Fleiri fréttir Sigur hjá Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petterson var báðir í eldlínunni þegar Rhein-Necker Löwen bara sigur úr býtum gegn Lemgo í þýska handboltanum í dag. 17.3.2019 14:15 Fyrsta tap Juventus í deildinni Genoa kom öllum að óvörum í ítalska boltanum í dag og fór með sigur af hólmi gegn toppliði Juvenus en þetta var fyrsta tap Juventus í deildinni. 17.3.2019 13:30 Kaka: Ronaldo vill ennþá gera betur en Messi Ricardo Kaka, fyrrum knattspyrnumaður, segir að það komi sér lítið á óvart að Ronaldo skuli ennþá vera að spila svona vel þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára. 17.3.2019 13:00 Beckham neitar að útiloka það að fá Ronaldo eða Messi David Beckham, fyrrum knattspyrnumaður, neitar að útiloka það að fá stórstjörnur á borð við Messi og Ronaldo til liðs við nýja MLS lið sitt Inter Miami. 17.3.2019 12:00 Valencia gæti farið til Arsenal Antonio Valencia, leikmaður og fyrirliði Manchester United, gæti gengið til liðs við Arsenal eftir tímabilið eftir marka má orð umboðsmanns hans. 17.3.2019 11:30 Kavanagh: Líður ömurlega John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, var miður sín yfir því að hafa ekki getað verið í horninu hjá Gunnari í gær. 17.3.2019 10:30 Curry stigahæstur í sigri Golden State Átta leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Golden State Warriors fóru með sigur af hólmi gegn Oklahoma City Thunder. 17.3.2019 10:00 Bottas sigurvegari í Melbourne Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun. 17.3.2019 09:57 Körfuboltakvöld: Troðslur ársins Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. 17.3.2019 09:00 Sjáðu dramatíkina í enska í gær Það voru fáir leikir en nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem voru á dagskrá. 17.3.2019 08:00 „Þetta var stórt skref aftur á bak“ Manchester United datt út úr ensku bikarkeppninni í gærkvöldi eftir tap fyrir Wolves í 8-liða úrslitunum. 17.3.2019 06:00 Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17.3.2019 00:27 Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17.3.2019 00:01 Masvidal réðst á Edwards baksviðs Ótrúleg uppákoma eftir bardagakvöld UFC í London í kvöld. 16.3.2019 23:54 Körfuboltakvöld: Stólarnir settir í Bold and the Beautiful búning Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. 16.3.2019 23:30 Rahm leiðir fyrir lokadaginn eftir frábæran dag Jon Rahm tók efsta sætið af Tommy Fleetwood og Rory McIlroy á þriðja degi Players-mótsins sem er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. 16.3.2019 23:13 Svona var bardagakvöldið í London Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16.3.2019 23:00 Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Leon Edwards var búinn að undirbúa sig vel fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson sem hann vann á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. 16.3.2019 22:57 Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. 16.3.2019 22:55 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16.3.2019 22:41 Skagamenn klára riðilinn með fullt hús ÍA klárar riðlakeppni Lengjubikarsins með fullt hús stiga eftir sigur á Magna í lokaleik riðils 1 á Akureyri í kvöld. 16.3.2019 22:05 Úlfarnir hentu Manchester United úr bikarnum Úlfarnir slógu Manchester United út úr ensku bikarkeppninni í fótbolta og eru komnir í undanúrslitin. 16.3.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 31-29 | Haukar halda toppsætinu Haukar tóku í kvöld enn eitt skrefið í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla. Haukarnir unnu ÍR 31-29 í Hafnarfirðinum. Haukar voru miklu betri í fyrri hálfleik en ÍR náðu aðeins að stríða þeim í seinni, sigurinn var þó aldrei almennilega í hættu fyrir Hafnfirðingana. 16.3.2019 21:15 Þægilegur sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu útisigur á Göppingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 16.3.2019 21:11 Grindavík sótti sigur á Akureyri Grindavík vann sigur á Þór í lokaleik þessara liða í Lengjubikar karla í fótbolta þetta tímabilið. 16.3.2019 20:16 Bjarni: Við vorum hræddir við þá ÍR tapaði fyrir toppliði Hauka með tveimur mörkum 31-29 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. 16.3.2019 20:02 Reus hetja Dortmund í uppbótartíma Marco Reus bjargaði dýrmætum stigum fyrir Borussia Dortmund í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í kvöld. 