Fleiri fréttir

Norwich á toppinn

Norwich tók toppsæti ensku Championship deildarinnar af Sheffield United með sigri á nágrönnum þeirra í Sheffield Wednesday.

Newcastle náði loks í sigur

Newcastle komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með langþráðum sigri, þeirra fyrsta á tímabilinu.

FH áfram eftir sigur á ÍR

FH vann nauman sigur á ÍR í Austurbergi og tryggði sér sæti í annari umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta.

Mark Alfreðs dugði ekki til

Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Augsburg í 2-2 jafntefli við Nürnberg í þýsku Bundesligunni í fótbolta.

Birgir Leifur og Guðrún standa vel að vígi

Birgir Leifur Hafþórsson er í góðum málum eftir tvo hringi á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék annan hringinn í dag á tveimur höggum undir pari.

Tuttugu og fjögurra marka sigur Vals

Valur komst örugglega áfram í aðra umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta í dag með 24 marka sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi.

Upprisa Ross Barkley

Ross Barkley hefur blómstrað undir stjórn nýs stjóra Chelsea, Ítalans Maurizio Sarri. Barkley lagði örlítið extra á sig í sumar og undirbjó sig fyrir komu Sarri því sá ítalski vill spila ákveðna tegund af fótbolta.

Loks náði Houston í sigur

Houston Rockets batt enda á fjögurra leikja taphrinu sína í nótt með útisigri á Brooklyn Nets. Meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn Minnesota Timberwolves.

Formúla 1 í Víetnam árið 2020

Ný Formúlu 1 braut verður frumsýnd í næstu viku í höfuðborg Víetnam, Hanoi. Stjórnvöld þar í landi hafa sýnt kappakstrinum stuðning en alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur ekki staðfest keppnina.

Upphitun: Stórleikur á Emirates

Það er stór helgi framundan í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en ellefta umferðin verður spiluð um helgina.

Fyrsta klappstýran sem fer niður á hné

Lætin í kringum bandaríska þjóðsönginn og NFL-deildina tóku nýja og óvænta stefnu í nótt er klappstýra ákvað að styðja mótmælin í fyrsta sinn.

PSG setti met með tólfta sigrinum í röð

Það tók PSG tíma að brjóta niður Lille en þeir enduðu með því að vinna 2-1 sigur. Napoli rúllaði yfir Empoli og Aston Villa kláraði Bolton á heimavelli.

Elvar og Jakob í sigurliðum

Elvar Friðriksson var í sigurliði Denain sem vann sautján stiga sigur á Caen, 81-64, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.

Ólafía spilaði hring sjö á pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði sjöunda hringinn af átta á síðasta úrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina á parinu.

Einherjar mæta sænsku liði á Skaganum

Það er skammt stórra högga á milli hjá ruðningsliðinu Einherjum sem tekur á móti sænska liðinu Tyresö Royal Crowns á Akranesi á morgun.

Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans

Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi.

Agla María og Alexandra verðlaunaðar

Agla María Albertsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í dag verðlaunaðar fyrir besta mark og sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í septembermánuði.

Isabella ekki meira með Blikum

Isabella Ósk Sigurðardóttir mun líklega ekki spila meira með Breiðabliki í Domino's deild kvenna vegna krossbandaslita.

Viktor endaði á Akranesi

Framherjinn Viktor Jónsson, sem í gær var á leið til Akureyrar, skrifaði nú í dag undir samning við ÍA.

Hazard er tilbúinn í 45 mínútur

Eden Hazard mun koma við sögu í leik Chelsea og Crystal Palace en getur þó ekki leikið meira en 45 mínútur. Þetta sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea.

Herra KR snýr heim | Geggjað upphitunarmyndband

Það er boðið upp á risaleik í Dominos-deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld er KR tekur á móti Tindastóli. Þetta verður fyrsti stóri leikur Brynjars Þórs Björnssonar á sínum gamla heimavelli í búningi Tindastóls.

Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn

Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna.

Sjá næstu 50 fréttir