Fleiri fréttir

Sjáðu líklega versta innkast fótboltasögunnar

Einföld innköst í knattspyrnuleikjum komast sjaldan í einhverja tilþrifa- eða grínpakka nema þá ef þau mistakast skelfilega. Það verður að erfitt að toppa eitt innkast í enska sunnudagsfótboltanum um síðustu helgi.

Ætla að rífa San Siro leikvanginn í Mílanó

Einn frægasti fótboltaleikvangur í heimi heyrir bráðum sögunni til. San Siro leikvangurinn í Mílanó verður nefnilega jafnaður í jörðu á næstu misserum ef marka má fréttir frá Ítalíu.

Íslenska fluguveiðisýningin haldin 14. mars

Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin í annað sinn 14. mars næstkomandi milli kl. 15 og 22:30 í Háskólabíói en fyrsta sýningin sem haldin var í fyrra þótti mjög vel heppnuð.

Jafntefli í baráttunni um Sheffield

Sheffield United missteig sig í baráttunni um úrvalsdeildarsæti með því að gera jafntefli við nágranna sína í Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í kvöld.

Fimm íslensk mörk í sigri

Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Einherjar pökkuðu Jokers saman

Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir