Fleiri fréttir

LeBron átti engin svör við Toronto Raptors

Toronto Raptors og Milwaukee Bucks eru á hörku siglingu í NBA deildinni og unnu þægilega sigra í nótt. LeBron James og félagar í LA Lakers hafa aðeins unnið fjóra af fyrstu tíu leikjum sínum.

Shaqiri segist eiga meiri virðingu skilið

Xherdan Shaqiri, vængmaður Liverpool, segir að hann eigi meiri virðingu skilið fyrir það sem hann hefur afrekð á ferlinum en Svisslendingurinn hefur byrjað vel hjá Liverpool.

Aron öflugur í sigri Barcelona

Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir Barcelona sem vann fjögurra marka sigur á Kielce, 31-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Kiel vann stórsigur

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu átta marka sigur á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

City örugglega á toppinn

Manchester City er með tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur gegn Southampton í dag.

Lokahringurinn sá versti hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki með þátttökurétt á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, á næsta ári eftir að hafa ekki náð sér á strik á lokaúrtökumóti mótaraðarinnar.

„Það var borði af honum og Totti“

Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöld ræddu frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar í þætti sínum á föstudagskvöldið en Jón var frábær í sigri KR gegn Tindastól í fyrrakvöld.

Daniel Cormier fór létt með Derrick Lewis

Daniel Cormier varði þungavigtartitilinn sinn með sigri á Derrick Lewis í nótt. Cormier var ekki í miklum vandræðum með Lewis og kláraði bardagann með hengingu í 2. lotu.

Mikilvægur sigur Alkmaar

Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður er AZ Alkmaar vann mikilvægan 1-0 sigur á De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ótrúleg endurkoma Barcelona

Barcelona vann ævintýralegan sigur á Rayo Vallecano í kvöld 3-2 eftir að hafa verið 2-1 undir er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Baráttusigur Tottenham gegn Úlfunum

Tottenham er komið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn Wolves. Tottenham komst í 3-0 en Wolves fékk svo sín tækifæri til að jafna metin.

Juventus er óstöðvandi

Juventus er áfram með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Cagliari á heimavelli í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir