Fleiri fréttir

La Liga íhugar að kæra FIFA

Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum.

Mourinho ekki viss um að de Gea verði áfram

Jose Mourinho hefur ekki mikla trú á því að David de Gea muni framlengja samning sinn við Manchester United. Hann biðlar þó til félagsins að gera allt sem það getur til þess að halda markverðinum spænska.

Stefni leynt og ljóst á titilbaráttu

Unnur Tara Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá KR eru nýliðar í efstu deild kvenna í körfubolta. Það er ekki að sjá að liðið sé að koma upp úr 1. deild sé tekið mið af fyrstu fimm umferðum Domino's-deildarinnar.

Drullar yfir helstu stjörnur UFC

Bardagakappinn Ben Askren er á leið yfir í UFC og þó svo hann sé ekki kominn þangað formlega er hann þegar búinn að skapa mikinn usla.

Ægir og Alex Freyr sömdu við KR

Alex Freyr Hilmarsson og Ægir Jarl Jónasson gengu til liðs við KR í dag og munu spila með liðinu í Pepsi deild karla næsta sumar.

Hitinn tók á íslenska liðið í Katar

Fulltrúar Íslands í karlaflokki kepptu á HM í hópfimleikum í Doha, í gær en komust ekki í úrslitin sjálf og hafa því lokið keppni.Fulltrúar Íslands í kvennaflokki hefja keppni á laugardaginn. Íslenska liðið er búið að dvelja í Doha undanfarna daga og æfa við frábærar aðstæður til að venjast hitanum í Katar en það virðist sem dagsformið hafi skipt máli og þetta hafi ekki verið dagur íslenska liðsins.

Aron Einar byrjar líklega gegn Liverpool

Aron Einar Gunnarsson verður líklega í byrjunarliði Cardiff gegn Liverpool á morgun. Það má lesa á milli línanna hjá Neil Warnock á blaðamannafundi í dag.

Lingard gæti spilað gegn Everton

Jesse Lingard nálgast óðfluga endurkomu í lið Manchester United. Hann gæti fengið einhverjar mínútur með liðinu á móti Everton um helgina.

Özil hlær að gagnrýnendum

Þýski miðjumaðurinn Mesut Özil þykir mjög umdeildur leikmaður og fær reglulega harða gagnrýni í fjölmiðlum.

Rauðsokkar í góðum málum

Boston Red Sox er komið í 2-0 gegn LA Dodgers í baráttu liðanna í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar, World Series.

Sverrir Þór: Reggie er alvöru töffari

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn sterku liði Stjörnunnar í kvöld. Keflavík var undir allan leikinn en komst yfir á lokamínútu leiksins.

King fer frá Stólunum um miðjan nóvember

Urald King hefur byrjað tímabilið frábærlega í liði Tindastóls í Domino's deild karla. Hann er hins vegar á förum frá liðinu, í það minnsta tímabundið.

Jóhann: Lykilmenn í tómu rugli

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ekki sáttur eftir tapið gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Hann var mjög ósáttur með sína menn undir lok leiks.

Bardagi Gunnars í desember staðfestur

Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd.

Ólafía aftur í vandræðum

Aftur náði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sér ekki á strik er hún lék á Q-School mótaröðinni en leikið er á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum.

Martial hafnaði tilboði United

Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United.

Laugi Bald aftur í þjálfarateymi FH

Guðlaugur Baldursson er kominn aftur inn í þjálfarteymi FH og þeir Ásmundur Haraldsson og Eiríkur Þorvarðarson hafa skrifað undir framlengingu á sínum samningum.

Strákarnir úr leik í Katar

Íslensku karlkeppendurnir hafa lokið keppni á HM í áhaldafimleikum. Valgarð Reinhardsson náði bestum árangri íslensku strákanna.

Bonucci og Chiellini eru velkomnir til Harvard

Eftir leik Man. Utd og Juventus í Meistaradeildinni sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, að varnarmenn Juve - Giorgio Chiellini og Leonardo Bonucci - ættu að kenna varnarleik við Harvard-háskólann.

Sjá næstu 50 fréttir