Fleiri fréttir Segir leikmenn Man Utd fela sig fyrir Mourinho eftir tapleiki Nemanja Matic ræddi aðeins knattspyrnustjórann sinn Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports fyrir leik Manchester United og Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. 7.11.2018 09:30 Fish Partner stofna fluguveiðiakademíu Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna en Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það markmið að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. 7.11.2018 09:08 Danska stelpan sem grét er Rúnar Alex var seldur hitti sinn mann í Frakklandi Það muna margir eftir litlu, dönsku stúlkunni sem grét úr sér augun er Rúnar Alex Rúnarsson var seldur frá Nordsjælland til Dijon í Frakklandi. Hún náði að hitta átrúnaðargoð sitt aftur um síðustu helgi. 7.11.2018 09:05 „Það er algjör synd að þeir skuli spila fyrir Liverpool“ Liverpool leikmennirnir Sadio Mane og Mohammed Salah eru bestu knattspyrnumenn Afríku í dag að mati fyrrum leikmanns Everton og nígeríska landsliðsins. 7.11.2018 08:30 La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7.11.2018 08:00 Giannis og félagar réðu ekkert við CJ McCollum | Úrslitin í NBA í nótt Portland Trail Blazers varð í nótt aðeins annað liðið sem nær að vinna Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Nýliðinn Luka Doncic fór á sama tíma fyrir langþráðum sigri Dallas Mavericks. 7.11.2018 07:30 Ánægður Pogba segir samband sitt við Mourinho mjög gott Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að ekkert illt sé milli hans og Jose Mourinho, stjóra Man. Utd. 7.11.2018 07:00 Wenger neitar því að vera taka við AC Milan Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segir að þær fréttir um að hann sé að taka við AC Milan séu rangar. 7.11.2018 06:00 Sturlaður í svitabaði | Myndband Dallas Cowboys-goðsögnin Michael Irvin bauð upp á ótrúlega frammistöðu í þættinum First Take. Þá svitnaði hann eins og hann væri enn að spila. 6.11.2018 23:30 Lokaskotið: „Erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir“ Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega. 6.11.2018 23:00 Vonsvikinn Klopp: Verðum að gera betur Þjóðverjinn var ekki sáttur með sína menn í kvöld sem töpuðu mikilvægum stigum í Meistaradeildinni. 6.11.2018 22:30 Allt í hnút í riðli Liverpool | Öll úrslit dagsins Rosalegur riðill Liverpool í Meistaradeildinni er afar spennandi. 6.11.2018 22:00 Barcelona komið áfram Bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. 6.11.2018 21:45 Kane hélt Tottenham á lífi í Meistaradeildinni Skoraði tvö á síðustu tólf mínútum leiksins og Tottenham getur enn komist upp úr riðlinum. 6.11.2018 21:45 Auðvelt hjá Haukum og Val gegn nýliðunum Haukar og Valur lentu ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína í Olís-deildinni í kvöld. 6.11.2018 20:56 Botnliðið skellti Íslandsmeisturunum Óvænt úrslit í Safamýrinni í kvöld. 6.11.2018 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 22-27 │Eyjakonur með þriðja sigurinn í röð ÍBV er á skriði á meðan Stjarnan er í vandræðum. 6.11.2018 20:30 Jakob frábær í sigri Borås Landsliðsmaðurinn spilaði afar vel í kvöld. 6.11.2018 19:55 Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. 6.11.2018 19:45 Stefán Rafn og félagar með fullt hús Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged lentu í engum vandræðum með Vecses í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.11.2018 19:02 Seinni bylgjan: Ólögleg miðja hjá Elvari Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun. 6.11.2018 18:15 Skorti vettvang fyrir konur í Breiðholtinu Leiknir Reykjavík hefur loksins sett á laggirnar meistaraflokkslið í kvennaknattspyrnu. Garðar Gunnar Ásgeirsson, sem tekið hefur að sér að stýra uppbyggingu liðsins og kemur til með að þjálfa liðið, segir framtakið vera löngu tímab 6.11.2018 16:30 Lukaku fór ekki til Ítalíu Romelu Lukaku verður ekki með Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu á morgun, hann fór ekki með liðinu til Ítalíu. 6.11.2018 15:52 Seinni bylgjan: BA-ritgerð Basta um dómgæslu óvænt í þættinum Sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Sebastian Alexandersson, var leiddur skemmtilega í gildru af félögum sínum í þætti gærkvöldsins. 6.11.2018 15:30 Westbrook ekki alvarlega meiddur Hinn magnaði leikmaður Oklahoma City Thunder, Russell Westbrook, fór sárþjáður af velli í leik liðsins í nótt. 6.11.2018 15:00 Zlatan: Gæðin á Englandi ofmetin Zlatan Ibrahimovic segir gæði ensku úrvalsdeildarinnar ofmetin en ekki allir geti lifað af hraðann í deildinni. 6.11.2018 14:30 Basti skilur hvers vegna dæmdur var leikaraskapur á Tuma Stein Dómari leiks Aftureldingar og FH gerði rétt í því að dæma leikaraskap á Tuma Stein Rúnarsson að mati Sebastians Alexanderssonar, sérfræðings Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 6.11.2018 14:00 Vill fá 22 milljarða króna í skaðabætur Fyrrum NFL-leikmaðurinn Shariff Floyd fór í aðgerð fyrir tveimur árum síðan sem átti að vera minniháttar. Svo fór ekki því hann gat aldrei spilað aftur eftir aðgerðina. 6.11.2018 13:30 Þegar Hughes spilaði tvo leiki í tveimur löndum sama daginn Það er oft sagt að það sé of mikið álag á knattspyrnumönnum nútímans en þeir hafa aldrei fengið að kynnast neinu sem jafnast á við það sem Mark Hughes reyndi fyrir rúmum 30 árum. 6.11.2018 13:00 KR-liðin mætast í bikarnum KR mætir KR í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Einn úrvalsdeildarslagur verður í umferðinni. 6.11.2018 12:36 Seinni bylgjan: Táruðust úr hlátri yfir tilþrifum Óla Stef Það vantaði ekki stemninguna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Ekki síst þegar liðurinn skemmtilegi "Le Kock Hætt'essu“ fór í loftið í lok þáttar. 6.11.2018 12:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6.11.2018 11:34 Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif október Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. 6.11.2018 11:00 Wenger að taka við AC Milan? Franskir fjölmiðlar fullyrða að Arsene Wenger hafi átt í viðræðum við forráðamenn AC Milan undanfarnar vikur. 6.11.2018 10:30 Sjáðu markið sem kom Huddersfield af botninum og uppgjör helgarinnar Sjálfsmark Timothy Fosu-Mensah gaf Huddersfield sigurinn gegn Fulham í botnslag í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikurinn var sá síðasti í elleftu umferðinni. 6.11.2018 10:00 Kúrekarnir skotnir niður Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. 6.11.2018 09:30 Tuchel: Mbappe verður bestur í heimi Thomas Tuchel, stjóri PSG, segir eðlilegt að Kylian Mbappe þurfi að bæta eitt og annað í sínum leik en er sannfærður um að franska ungstirnið verði besti leikmaður heims í náinni framtíð. 6.11.2018 09:00 Stuðningsmenn gestaliðsins fá ekki að mæta á Superclasico Úrslitaleikja Boca Juniors og River Plate í Meistaradeild Suður-Ameríku er beðið með mikilli eftirvæntingu. Félögin hafa saman tekið ákvörðun um að leyfa ekki stuðningsmenn gestaliðsins í einvíginu. 6.11.2018 08:30 Skórnir á hilluna hjá Rafael van der Vaart Hollenski knattspyrnumaðurinn Rafael van der Vaart, hefur ákveðið að láta gott heita á knattspyrnuvellinum, 35 ára að aldri. 6.11.2018 08:00 Sigurganga Raptors og Warriors heldur áfram Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. 6.11.2018 07:30 Matic segir fjölmiðla ekki segja satt frá Nemanja Matic, miðjumaður Manchester United, þvertekur fyrir þær sögusagnir um að leikmannahópur Manchester United skiptist í tvær fylkingar. 6.11.2018 07:00 Tiger upp fyrir Spieth á heimslistanum Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. 6.11.2018 06:00 Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. 5.11.2018 23:30 Messan: Ekkert leiðinlegt að sjá yfirburði City Styrkleiki ofurliðs Man. City var ræddur í Messunni í gær og Ríkharð Óskar Guðnason spurði einfaldlega hvort það væri ekki leiðinlegt að eitt lið væri í sérklassa. 5.11.2018 23:00 Agnar Smári: Er svo steiktur að mér er slétt sama Agnar var að spila á sínum gamla heimavelli í kvöld. 5.11.2018 22:34 Sjá næstu 50 fréttir
