Fleiri fréttir

KSÍ búið að gera upp við Heimi og Helga

KSÍ hefur loksins náð samkomulagi við fyrrum landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson. Samkomulagið náðist 252 dögum eftir að þeir stýrðu liðinu í síðasta skipti.

Veiðin hefst um næstu mánaðarmót

Nú er heldur betur farið að styttast í að veiðitímabilið hefjist að nýju en um næstu mánaðarmót verða stangir þandar um allt land.

Viljum gera betur í sókninni

Íslenska kvennalandsliðið mætir Skotlandi í æfingarleik í Algarve í dag. Aðeins mánuður er síðan liðin mættust síðast þar sem Ísland vann 2-1 sigur.

Klopp: Vindurinn truflaði okkur

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ingi Þór: Seinni hálfleikur var frábær

"Við erum stoltir af sjálfum okkur hér í dag, þetta var geggjaður sigur. Við vorum rosalega mjúkir í einhverjar tuttugu mínútur í vörninni. Ein lauflétt breyting í hálfleik og það varð allt annar bragur á vörninni. Mikið hrós á liðið í heildinni,“ sagði kampakátur þjálfari KR, Ingi Þór Steinþórsson, eftir sigur á Grindavík í kvöld.

Viggó maður leiksins í sigri á Bregenz

Viggó Kristjánsson átti frábæran leik fyrir West Wien þegar liðið bar sigurorð af Bregenz í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ari Freyr og félagar töpuðu fyrir Anderlecht

Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Lokeren þegar liðið fékk Anderlecht í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Arnór skoraði sex

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer töpuðu fyrir Magdeburg á heimavelli í þýsku Bundesligunni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir