Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 102-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 16 stig en Blikarnir eru í basli á botninum með aðeins tvö stig. 10.1.2019 21:45 Clinch: Sagði þeim að ég myndi setja næsta skot niður Lewis Clinch hefur líklega oft spilað betur en hann gerði í kvöld en þriggja stiga karfan var gríðarlega mikilvæg þegar Grindavík vann sjö stiga sigur á Skallagrím suður með sjó í kvöld. 10.1.2019 21:13 Stjarnan vann HK örugglega Stjarnan vann öruggan sigur á nýliðum HK í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld. 10.1.2019 21:11 Danir kafkeyrðu Sílemenn HM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku fer ansi skrautlega af stað en seinni leikur dagsins endaði með 21 marks sigri. 10.1.2019 21:04 Agla María og Valgarð íþróttafólk Kópavogs Knattspyrnukonan Agla María Albertsdóttir og fimleikamaðurinn Valgarð Reinharðsson eru íþróttafólk Kópavogs árið 2018 en kjörið var kunngjört á íþróttahátíð Kópavogs í kvöld. 10.1.2019 20:30 Horfir á myndbönd af gamla Aroni til að koma sér í skotgírinn Aron Pálmarsson á að skjóta á markið á HM en það var erfiðara en hann hélt að skipta um hlutverk. 10.1.2019 20:00 Hetjudáðir hjá tvítugum markverði Thierry Henry Thierry Henry er kominn með lið Mónakó alla leið í undanúrslit franska deildabikarsins eftir sigur á Rennes í vítakeppni í átta liða úrslitunum. 10.1.2019 19:30 Stórsigur Þjóðverja í opnunarleiknum Þjóðverjar völtuðu yfir Kóreu í opnunarleik HM í handbolta í dag. Heimamenn í Þýskalandi fóru með 11 marka sigur. 10.1.2019 19:01 Má ekki spila með grímuna og fórnar nefinu fyrir málstaðinn Arnar Freyr Arnarsson má ekki fá þungt högg á HM því þá gæti hann nefbrotnað aftur. 10.1.2019 18:42 Er þetta ekki fulllangt gengið Giannis? Giannis Antetokounmpo lét James Harden vita vel af sér í nótt. 10.1.2019 18:00 „Hausinn hans er hér en ekki í Kína“ Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, hefur tjáð sig um fréttir af kínversku tilboði í framherjann Marko Arnautovic. Pellegrini vill ekki missa Arnautovic. 10.1.2019 17:45 Rauschenberg snýr aftur í Garðabæ Daninn Martin Rauschenberg er orðinn leikmaður Stjörnunnar á nýjan leik og mun spila með liðinu í Pepsideild karla í sumar. 10.1.2019 17:25 Fella Þórsarar aftur topplið deildarinnar í kvöld? Þórsarar geta annan leikinn í röð unnið efsta liðið í Domino´s deild karla í körfubolta. 10.1.2019 17:00 Toppliðið búið að skora færri stig en botnliðið KR-konur eru á toppnum í kvennakörfunni þrátt fyrir að vera ekki við toppinn í deildinni í skoruðu stigum. 10.1.2019 16:30 Kristján án stjörnulínumannsins síns Sænska handboltalandsliðið glímir við meiðsli og veikindi alveg eins og það íslenska. 10.1.2019 16:00 Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Arnór Þór Gunnarsson og Aron Einar Gunnarsson spilaði báðir í treyju númer 17. 10.1.2019 15:35 Tókst í nótt að gera það með Lakers sem Kobe Bryant náði aldrei Kobe Bryant skoraði 40 stig eða meira í 122 leikjum með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hann náði aldrei 40 stiga leik eins og Kyle Kuzma í síðustu nótt. 10.1.2019 15:30 Arnór kemst inn á lista yfir bestu táninga heims Árið 2018 var eftirminnilegt fyrir íslenska knattspyrnumanninn Arnór Sigurðsson en á sama ári og hann fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri í atvinnumennskunnni þá var hann líka seldur til CSKA Moskvu, spilaði og skoraði í Meistaradeildinni og lék sinn fyrsta A-landsleik. 10.1.2019 15:00 Fallegt bréf frá Raheem Sterling til ungs drengs Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur fengið mikið hrós fyrir bréf sem hann skrifaði til ungs drengs. 10.1.2019 14:30 Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Strákarnir æfa í dag og spila næstu leiki á söguslóðum í heinni helstu íþróttaborg Þýskalands. 10.1.2019 14:00 Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10.1.2019 13:36 Hnjaskvagninn keyrði yfir meiddan fótboltamann Hnjaskvagninn er til staðar á mörgum fótboltavöllum til að aðstoða meidda menn en stundum getur hann gert illt verra eins og raunin var í Brasilíu. 