Fleiri fréttir

Tíu stig frá Martin í öruggum sigri

Martin Hermannsson átti enn einn flotta leikinn fyrir Alba Berlín sem vann í kvöld átján stiga sigur, 86-68, á Medi Bayreuth á heimavelli í kvöld.

Dortmund með sjö stiga forskot eftir tap Bayern

Bayern München tapaði nokkuð óvænt fyrir Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni í dag. Borussia Dortmund náði þó ekki að nýta sér mistök Bayern til fulls, liðið gerði jafntefli við Eintracht Frankfurt.

Sjö íslensk mörk dugðu ekki til sigurs

Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónssno spiluðu báðir í tveggja marka tapi Ribe-Esbjerg fyrir Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Son skaut Tottenham í annað sætið

Son Heung-Min skaut Tottenham upp fyrir Manchester City í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigurmarki undir lok leiks Tottenham og Newcastle á Wembley.

Katrín vann aðra greinina í röð

Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina.

Körfuboltakvöld: Það geta ekki allir verið Messi

Topplið Njarðvíkur í Domino's deild karla tapaði sínum öðrum leik í röð í gær þegar liðið beið lægri hlut gegn Haukum á Ásvöllum. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Njarðvíkurliðið í uppgjörsþætti gærkvöldsins.

Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel

Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum.

Rüdiger: Chelsea á að skammast sín

Antonio Rüdiger segir Chelsea eiga að skammast sín fyrir fjögurra marka tap liðsins fyrir Bournemouth í vikunni. Varnarmaðurinn var ekki sáttur með frammistöðu liðsins.

Íþróttamaður ársins keppti í kökukeppni

Sara Björk Gunnarsdóttir fór á kostum og hafði gaman af þegar tveir leikmenn Wolfsburg liðsins fengu það verkefni að keppa við stuðningsmenn liðsins í smákökukeppni.

Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA

Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni.

Maradona: FIFA hefur ekkert breyst

Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Armando Maradona, segir að brotthvarf Sepp Blatter frá FIFA hafi engu breytt. Sambandið sé enn það sama undir stjórn Gianni Infantino.

Geir: Ég er ekki strengjabrúða eins eða neins

Geir Þorsteinsson, formannsframbjóðandi hjá KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA, Aleksander Ceferin, af formannskjöri KSÍ en Ceferin mærði Guðna Bergsson í viðtali við Vísi í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir