Fleiri fréttir

Brynjar: Ég elska KR þó ég hafi skipt um lið

Brynjar Þór Björnsson snéri aftur í vesturbæ Reykjavíkur þegar KR og Tindastóll mættust í Meistarakeppni KKÍ. Brynjar sagðist ekki hafa vitað hvernig móttökur hann fengi eftir að hafa yfirgefið KR fyrir Tindastól í sumar.

Flugeldasýning hjá Milan gegn Sassuolo

AC Milan lenti ekki í miklum vandræðum með Sassoulo á útivelli en Mílan vann 4-1 sigur í viðureign liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Birna: Lele fékk bara það sem hún átti skilið

„Við bara spiluðum góða vörn mestmegnis af leiknum. Annar leikhluti var kannski ekki alveg nógu góður hjá okkur,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir sem lék vel gegn Haukum í Meistarakeppni KKÍ í dag.

Molinari innsiglaði sigur Evrópu

Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn.

Emil spilaði allan leikinn í tapi

Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í tapi Frosinone gegn Genoa en eftir leikinn er Frosinone með aðeins eitt stig í næstneðsta sæti deildarinnar.

Mayorga stígur fram: Ég öskraði á hann

Í fyrra var Cristiano Ronaldo sakaður um nauðgun á Kathryn Mayorga í Las Vegas árið 2009 en Kathryn hefur nú komið fram til þess að lýsa atburðinum frekar.

Klopp: Þetta er eins og að hjóla

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ennþá hafa mikla trú á Mohamed Salah þrátt fyrir heldur slaka frammistöðu gegn Chelsea í gær.

Hipólito tekur við ÍBV

Pedro Hipólito verður næsti þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en hann tekur við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni.

Markalaust í daufum borgarslag

Ekkert mark var skorað í grannaslagnum milli Real Madrid og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Skellur gegn Svíum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn Svíum í síðari æfingarleik liðanna í Schenker-höllinni en lokatölur í dag urðu 33-20.

Sjá næstu 50 fréttir