10.1.2019 13:30 Gunnar mun ekki fá þyngdarflokkinn sem hann dreymir um Gunnar Nelson, og margir fleiri bardagakappar, hafa biðlað til UFC að byrja með nýjan þyngdarflokk. Það er ekki stemning fyrir því hjá forseta UFC, Dana White. 10.1.2019 13:00 Bestu menn leikjanna á HM í handbolta þurfa að „gefa“ verðlaunin sín HM í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum og mótshaldarar munu áfram velja mann leiksins í hverjum leik. Verðlaunaafhendingin hefur hinsvegar breyst talsvert á milli heimsmeistaramóta. 10.1.2019 12:30 Tyrkneski slátrarinn fékk Martial til að brosa Frakkinn Anthony Martial, leikmaður Man. Utd, þykir ekki vera sá hressasti í bransanum og það er hreinlega frétt þegar hann brosir. 10.1.2019 12:00 Dugði ekkert minna en Rambo til að fylla skarð Kendall Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli þegar Kendall Lamont Anthony fór frá liðinu. Þegar menn lenda í neyð þá hringja þeir auðvitað í Rambo. 10.1.2019 11:59 Dagur stýrði æfingu spenntra Japana Dagur Sigurðsson er mættur með sína stráka og er klár í fyrsta leik. 10.1.2019 11:51 Sér liðsfélaga Jóhanns Berg sem lausnina á miðvarðarvandræðum Liverpool Liverpool vill frá Burnley manninn James Tarkowski á láni út tímabilið en Burnley vill aðeins selja leikmaninn fyrir mikinn pening. Liverpool reynir að leysa miðvarðarvandræðin sín á meðan glugginn er opinn. 10.1.2019 11:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10.1.2019 11:00 Ein martröð ekki nóg fyrir suma stuðningsmenn Burton Albion Miðvikudagskvöldið 9. janúar 2019 átti að ein af stærstu stundum enska fótboltafélagsins Burton Albion þegar það spilaði undanúrslitaleik í enska deildabikarnum á móti sjálfum Englandsmeisturunm Manchester City. Kvöldið breyttist aftur á móti í algjöra martröð á móti einu besta fótboltaliði heims. 10.1.2019 10:30 Sonur Lilian Thuram henti PSG úr bikarnum Það eru nánast stórtíðindi í Frakklandi þegar ofurlið PSG tapar fótboltaleik en það gerðist í gær er PSG lauk keppni í franska bikarnum. 10.1.2019 10:00 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10.1.2019 09:30 Stuðningsmaður í fimm leikja bann fyrir ummæli á Twitter Stuðningsmaður Brighton hefur verið settur í fimm leikja bann fyrir að missa sig algjörlega á Twitter. 10.1.2019 09:00 Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10.1.2019 08:30 Ramsey er á leið til Juventus Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, samþykkt samningstilboð frá Juventus. 10.1.2019 07:50 Gríska fríkið hafði betur gegn Harden Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum. 10.1.2019 07:30 Guardiola: Erum komnir í úrslit Pep Guardiola segist ætla að taka seinni leikinn í undanúrslitaviðureigninni við Burton í enska deildarbikarnum alvarlega þrátt fyrir að hafa unnið þann fyrri 9-0. 10.1.2019 07:00 Hamrarnir höfnuðu Kínagullinu West Ham hafnaði mjög stóru tilboði frá ónefndu kínversku félagi í austurríska framherjann Marko Arnautovic. Framherjinn sé ekki til sölu. 10.1.2019 06:00 Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9.1.2019 23:30 Fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NFL-deildarinnar NFL-dómarinn Sarah Thomas mun brjóta blað í sögu NFL-deildarinnar á sunnudag er hún verður í dómarateymi í úrslitakeppninni. 9.1.2019 23:00 Real í þægilegri stöðu Real Madrid er komið með níu tær í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Leganes í 8-liða úrslitunum í kvöld. 9.1.2019 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Snæfell 72-82 | Snæfell aftur á sigurbraut Snæfellskonur halda í við toppliðin í Domino's deild kvenna með öruggum sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. 9.1.2019 22:00 Níu marka sigur City sá stærsti í undanúrslitunum frá upphafi Manchester City valtaði yfir Burton í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Aldrei áður hefur undanúrslitaleikur unnist með svo miklum mun. 9.1.2019 21:49 Þurfum að troða sokkum upp í marga með því að standa okkur og vera fyrir boltanum Markverðir landsliðsins eru undir pressu í aðdraganda HM 2019. 9.1.2019 21:30 Martin stigahæstur á vellinum í Belgrad Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum þrátt fyrir að vera í tapliði þegar Alba Berlin sótti Partizan Belgrade heim í EuroCup í kvöld. 9.1.2019 21:11 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 102-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 16 stig en Blikarnir eru í basli á botninum með aðeins tvö stig. 10.1.2019 21:45
