Fleiri fréttir

Stjarnan vann HK örugglega

Stjarnan vann öruggan sigur á nýliðum HK í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld.

Danir kafkeyrðu Sílemenn

HM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku fer ansi skrautlega af stað en seinni leikur dagsins endaði með 21 marks sigri.

Agla María og Valgarð íþróttafólk Kópavogs

Knattspyrnukonan Agla María Albertsdóttir og fimleikamaðurinn Valgarð Reinharðsson eru íþróttafólk Kópavogs árið 2018 en kjörið var kunngjört á íþróttahátíð Kópavogs í kvöld.

„Hausinn hans er hér en ekki í Kína“

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, hefur tjáð sig um fréttir af kínversku tilboði í framherjann Marko Arnautovic. Pellegrini vill ekki missa Arnautovic.

Arnór kemst inn á lista yfir bestu táninga heims

Árið 2018 var eftirminnilegt fyrir íslenska knattspyrnumanninn Arnór Sigurðsson en á sama ári og hann fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri í atvinnumennskunnni þá var hann líka seldur til CSKA Moskvu, spilaði og skoraði í Meistaradeildinni og lék sinn fyrsta A-landsleik.

Ein martröð ekki nóg fyrir suma stuðningsmenn Burton Albion

Miðvikudagskvöldið 9. janúar 2019 átti að ein af stærstu stundum enska fótboltafélagsins Burton Albion þegar það spilaði undanúrslitaleik í enska deildabikarnum á móti sjálfum Englandsmeisturunm Manchester City. Kvöldið breyttist aftur á móti í algjöra martröð á móti einu besta fótboltaliði heims.

Ramsey er á leið til Juventus

Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, samþykkt samningstilboð frá Juventus.

Gríska fríkið hafði betur gegn Harden

Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum.

Guardiola: Erum komnir í úrslit

Pep Guardiola segist ætla að taka seinni leikinn í undanúrslitaviðureigninni við Burton í enska deildarbikarnum alvarlega þrátt fyrir að hafa unnið þann fyrri 9-0.

Hamrarnir höfnuðu Kínagullinu

West Ham hafnaði mjög stóru tilboði frá ónefndu kínversku félagi í austurríska framherjann Marko Arnautovic. Framherjinn sé ekki til sölu.

Real í þægilegri stöðu

Real Madrid er komið með níu tær í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Leganes í 8-liða úrslitunum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir