Fleiri fréttir

Valgerður berst um Eystrasaltsbeltið

Valgerður Guðsteinsdóttir berst í aðalbardaga This is My House 2 bardagakvöldsins í lok októbermánaðar þar sem Eystrasaltsbeltið er í húfi.

Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ

Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar.

Keflavík endurheimtir Íslandsmeistaratitilinn

Körfubolti Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst annað kvöld með heilli umferð. Fréttablaðið telur að Keflavík muni berjast við Snæfell um titilinn að þessu sinni.

Uppgjör: Bottas gaf Hamilton sigurinn í Sochi

Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í sextándu umferð Formúlu 1 sem fór fram í rússneska Vetrarólympíugarðinum í Sochi um helgina. Harður slagur hefur verið milli Mercedes og Ferrari í allt sumar en nú lítur út fyrir að Mercedes með Hamilton í fararbroddi verði heimsmeistarar.

Arnar Birkir næst markahæstur í sigri

Arnar Birkir Hálfdánsson átti frábæran leik er SönderjyskE vann sex marka sigur, 31-25, á Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

LeBron spilaði sinn fyrsta leik fyrir Lakers

LeBron James spilaði í nótt loksins sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers. Hann spilaði þá í 15 mínútur í æfingaleik gegn Denver Nuggets. Lakers tapaði leiknum, 124-107.

Ólöf Helga biður dómarana afsökunar

Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, þjálfari kvennaliðs Hauka, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær.

Umboðsmaður Bale settur í bann

Umboðsmaður Gareth Bale og Luke Shaw hefur verið settur í þriggja mánaða bann frá öllu fótboltatengdu athæfi af enska knattspyrnusambandinu

Juventus gælir við endurkomu Zidane til Ítalíu

Manchester United gæti þurft að flýta sér í að semja við Zinedine Zidane vilji liðið fá hann sem nýjan knattspyrnustjóra því ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á að fá Zidane til sín.

Mourinho telur starf sitt ekki í hættu

Jose Mourinho telur ekki að starf hans hjá Manchester United sé í hættu. Hann segist trúa því að allir leikmenn hans leggi sig fram í leikjum, en sumum sé meira sama en öðrum.

Óli Palli hættur með Fjölni

Ólafur Páll Snorrason er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Sara Björk mætir Atletico Madrid

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir fer til Spánar, Glódís Perla Viggósdóttir mætir Slavia Prag og Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk Norðurlandaslag.

Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang

Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42.

Kóngurinn Ólafur Jóh

Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir 4-1 sigur á botnliði Keflavíkur í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fyrradag.

Sjá næstu 50 fréttir