Fleiri fréttir

Uppgjör: Bottas gaf Hamilton sigurinn í Sochi

Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í sextándu umferð Formúlu 1 sem fór fram í rússneska Vetrarólympíugarðinum í Sochi um helgina. Harður slagur hefur verið milli Mercedes og Ferrari í allt sumar en nú lítur út fyrir að Mercedes með Hamilton í fararbroddi verði heimsmeistarar.

Arnar Birkir næst markahæstur í sigri

Arnar Birkir Hálfdánsson átti frábæran leik er SönderjyskE vann sex marka sigur, 31-25, á Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

LeBron spilaði sinn fyrsta leik fyrir Lakers

LeBron James spilaði í nótt loksins sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers. Hann spilaði þá í 15 mínútur í æfingaleik gegn Denver Nuggets. Lakers tapaði leiknum, 124-107.

Ólöf Helga biður dómarana afsökunar

Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, þjálfari kvennaliðs Hauka, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær.

Umboðsmaður Bale settur í bann

Umboðsmaður Gareth Bale og Luke Shaw hefur verið settur í þriggja mánaða bann frá öllu fótboltatengdu athæfi af enska knattspyrnusambandinu

Juventus gælir við endurkomu Zidane til Ítalíu

Manchester United gæti þurft að flýta sér í að semja við Zinedine Zidane vilji liðið fá hann sem nýjan knattspyrnustjóra því ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á að fá Zidane til sín.

Mourinho telur starf sitt ekki í hættu

Jose Mourinho telur ekki að starf hans hjá Manchester United sé í hættu. Hann segist trúa því að allir leikmenn hans leggi sig fram í leikjum, en sumum sé meira sama en öðrum.

Óli Palli hættur með Fjölni

Ólafur Páll Snorrason er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Sara Björk mætir Atletico Madrid

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir fer til Spánar, Glódís Perla Viggósdóttir mætir Slavia Prag og Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk Norðurlandaslag.

Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang

Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42.

Kóngurinn Ólafur Jóh

Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir 4-1 sigur á botnliði Keflavíkur í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fyrradag.

Sjá næstu 50 fréttir