Clinch: Sagði þeim að ég myndi setja næsta skot niður Lewis Clinch hefur líklega oft spilað betur en hann gerði í kvöld en þriggja stiga karfan var gríðarlega mikilvæg þegar Grindavík vann sjö stiga sigur á Skallagrím suður með sjó í kvöld. 10.1.2019 21:13
Stjarnan vann HK örugglega Stjarnan vann öruggan sigur á nýliðum HK í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld. 10.1.2019 21:11
Danir kafkeyrðu Sílemenn HM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku fer ansi skrautlega af stað en seinni leikur dagsins endaði með 21 marks sigri. 10.1.2019 21:04
Agla María og Valgarð íþróttafólk Kópavogs Knattspyrnukonan Agla María Albertsdóttir og fimleikamaðurinn Valgarð Reinharðsson eru íþróttafólk Kópavogs árið 2018 en kjörið var kunngjört á íþróttahátíð Kópavogs í kvöld. 10.1.2019 20:30
Horfir á myndbönd af gamla Aroni til að koma sér í skotgírinn Aron Pálmarsson á að skjóta á markið á HM en það var erfiðara en hann hélt að skipta um hlutverk. 10.1.2019 20:00
Hetjudáðir hjá tvítugum markverði Thierry Henry Thierry Henry er kominn með lið Mónakó alla leið í undanúrslit franska deildabikarsins eftir sigur á Rennes í vítakeppni í átta liða úrslitunum. 10.1.2019 19:30
Stórsigur Þjóðverja í opnunarleiknum Þjóðverjar völtuðu yfir Kóreu í opnunarleik HM í handbolta í dag. Heimamenn í Þýskalandi fóru með 11 marka sigur. 10.1.2019 19:01
Má ekki spila með grímuna og fórnar nefinu fyrir málstaðinn Arnar Freyr Arnarsson má ekki fá þungt högg á HM því þá gæti hann nefbrotnað aftur. 10.1.2019 18:42
Er þetta ekki fulllangt gengið Giannis? Giannis Antetokounmpo lét James Harden vita vel af sér í nótt. 10.1.2019 18:00
„Hausinn hans er hér en ekki í Kína“ Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, hefur tjáð sig um fréttir af kínversku tilboði í framherjann Marko Arnautovic. Pellegrini vill ekki missa Arnautovic. 10.1.2019 17:45
Rauschenberg snýr aftur í Garðabæ Daninn Martin Rauschenberg er orðinn leikmaður Stjörnunnar á nýjan leik og mun spila með liðinu í Pepsideild karla í sumar. 10.1.2019 17:25
Fella Þórsarar aftur topplið deildarinnar í kvöld? Þórsarar geta annan leikinn í röð unnið efsta liðið í Domino´s deild karla í körfubolta. 10.1.2019 17:00
Toppliðið búið að skora færri stig en botnliðið KR-konur eru á toppnum í kvennakörfunni þrátt fyrir að vera ekki við toppinn í deildinni í skoruðu stigum. 10.1.2019 16:30
Kristján án stjörnulínumannsins síns Sænska handboltalandsliðið glímir við meiðsli og veikindi alveg eins og það íslenska. 10.1.2019 16:00
Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Arnór Þór Gunnarsson og Aron Einar Gunnarsson spilaði báðir í treyju númer 17. 10.1.2019 15:35
Tókst í nótt að gera það með Lakers sem Kobe Bryant náði aldrei Kobe Bryant skoraði 40 stig eða meira í 122 leikjum með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hann náði aldrei 40 stiga leik eins og Kyle Kuzma í síðustu nótt. 10.1.2019 15:30
Arnór kemst inn á lista yfir bestu táninga heims Árið 2018 var eftirminnilegt fyrir íslenska knattspyrnumanninn Arnór Sigurðsson en á sama ári og hann fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri í atvinnumennskunnni þá var hann líka seldur til CSKA Moskvu, spilaði og skoraði í Meistaradeildinni og lék sinn fyrsta A-landsleik. 10.1.2019 15:00
Fallegt bréf frá Raheem Sterling til ungs drengs Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur fengið mikið hrós fyrir bréf sem hann skrifaði til ungs drengs. 10.1.2019 14:30
Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Strákarnir æfa í dag og spila næstu leiki á söguslóðum í heinni helstu íþróttaborg Þýskalands. 10.1.2019 14:00
Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10.1.2019 13:36
Hnjaskvagninn keyrði yfir meiddan fótboltamann Hnjaskvagninn er til staðar á mörgum fótboltavöllum til að aðstoða meidda menn en stundum getur hann gert illt verra eins og raunin var í Brasilíu. 10.1.2019 13:30
