Fleiri fréttir

Hársbreidd frá sögulegum sigri

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var grátlega nálægt því að ná sigri gegn ríkjandi heimsmeisturum Frakka ytra í vináttuleik í gær

Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins

Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því.

Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla

Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki.

Svekkjandi tap gegn Norður-Írum

Íslenska U21 landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norður-írska í undankeppni EM í dag. Leikið var í Árbænum.

Guðjón Valur gaf ekki kost á sér

Guðjón Valur Sigurðsson er ekki hættur í landsliðinu þrátt fyrir að hann gefi ekki kost á sér fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2020.

Doug Ellis er látinn

Doug Ellis, fyrrverandi stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Aston Villa, er látinn, 94 ára að aldri.

Sam Hewson í Fylki

Sam Hewson skrifaði undir samning við Fylki en þetta var staðfest á blaðamannafundi í Árbænum i dag.

Ásgeir Börkur yfirgefur Fylki

Ásgeir Börkur Ásgeirsson er á förum frá Fylki en hann tilkynnti þetta í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag.

Sjá næstu 50 fréttir