Segir leikmenn Man Utd fela sig fyrir Mourinho eftir tapleiki Nemanja Matic ræddi aðeins knattspyrnustjórann sinn Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports fyrir leik Manchester United og Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. 7.11.2018 09:30
Fish Partner stofna fluguveiðiakademíu Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna en Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það markmið að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. 7.11.2018 09:08
Danska stelpan sem grét er Rúnar Alex var seldur hitti sinn mann í Frakklandi Það muna margir eftir litlu, dönsku stúlkunni sem grét úr sér augun er Rúnar Alex Rúnarsson var seldur frá Nordsjælland til Dijon í Frakklandi. Hún náði að hitta átrúnaðargoð sitt aftur um síðustu helgi. 7.11.2018 09:05
„Það er algjör synd að þeir skuli spila fyrir Liverpool“ Liverpool leikmennirnir Sadio Mane og Mohammed Salah eru bestu knattspyrnumenn Afríku í dag að mati fyrrum leikmanns Everton og nígeríska landsliðsins. 7.11.2018 08:30
La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7.11.2018 08:00
Giannis og félagar réðu ekkert við CJ McCollum | Úrslitin í NBA í nótt Portland Trail Blazers varð í nótt aðeins annað liðið sem nær að vinna Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Nýliðinn Luka Doncic fór á sama tíma fyrir langþráðum sigri Dallas Mavericks. 7.11.2018 07:30
Ánægður Pogba segir samband sitt við Mourinho mjög gott Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að ekkert illt sé milli hans og Jose Mourinho, stjóra Man. Utd. 7.11.2018 07:00
Wenger neitar því að vera taka við AC Milan Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segir að þær fréttir um að hann sé að taka við AC Milan séu rangar. 7.11.2018 06:00
Sturlaður í svitabaði | Myndband Dallas Cowboys-goðsögnin Michael Irvin bauð upp á ótrúlega frammistöðu í þættinum First Take. Þá svitnaði hann eins og hann væri enn að spila. 6.11.2018 23:30
Lokaskotið: „Erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir“ Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega. 6.11.2018 23:00
Vonsvikinn Klopp: Verðum að gera betur Þjóðverjinn var ekki sáttur með sína menn í kvöld sem töpuðu mikilvægum stigum í Meistaradeildinni. 6.11.2018 22:30
Allt í hnút í riðli Liverpool | Öll úrslit dagsins Rosalegur riðill Liverpool í Meistaradeildinni er afar spennandi. 6.11.2018 22:00
Kane hélt Tottenham á lífi í Meistaradeildinni Skoraði tvö á síðustu tólf mínútum leiksins og Tottenham getur enn komist upp úr riðlinum. 6.11.2018 21:45
Auðvelt hjá Haukum og Val gegn nýliðunum Haukar og Valur lentu ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína í Olís-deildinni í kvöld. 6.11.2018 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 22-27 │Eyjakonur með þriðja sigurinn í röð ÍBV er á skriði á meðan Stjarnan er í vandræðum. 6.11.2018 20:30
Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. 6.11.2018 19:45
Stefán Rafn og félagar með fullt hús Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged lentu í engum vandræðum með Vecses í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.11.2018 19:02
Seinni bylgjan: Ólögleg miðja hjá Elvari Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun. 6.11.2018 18:15
Skorti vettvang fyrir konur í Breiðholtinu Leiknir Reykjavík hefur loksins sett á laggirnar meistaraflokkslið í kvennaknattspyrnu. Garðar Gunnar Ásgeirsson, sem tekið hefur að sér að stýra uppbyggingu liðsins og kemur til með að þjálfa liðið, segir framtakið vera löngu tímab 6.11.2018 16:30
Lukaku fór ekki til Ítalíu Romelu Lukaku verður ekki með Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu á morgun, hann fór ekki með liðinu til Ítalíu. 6.11.2018 15:52
Seinni bylgjan: BA-ritgerð Basta um dómgæslu óvænt í þættinum Sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Sebastian Alexandersson, var leiddur skemmtilega í gildru af félögum sínum í þætti gærkvöldsins. 6.11.2018 15:30
Westbrook ekki alvarlega meiddur Hinn magnaði leikmaður Oklahoma City Thunder, Russell Westbrook, fór sárþjáður af velli í leik liðsins í nótt. 6.11.2018 15:00
Zlatan: Gæðin á Englandi ofmetin Zlatan Ibrahimovic segir gæði ensku úrvalsdeildarinnar ofmetin en ekki allir geti lifað af hraðann í deildinni. 6.11.2018 14:30
Basti skilur hvers vegna dæmdur var leikaraskapur á Tuma Stein Dómari leiks Aftureldingar og FH gerði rétt í því að dæma leikaraskap á Tuma Stein Rúnarsson að mati Sebastians Alexanderssonar, sérfræðings Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 6.11.2018 14:00
Vill fá 22 milljarða króna í skaðabætur Fyrrum NFL-leikmaðurinn Shariff Floyd fór í aðgerð fyrir tveimur árum síðan sem átti að vera minniháttar. Svo fór ekki því hann gat aldrei spilað aftur eftir aðgerðina. 6.11.2018 13:30
Þegar Hughes spilaði tvo leiki í tveimur löndum sama daginn Það er oft sagt að það sé of mikið álag á knattspyrnumönnum nútímans en þeir hafa aldrei fengið að kynnast neinu sem jafnast á við það sem Mark Hughes reyndi fyrir rúmum 30 árum. 6.11.2018 13:00
KR-liðin mætast í bikarnum KR mætir KR í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Einn úrvalsdeildarslagur verður í umferðinni. 6.11.2018 12:36
Seinni bylgjan: Táruðust úr hlátri yfir tilþrifum Óla Stef Það vantaði ekki stemninguna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Ekki síst þegar liðurinn skemmtilegi "Le Kock Hætt'essu“ fór í loftið í lok þáttar. 6.11.2018 12:00
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6.11.2018 11:34
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif október Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. 6.11.2018 11:00
Wenger að taka við AC Milan? Franskir fjölmiðlar fullyrða að Arsene Wenger hafi átt í viðræðum við forráðamenn AC Milan undanfarnar vikur. 6.11.2018 10:30
Sjáðu markið sem kom Huddersfield af botninum og uppgjör helgarinnar Sjálfsmark Timothy Fosu-Mensah gaf Huddersfield sigurinn gegn Fulham í botnslag í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikurinn var sá síðasti í elleftu umferðinni. 6.11.2018 10:00
Kúrekarnir skotnir niður Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. 6.11.2018 09:30
Tuchel: Mbappe verður bestur í heimi Thomas Tuchel, stjóri PSG, segir eðlilegt að Kylian Mbappe þurfi að bæta eitt og annað í sínum leik en er sannfærður um að franska ungstirnið verði besti leikmaður heims í náinni framtíð. 6.11.2018 09:00
Stuðningsmenn gestaliðsins fá ekki að mæta á Superclasico Úrslitaleikja Boca Juniors og River Plate í Meistaradeild Suður-Ameríku er beðið með mikilli eftirvæntingu. Félögin hafa saman tekið ákvörðun um að leyfa ekki stuðningsmenn gestaliðsins í einvíginu. 6.11.2018 08:30
Skórnir á hilluna hjá Rafael van der Vaart Hollenski knattspyrnumaðurinn Rafael van der Vaart, hefur ákveðið að láta gott heita á knattspyrnuvellinum, 35 ára að aldri. 6.11.2018 08:00
Sigurganga Raptors og Warriors heldur áfram Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. 6.11.2018 07:30
Matic segir fjölmiðla ekki segja satt frá Nemanja Matic, miðjumaður Manchester United, þvertekur fyrir þær sögusagnir um að leikmannahópur Manchester United skiptist í tvær fylkingar. 6.11.2018 07:00
Tiger upp fyrir Spieth á heimslistanum Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. 6.11.2018 06:00
Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. 5.11.2018 23:30
Messan: Ekkert leiðinlegt að sjá yfirburði City Styrkleiki ofurliðs Man. City var ræddur í Messunni í gær og Ríkharð Óskar Guðnason spurði einfaldlega hvort það væri ekki leiðinlegt að eitt lið væri í sérklassa. 5.11.2018 23:00
Agnar Smári: Er svo steiktur að mér er slétt sama Agnar var að spila á sínum gamla heimavelli í kvöld. 5.11.2018 22:34