Fleiri fréttir

Everton marði Lincoln

Everton er komið áfram í fjórðu umferð bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á D-deildarliðinu Lincoln á Goodison Park í dag.

Tók ekki langan tíma að hugsa þetta

Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni

Fenerbache fær ekki Lallana

Heimildir Sky Sports fréttastofunar herma að miðjumaðurinn Adam Lallana verði ekki lánaður út í janúarglugganum sem opnaði á dögunum.

Svo sannarlega maður stóru leikjanna

Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar.

Aron Pálmars og Björgvin Páll fjarri sínu besta

Aron Pálmarsson og Björgvin Páll Gústavsson eru tveir af reyndustu leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins og góð frammistaða þeirra er algjört lykilatriði ef vel á að fara á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku.

Sterkur hópur fyrir fyrsta landsleik Jóns Þórs

Kvennalandslið Íslands spilar æfingaleik gegn Skotum á La Manga á Spáni 21. janúar. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir það verkefni.

Logi Geirs: Okkur vantar íslensku geðveikina

Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport, saknar þess hjá landsliðinu í dag sem oftar en ekki hefur verið talið sem lykilatriði hjá bestu landsliðum þjóðarinnar.

Hjörvar í Messunni: Eini taplausi stjórinn í deildinni

Messan fór yfir síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær og ræddi meðal annars frábært gengi Manchester United sem hefur unnið alla fjóra leiki sína frá því að Norðmaður settist í stjórastólinn.

Sjá næstu 50 fréttir