16.3.2019 19:41 Gunnar: Kannski er ég skemmtilegri en Edwards Gunnar Nelson er eins tilbúinn og hægt er fyrir bardagann gegn Leon Edwards í kvöld. Í toppformi og laus við öll meiðsli. Hann ætlar sér líka stóra hluti. 16.3.2019 19:30 Aguero kom City til bjargar gegn Swansea Manchester City slapp með skrekkinn gegn B-deildarliði Swansea City í ensku bikarkeppninni í kvöld þökk sé Sergio Aguero. 16.3.2019 19:15 Átta íslensk mörk í sigri Íslendingalið Westwien vann fimm marka sigur á Retcoff Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 16.3.2019 18:43 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-32 | Öruggt hjá Val á Ásvöllum Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum með lið Hauka í Olísdeild kvenna í dag 16.3.2019 18:15 Víkingur vann á Ásvöllum Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag. 16.3.2019 18:08 Morgan: Gunnar mun klára Edwards John Morgan hjá MMA Junkie er einn virtasti blaðamaðurinn í MMA-heiminum og er nánast á hverju einasta bardagakvöldi hjá UFC og er afar vel að sér. 16.3.2019 18:00 Valgarð Íslandsmeistari í fjölþraut þriðja árið í röð Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í fimleikahúsi Ármanns í Laugardalnum. 16.3.2019 17:55 Zidane byrjaði á sigri Zinedine Zidane byrjaði aðra stjórnartíð sína hjá Real Madrid með sigri, liðið vann Celta Vigo í dag. 16.3.2019 17:30 Fram hafði betur í níu marka leik Fram náði í sín fyrstu stig í Lengjubikar karla eftir sigur á HK í ótrúlegum níu marka leik í Egilshöll í dag. 16.3.2019 17:16 Jakob á meðal stigahæstu manna Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna þegar Borås valtaði yfir Köping Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 16.3.2019 17:01 Chicharito hetja West Ham í ótrúlegum sigri | Ritchie bjargaði stigi Chicharito tryggði West Ham eitt stig á heimavelli gegn Hudderfield eftir að liðið var 3-1 undir þegar stundarfjórðungur var eftir. 16.3.2019 17:00 Wes Morgan tryggði Leicester sigur í uppbótartíma Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tapaði fyrir Leicester eftir mark í uppbótartíma 16.3.2019 17:00 Ómar Ingi með stórleik er Álaborg tryggði sig í bikarúrslit Íslendingalið Álaborgar spilar til úrslita í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tveggja marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í undanúrslitunum. 16.3.2019 16:53 Sigur hjá Alfreð og félögum Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg báru sigur úr býtum gegn Hannover eftir endurkomu á lokamínútunum í leiknum. 16.3.2019 16:30 Ragnar spilaði allan leikinn í sigri Rostov Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann voru báðir í byrjunarliði Rostov sem tók á móti Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 16.3.2019 15:30 Haraldur: Edwards er mjög hættulegur Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, verður að sjálfsögðu á sínum stað í horninu hjá syninum í kvöld. 16.3.2019 15:00 Sheffield með mikilvægan sigur á Leeds Sheffield United var rétt í þessu að fara með sigur af hólmi gegn Leeds United í Championship deildinni. 16.3.2019 14:30 FH í undanúrslit eftir sigur á Breiðablik FH eru komnir í undanúrslit Lengjubikars karla eftir 2-1 sigur á Breiðablik í Kórnum í morgun. 16.3.2019 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sigur hjá Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petterson var báðir í eldlínunni þegar Rhein-Necker Löwen bara sigur úr býtum gegn Lemgo í þýska handboltanum í dag. 17.3.2019 14:15
Fyrsta tap Juventus í deildinni Genoa kom öllum að óvörum í ítalska boltanum í dag og fór með sigur af hólmi gegn toppliði Juvenus en þetta var fyrsta tap Juventus í deildinni. 17.3.2019 13:30
Kaka: Ronaldo vill ennþá gera betur en Messi Ricardo Kaka, fyrrum knattspyrnumaður, segir að það komi sér lítið á óvart að Ronaldo skuli ennþá vera að spila svona vel þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára. 17.3.2019 13:00
Beckham neitar að útiloka það að fá Ronaldo eða Messi David Beckham, fyrrum knattspyrnumaður, neitar að útiloka það að fá stórstjörnur á borð við Messi og Ronaldo til liðs við nýja MLS lið sitt Inter Miami. 17.3.2019 12:00
