Fleiri fréttir

Auðvelt hjá Bucks í New York

Milwaukee Bucks er besta lið NBA deildarinnar í vetur þegar horft er í töfluna og Giannis Antetokounmpo og félagar áttu ekki í miklum vandræðum gegn Brooklyn Nets í nótt.

Stefnir langt í boxinu

Emin Kadri Eminsson, Hnefaleikamaður ársins 2018, er aðeins sextán ára gamall. Hann stefnir langt í íþróttinni og hefur mikinn metnað.

Valur skellti ÍBV í Eyjum

Topplið Vals rúllaði yfir ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld er Valsstúlkur unnu þrettán marka sigur er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 29-16.

Stefnir á að komst á EM í 3000 metra hlaupi 

Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum.

Afskaplega rýr uppskera hjá Arsenal undanfarnar vikur

Arsenal hefur fatast flugið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla undanfarið. Liðið var í góðri stöðu til að endurnýja kynni sín við Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð um miðjan desember. Nú stefnir allt í harða baráttu milli Chelsea, Arsenal og Manchester United um fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni. Varnarleikurinn hefur verið Akkilesarhæll Unai Emery og lærisveina hans.

Emery: Við þurfum hjálp

Unai Emery segir Arsenal þurfa hjálp til þess að geta endað í einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal tapaði fyrir Manchester City í stórleik 25. umferðar í gær.

Klopp: Okkar hlutverk er að uppfylla drauma

Jurgen Klopp segir það hlutverk hans og leikmanna sinna að uppfylla drauma. Liverpool á góðan möguleika á því að verða Englandsmeistari í vor, í fyrsta skipti í 29 ár.

Telur sig nálgast sitt besta form

Aníta Hinriksdóttir flutti heim eftir veru í Hollandi síðasta haust. Aníta hefur endurnýjað kynnin við sinn fyrrverandi þjálfara. Hún er í góðu líkamlegu formi en þarf að vinna í taktík og andlegum atriðum.

Sjá næstu 50 fréttir