Fleiri fréttir

Engin vandamál í Ankara

Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði góða ferð til Tyrklands og vann ellefu marka sigur á heimamönnum, 22-33, í gær. Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2020 með samtals 25 marka mun.

Spilltir umboðsmenn eru að eyðileggja belgískan fótbolta 

Eins og víðar í knattspyrnusamfélögum í heiminum hafa umboðsmenn knattspyrnumanna og þjálfara verið til vandræða í belgískum fótbolta undanfarið. Vafasamar greiðslur sem þeir hafa tekið við á síðustu árum hafa leitt til lögr

Guðmundur og félagar elta AIK á toppnum

Guðmundur Þórarinsson var í vængbakverðinum er Norrköping vann 4-2 sigur á Östersunds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Jöfnunarmark Alberts dugði ekki til

Albert Guðmundsson var á skotskónum fyrir AZ Alkmaar í dag sem tapaði 3-2 fyrir Heerenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni.

Chelsea ekki í vandræðum án Hazard

Ross Barkley skoraði í sínum þriðja leik í röð í deildinni fyrir Chelsea þegar liðið bar sigurorð á Jóa Berg og félögum í Burnley.

Kristófer Acox aftur til KR?

Kristófer Acox, leikmaður Denain Voltaire í Frakklandi, hefur gefið það sterklega til kynna að hann muni spila með KR í Dominos deildinni í vetur.

Segja að eigandi Leicester hafi verið í þyrlunni

Fréttamiðilinn Reuters hefur greint frá því að heimildarmaður innan Leicester City hefur staðfest að eigandi félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í þyrlunni sem brotlennti og sprakk í loft í gær.

De Gea: Verðum að bæta okkur

David De Gea, markvörður United, viðurkennir í viðtalið við Sky Sports að tímabilið hingað til hefur verið mjög slakt hjá liðinu og þeir verði að bæta sig.

Emery: Veit ekki hvorn ég mun velja

Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann sé með ákveðinn hausverk yfir því hvorn hann muni velja til þess að standa í marki Arsenal gegn Crystal Palace í dag, Leno eða Cech.

Fyrsti leikurinn gegn Tyrkjum

Íslenska karlalandsliðið mætir því tyrkneska í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2020 í dag. Leikurinn fer fram í Ankara, höfuðborg Tyrklands, og hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands og Tyrklands mætast.

Rooney fer ekki á lán

Wayne Rooney, leikmaður DC United í Bandaríkjunum, hefur ákveðið að fara ekki á lán þegar tímabilið í Bandaríkjunum klárast í desember.

Kom af fjöllum en gat ekki sagt nei

Jón Þór Hauksson var ráðinn þjálfari kvenna­landsliðsins í vikunni. Leikmanns­ferill Skagamannsins náði litlu flugi en þjálfun hefur átt hug hans allan síðasta áratuginn. Hann dreymir um að koma Íslandi á HM.

Sjá næstu 50 fréttir