Gunnar mun ekki fá þyngdarflokkinn sem hann dreymir um Gunnar Nelson, og margir fleiri bardagakappar, hafa biðlað til UFC að byrja með nýjan þyngdarflokk. Það er ekki stemning fyrir því hjá forseta UFC, Dana White. 10.1.2019 13:00
Bestu menn leikjanna á HM í handbolta þurfa að „gefa“ verðlaunin sín HM í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum og mótshaldarar munu áfram velja mann leiksins í hverjum leik. Verðlaunaafhendingin hefur hinsvegar breyst talsvert á milli heimsmeistaramóta. 10.1.2019 12:30
Tyrkneski slátrarinn fékk Martial til að brosa Frakkinn Anthony Martial, leikmaður Man. Utd, þykir ekki vera sá hressasti í bransanum og það er hreinlega frétt þegar hann brosir. 10.1.2019 12:00
Dugði ekkert minna en Rambo til að fylla skarð Kendall Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli þegar Kendall Lamont Anthony fór frá liðinu. Þegar menn lenda í neyð þá hringja þeir auðvitað í Rambo. 10.1.2019 11:59
Dagur stýrði æfingu spenntra Japana Dagur Sigurðsson er mættur með sína stráka og er klár í fyrsta leik. 10.1.2019 11:51
Sér liðsfélaga Jóhanns Berg sem lausnina á miðvarðarvandræðum Liverpool Liverpool vill frá Burnley manninn James Tarkowski á láni út tímabilið en Burnley vill aðeins selja leikmaninn fyrir mikinn pening. Liverpool reynir að leysa miðvarðarvandræðin sín á meðan glugginn er opinn. 10.1.2019 11:30
Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10.1.2019 11:00
Ein martröð ekki nóg fyrir suma stuðningsmenn Burton Albion Miðvikudagskvöldið 9. janúar 2019 átti að ein af stærstu stundum enska fótboltafélagsins Burton Albion þegar það spilaði undanúrslitaleik í enska deildabikarnum á móti sjálfum Englandsmeisturunm Manchester City. Kvöldið breyttist aftur á móti í algjöra martröð á móti einu besta fótboltaliði heims. 10.1.2019 10:30
Sonur Lilian Thuram henti PSG úr bikarnum Það eru nánast stórtíðindi í Frakklandi þegar ofurlið PSG tapar fótboltaleik en það gerðist í gær er PSG lauk keppni í franska bikarnum. 10.1.2019 10:00
Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10.1.2019 09:30
Stuðningsmaður í fimm leikja bann fyrir ummæli á Twitter Stuðningsmaður Brighton hefur verið settur í fimm leikja bann fyrir að missa sig algjörlega á Twitter. 10.1.2019 09:00
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10.1.2019 08:30
Ramsey er á leið til Juventus Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, samþykkt samningstilboð frá Juventus. 10.1.2019 07:50
Gríska fríkið hafði betur gegn Harden Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum. 10.1.2019 07:30
Guardiola: Erum komnir í úrslit Pep Guardiola segist ætla að taka seinni leikinn í undanúrslitaviðureigninni við Burton í enska deildarbikarnum alvarlega þrátt fyrir að hafa unnið þann fyrri 9-0. 10.1.2019 07:00
Hamrarnir höfnuðu Kínagullinu West Ham hafnaði mjög stóru tilboði frá ónefndu kínversku félagi í austurríska framherjann Marko Arnautovic. Framherjinn sé ekki til sölu. 10.1.2019 06:00
Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9.1.2019 23:30
Fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NFL-deildarinnar NFL-dómarinn Sarah Thomas mun brjóta blað í sögu NFL-deildarinnar á sunnudag er hún verður í dómarateymi í úrslitakeppninni. 9.1.2019 23:00
Real í þægilegri stöðu Real Madrid er komið með níu tær í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Leganes í 8-liða úrslitunum í kvöld. 9.1.2019 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Snæfell 72-82 | Snæfell aftur á sigurbraut Snæfellskonur halda í við toppliðin í Domino's deild kvenna með öruggum sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. 9.1.2019 22:00
Níu marka sigur City sá stærsti í undanúrslitunum frá upphafi Manchester City valtaði yfir Burton í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Aldrei áður hefur undanúrslitaleikur unnist með svo miklum mun. 9.1.2019 21:49
Þurfum að troða sokkum upp í marga með því að standa okkur og vera fyrir boltanum Markverðir landsliðsins eru undir pressu í aðdraganda HM 2019. 9.1.2019 21:30
Martin stigahæstur á vellinum í Belgrad Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum þrátt fyrir að vera í tapliði þegar Alba Berlin sótti Partizan Belgrade heim í EuroCup í kvöld. 9.1.2019 21:11