Fleiri fréttir

Sigur hjá Rhein-Neckar Löwen

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petterson var báðir í eldlínunni þegar Rhein-Necker Löwen bara sigur úr býtum gegn Lemgo í þýska handboltanum í dag.

Fyrsta tap Juventus í deildinni

Genoa kom öllum að óvörum í ítalska boltanum í dag og fór með sigur af hólmi gegn toppliði Juvenus en þetta var fyrsta tap Juventus í deildinni.

Kaka: Ronaldo vill ennþá gera betur en Messi

Ricardo Kaka, fyrrum knattspyrnumaður, segir að það komi sér lítið á óvart að Ronaldo skuli ennþá vera að spila svona vel þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára.

Valencia gæti farið til Arsenal

Antonio Valencia, leikmaður og fyrirliði Manchester United, gæti gengið til liðs við Arsenal eftir tímabilið eftir marka má orð umboðsmanns hans.

Kavanagh: Líður ömurlega

John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, var miður sín yfir því að hafa ekki getað verið í horninu hjá Gunnari í gær.

Curry stigahæstur í sigri Golden State

Átta leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Golden State Warriors fóru með sigur af hólmi gegn Oklahoma City Thunder.

Bottas sigurvegari í Melbourne

Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun.

Körfuboltakvöld: Troðslur ársins

Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn.

Sjáðu dramatíkina í enska í gær

Það voru fáir leikir en nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem voru á dagskrá.

Gunnar Nelson: Þetta er glatað

Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld.

Svona var bardagakvöldið í London

Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 31-29 | Haukar halda toppsætinu

Haukar tóku í kvöld enn eitt skrefið í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla. Haukarnir unnu ÍR 31-29 í Hafnarfirðinum. Haukar voru miklu betri í fyrri hálfleik en ÍR náðu aðeins að stríða þeim í seinni, sigurinn var þó aldrei almennilega í hættu fyrir Hafnfirðingana.

Átta íslensk mörk í sigri

Íslendingalið Westwien vann fimm marka sigur á Retcoff Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Víkingur vann á Ásvöllum

Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag.

Morgan: Gunnar mun klára Edwards

John Morgan hjá MMA Junkie er einn virtasti blaðamaðurinn í MMA-heiminum og er nánast á hverju einasta bardagakvöldi hjá UFC og er afar vel að sér.

Zidane byrjaði á sigri

Zinedine Zidane byrjaði aðra stjórnartíð sína hjá Real Madrid með sigri, liðið vann Celta Vigo í dag.

Jakob á meðal stigahæstu manna

Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna þegar Borås valtaði yfir Köping Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sigur hjá Alfreð og félögum

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg báru sigur úr býtum gegn Hannover eftir endurkomu á lokamínútunum í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir