyrstu leikjum Hamrén Formaður KSÍ segir að strákarnir muni koma sterkir til baka. 12.9.2018 09:56
Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12.9.2018 09:30
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12.9.2018 09:00
Segja Juventus ætla að kaupa Pogba næsta sumar Paul Pogba snéri aftur til Manchester United sumarið 2016 og nú lítur út fyrir að hann gæti snúið aftur til Juventus sumarið 2019. 12.9.2018 08:30
Forseti Líberíu spilaði með landsliðinu 51 árs gamall George Weah átti magnaðan knattspyrnuferil og hefur verið forseti Líberíu síðan fyrr á þessu ári. Hann er hins vegar enn að bæta við landsleikjum. 12.9.2018 08:00
Liðsfélagi Gylfa hjá Everton sjóðheitur með brasilíska landsliðinu Richarlison hefur byrjað tímabilið vel með Everton og hann fylgdi því eftir með flottri frammistöðu með brasilíska landsliðinu í nótt. 12.9.2018 07:45
Leikmenn 1860 München ætla að spila í leðurbuxum Þjóðverjar taka október-fest mjög alvarlega og ekkert lið sinnir hátíðinni betur en knattspyrnuliðið 1860 München. 12.9.2018 07:00
Leclerc til Ferrari og Raikkonen til Sauber Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber. 12.9.2018 06:00
Nýtt tímabil en sama gamla góða Hætt'essu Olísdeild karla er farin af stað á nýju og með henni Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að það sé komið nýtt tímabil eru sömu gömlu mistökin alltaf að poppa upp kollinum. 11.9.2018 23:30
Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11.9.2018 22:45
Courtois: Skemmtilegt að heyra víkingaklappið Thibaut Courtois markvörður Belga hafði fremur lítið að gera í leiknum gegn Íslandi í dag og þurfti aðeins einu sinni að taka á hinum stóra sínum þegar hann varði skot frá Gylfa Þór Sigurðssyni í síðari hálfleiknum. 11.9.2018 22:17
Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11.9.2018 22:16
Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11.9.2018 21:59