Fleiri fréttir

Shaqiri skoraði í öruggum sigri

Xherdan Shaqiri skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 4-1 sigri liðsins á Aroni Einari og félögum í Cardiff á Anfield í dag.

Guardiola: Barátta milli fimm liða

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist vera sannfærður um það að baráttan um ensku úrvalsdeildina sé á milli fimm liða á þessu tímabili.

Brynjar Ásgeir aftur til FH

Brynjar Ásgeir Guðmundsson er genginn til liðs við FH á nýjan leik en hann kemur til liðsins frá Grindavík.

Dele Alli nálgast nýjan samning

Dele Alli, leikmaður Tottenham, er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið en Sky Sports greinir frá þessu.

Willian: Þurfum ekki að óttast neinn

Brasilímaðurinn Willian, leikmaður Chelsea, segir að liðið þurfi ekki að óttast neitt lið í deildinni í vetur en liðið er ennþá taplaust undir stjórn Maurizio Sarri.

De Gea: Samningsmálin skipta ekki máli

David De Gea, markvörður Manchester United, segir að öll hans einbeiting þessa daganna sé á því að vinna leiki með liðinu, en ekki á samningsmálum hans.

Rotarar mætast í Kanada

Tveir ansi færir rotarar mætast í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Montcon í Kanada í kvöld. Bardagar beggja eru yfirleitt fljótir að klárast og má búast við stuttu en skemmtilegu fjöri í kvöld.

Jakob öflugur í bursti

Jakob Sigurðarson skoraði níu stig er Borås rúllaði yfir Köping Stars, 111-75, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Klárar Hamilton dæmið í Mexíkó?

Nítjánda umferð Formúlu 1 fer fram í Mexíkó um helgina. Um síðustu helgi var keppt í Texas-fylki í Bandaríkjunum og er ferðalagið því nokkuð stutt fyrir liðin.

Elís Rafn kominn í Stjörnuna

Elís Rafn Björnsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta tímabili.

La Liga íhugar að kæra FIFA

Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum.

Mourinho ekki viss um að de Gea verði áfram

Jose Mourinho hefur ekki mikla trú á því að David de Gea muni framlengja samning sinn við Manchester United. Hann biðlar þó til félagsins að gera allt sem það getur til þess að halda markverðinum spænska.

Stefni leynt og ljóst á titilbaráttu

Unnur Tara Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá KR eru nýliðar í efstu deild kvenna í körfubolta. Það er ekki að sjá að liðið sé að koma upp úr 1. deild sé tekið mið af fyrstu fimm umferðum Domino's-deildarinnar.

Drullar yfir helstu stjörnur UFC

Bardagakappinn Ben Askren er á leið yfir í UFC og þó svo hann sé ekki kominn þangað formlega er hann þegar búinn að skapa mikinn usla.

Ægir og Alex Freyr sömdu við KR

Alex Freyr Hilmarsson og Ægir Jarl Jónasson gengu til liðs við KR í dag og munu spila með liðinu í Pepsi deild karla næsta sumar.

Hitinn tók á íslenska liðið í Katar

Fulltrúar Íslands í karlaflokki kepptu á HM í hópfimleikum í Doha, í gær en komust ekki í úrslitin sjálf og hafa því lokið keppni.Fulltrúar Íslands í kvennaflokki hefja keppni á laugardaginn. Íslenska liðið er búið að dvelja í Doha undanfarna daga og æfa við frábærar aðstæður til að venjast hitanum í Katar en það virðist sem dagsformið hafi skipt máli og þetta hafi ekki verið dagur íslenska liðsins.

Aron Einar byrjar líklega gegn Liverpool

Aron Einar Gunnarsson verður líklega í byrjunarliði Cardiff gegn Liverpool á morgun. Það má lesa á milli línanna hjá Neil Warnock á blaðamannafundi í dag.

Lingard gæti spilað gegn Everton

Jesse Lingard nálgast óðfluga endurkomu í lið Manchester United. Hann gæti fengið einhverjar mínútur með liðinu á móti Everton um helgina.

Özil hlær að gagnrýnendum

Þýski miðjumaðurinn Mesut Özil þykir mjög umdeildur leikmaður og fær reglulega harða gagnrýni í fjölmiðlum.

Sjá næstu 50 fréttir