Fleiri fréttir

Melo vill bara vera hamingjusamur

Carmelo Anthony var mættur aftur í Madison Square Garden í gær en þó ekki til þess að keppa. Hann var kominn til þess að horfa á Dwyane Wade.

Ásgeir Börkur í HK

Miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er genginn í raðir HK en hann skrifar undir eins árs samning við Kópavogsliðið.

Chelsea og United mætast í bikarnum

Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í dag en átta úrvalsdeildarlið eru eftir í pottinum eftir fjórðu umferðina sem fór fram um helgina.

Redskins reikna ekki með Smith næsta vetur

Ein ljótustu meiðsli vetrarins í NFL-deildinni voru þegar Alex Smith, leikstjórnandi Washington Redskins, fótbrotnaði mjög illa. Standið á honum er eftir því.

Messi markahæstur í Evrópu

Nýtt ár og sama gamla staðan í Evrópuboltanum. Lionel Messi er markahæstur og hinir reyna að elta argentínska snillinginn.

Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars

Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Tryggvi kominn aftur heim til ÍA

Skagamenn fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er tilkynnt var að Tryggvi Hrafn Haraldsson væri kominn heim.

Conor: Ole Gunnar Solskjær er sérstakur maður

Írski bardagakappinn Conor McGregor er stuðningsmaður Man. Utd og hann gæti ekki verið ánægðari með Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær sem hefur blásið nýju lífi í leik United.

Luka Doncic tók met af LeBron James í nótt

Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar.

Solskjær farinn að undirbúa næsta tímabil með Man. United

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá Manchester United en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á Old Trafford.

PSG vill fá samherja Gylfa

Franska meistaraliðið PSG hefur mikinn áhuga á því að kaupa miðjumanninn Idrissa Gueye frá Everton.

De Gea: Við erum ekki saddir

David de Gea, markvörður Man. Utd, segir að frábært gengi Man. Utd þessa dagana muni ekki skipta neinu máli ef liðinu tekst ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Morata á leið til Madrid

Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea er aftur á leið til Madridar en að þessu sinni til þess að spila með Atletico.

George fór mikinn í sigri á Bucks

Oklahoma City Thunder hægði á sjóðheitu liði Milwaukee Bucks í nótt. Paul George var stjarna Oklahoma City að þessu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir