Fleiri fréttir

Hólmar Örn: Ætlum ekki að mæta og gera okkur að fíflum

Hinn 37 ára gamli Hólmar Örn Rúnarsson spilar á morgun sinn síðasta leik fyrir Keflavík eftir glæstan feril. Hann fékk ekkert draumatímabil til að kveðja og flestir búast við því að Keflavík fái stóran skell á morgun.

Goff stórkostlegur í skotsýningu í Los Angeles

LA Rams hefur farið frábærlega af stað í NFL-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína í upphafi leiktíðar. Í nótt vann lögðu Hrútarnir lið Minnesota Vikings, 38-31, í stórkostlegum leik.

Það er hægt að byggja á þessu

Íslenska kvennalandsliðið var óheppið að ná ekki að minnsta kosti jafntefli í vináttulandsleik gegn Svíþjóð á Ásvöllum í gær. Varnarleikur Íslands var á köflum afar öflugur og þá sáust fínar rispur í sóknarleik liðsins.

Bandaríkin bíða eftir sigri í Evrópu 

Eitt skemmtilegasta golfmót ársins, Ryder-bikarinn, hefst í dag þegar keppni í fjórmenningi (e. four­somes) og fjórbolta (e. fourball) hefst í Frakklandi.

Busquets framlengir til 2023

Sergio Busquets mun væntanlega enda sinn feril hjá Barcelona eftir að hafa skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið.

Áhugi Chelsea truflaði ekki Pickford

Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að þrátt fyrir miklar sögusagnir um að hann væri á förum frá Everton í sumar hafi hann alltaf verið einbeittur á Everton og ekkert annað.

Þórey Rósa: Næstum því leikur hjá okkur

Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk í eins marks tapi Íslands fyrir Svíum í vináttulandsleik í kvöld. Fyrirliðinn var svekkt að hafa ekki náð að vinna leikinn.

Óli Stefán efstur á blaði hjá KA

KA vill fá Óla Stefán Flóventsson sem næsta þjálfari en þetta staðfesti framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar félagsins í samtali við Morgunblaðið í kvöld.

Leikmenn Barcelona eru tapsárir

Ivan Cuellar, markvörður Leganes, var ekki hrifinn af framkomu leikmanna Barcelona í gær og skammaði þá fyrir að vera tapsára.

EM 2024 verður í Þýskalandi

Evrópumótið í fótbolta árið 2024 verður haldið í Þýskalandi. UEFA tilkynnti um ákvörðun sína rétt í þessu.

VAR í Meistaradeildinni næsta vetur

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, staðfesti í morgun notkun myndbandsdómara, VAR, í Meistaradeild Evrópu frá og með næstu leiktíð.

Góður lokasprettur í Jöklu

Jökla fór óvenjusnemma í yfirfall sem gerði veiðina í Jöklu sjálfri ómögulega en veiðin í hliðaránum var engu að síður ágæt á veiðitímanum.

Chelsea sagt vera til sölu

Sjónvarpsstöðin Bloomberg greindi frá því í gær að eigandi Chelsea, Roman Abramovich, væri búinn að leita sér ráðgjafar vegna væntanlegrar sölu á enska knattspyrnufélaginu.

„Fáránlegt“ að framlengja samning Southgate

Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður.

Heimi og KSÍ greinir á um bónusgreiðslur vegna HM

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsins, stendur í stappi við Knattspyrnusamband Íslands að fá bónusgreiðslur greiddar sem hann telur sig eiga rétt á samkvæmt samningi.

Þurfum að hugsa um krakkana frekar en tindáta í Breiðholtinu

Formaður Leiknis segir að það þjóni hagsmunum ÍR og Leiknis R. að sameina knattspyrnudeildir félaganna í eina öfluga knattspyrnudeild. Hugmyndin hefur verið lengi í umræðunni en á fundi á dögunum var tekin ákvörðun um að utanaðkomandi aðili myndi leggja fram tillögur eftir hagsmunum beggja félaganna.

Sjá næstu 50 fréttir