Fleiri fréttir

Óli Stefán vildi ekkert segja um sína framtíð: Algjört aukaatriði núna

„Þetta er kannski svolítið takturinn í liðinu síðustu 5-6 vikurnar. Það er búið að vera ótrúlega erfitt og ég var að vona að við myndum finna gleðina og taktinn því við lögðum vikuna þannig upp, styttum æfingar og höfðu þær snarpari. Því miður skilaði það sér ekki og við vorum og höfum verið hálf loftlausir,“ sagði Óli Stefán Flóventsson eftir 5-2 tap gegn ÍBV í dag en þetta var síðasti leikur hans með Grindavíkurliðið.

Jón Daði heldur áfram að skora

Jón Daði Böðvarsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Brentford á útivelli.

Öruggt hjá City

Manchester City tyllti sér, að minnsta kosti tímabundið, á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Brighton í dag.

Arsenal upp fyrir Watford

Arsenal vann í dag sinn fimmta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni en eftir góða byrjun hefur Watford gefið eftir.

Bottast á ráspól í Rússlandi

Valtteri Bottas, Mercedes, verður á rásspól á morgun í rússneska kappakstrinum en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton.

Guardiola: Sterling er sérstakur

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé betri í dag en á síðustu leiktíð en segir hann dálítið sérstakan strák.

Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði

Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott.

Hodgson vill að dómararnir verndi Zaha

Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að félagið treysti dómurum Englands til þess að vernda Wilfried Zaha sem hefur orðið fyrir nokkrum skrautlegum tæklingum nýlega.

Leikmaður LSU myrtur

Það er mikil sorg í LSU-háskólanum eftir að körfuboltaleikmaður skólans, Wayde Sims, var myrtur rétt fyrir utan háskólasvæðið.

Upphitun: Pressan öll á Vettel

Sextánda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Sochi í Rússlandi um helgina. 40 stig skilja að þá Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í keppni ökuþóra þegar sex keppnir eru eftir.

Griffen biðst afsökunar

Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams.

Sonur Shaq hjartveikur

Shareef O'Neal, sonur Shaquille O'Neal, mun ekki spila neinn körfubolta í vetur eftir að upp komst að hann væri hjartveikur. Drengurinn mun þurfa að fara í aðgerð vegna veikindanna.

Barcelona vill breyta merki félagsins

Forráðamenn Barcelona ætla að breyta merki félagsins fyrir næstu leiktíð. Þetta yrði í 11. skipti sem merki félagsins er breytt í 119 ára sögu þess.

Mögnuð endurkoma hjá Evrópu

Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil.

Sjá næstu 50 fréttir