Valencia gæti farið til Arsenal Antonio Valencia, leikmaður og fyrirliði Manchester United, gæti gengið til liðs við Arsenal eftir tímabilið eftir marka má orð umboðsmanns hans. 17.3.2019 11:30
Kavanagh: Líður ömurlega John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, var miður sín yfir því að hafa ekki getað verið í horninu hjá Gunnari í gær. 17.3.2019 10:30
Curry stigahæstur í sigri Golden State Átta leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Golden State Warriors fóru með sigur af hólmi gegn Oklahoma City Thunder. 17.3.2019 10:00
Bottas sigurvegari í Melbourne Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun. 17.3.2019 09:57
Körfuboltakvöld: Troðslur ársins Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. 17.3.2019 09:00
Sjáðu dramatíkina í enska í gær Það voru fáir leikir en nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem voru á dagskrá. 17.3.2019 08:00
„Þetta var stórt skref aftur á bak“ Manchester United datt út úr ensku bikarkeppninni í gærkvöldi eftir tap fyrir Wolves í 8-liða úrslitunum. 17.3.2019 06:00
Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17.3.2019 00:27
Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17.3.2019 00:01
Masvidal réðst á Edwards baksviðs Ótrúleg uppákoma eftir bardagakvöld UFC í London í kvöld. 16.3.2019 23:54
Körfuboltakvöld: Stólarnir settir í Bold and the Beautiful búning Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. 16.3.2019 23:30
Rahm leiðir fyrir lokadaginn eftir frábæran dag Jon Rahm tók efsta sætið af Tommy Fleetwood og Rory McIlroy á þriðja degi Players-mótsins sem er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. 16.3.2019 23:13
Svona var bardagakvöldið í London Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16.3.2019 23:00
Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Leon Edwards var búinn að undirbúa sig vel fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson sem hann vann á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. 16.3.2019 22:57
Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. 16.3.2019 22:55
Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16.3.2019 22:41
Skagamenn klára riðilinn með fullt hús ÍA klárar riðlakeppni Lengjubikarsins með fullt hús stiga eftir sigur á Magna í lokaleik riðils 1 á Akureyri í kvöld. 16.3.2019 22:05
Úlfarnir hentu Manchester United úr bikarnum Úlfarnir slógu Manchester United út úr ensku bikarkeppninni í fótbolta og eru komnir í undanúrslitin. 16.3.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 31-29 | Haukar halda toppsætinu Haukar tóku í kvöld enn eitt skrefið í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla. Haukarnir unnu ÍR 31-29 í Hafnarfirðinum. Haukar voru miklu betri í fyrri hálfleik en ÍR náðu aðeins að stríða þeim í seinni, sigurinn var þó aldrei almennilega í hættu fyrir Hafnfirðingana. 16.3.2019 21:15
Þægilegur sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu útisigur á Göppingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 16.3.2019 21:11
Grindavík sótti sigur á Akureyri Grindavík vann sigur á Þór í lokaleik þessara liða í Lengjubikar karla í fótbolta þetta tímabilið. 16.3.2019 20:16
Bjarni: Við vorum hræddir við þá ÍR tapaði fyrir toppliði Hauka með tveimur mörkum 31-29 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. 16.3.2019 20:02
Reus hetja Dortmund í uppbótartíma Marco Reus bjargaði dýrmætum stigum fyrir Borussia Dortmund í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í kvöld. 16.3.2019 19:41
Gunnar: Kannski er ég skemmtilegri en Edwards Gunnar Nelson er eins tilbúinn og hægt er fyrir bardagann gegn Leon Edwards í kvöld. Í toppformi og laus við öll meiðsli. Hann ætlar sér líka stóra hluti. 16.3.2019 19:30
Aguero kom City til bjargar gegn Swansea Manchester City slapp með skrekkinn gegn B-deildarliði Swansea City í ensku bikarkeppninni í kvöld þökk sé Sergio Aguero. 16.3.2019 19:15
Átta íslensk mörk í sigri Íslendingalið Westwien vann fimm marka sigur á Retcoff Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 16.3.2019 18:43
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-32 | Öruggt hjá Val á Ásvöllum Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum með lið Hauka í Olísdeild kvenna í dag 16.3.2019 18:15
Víkingur vann á Ásvöllum Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag. 16.3.2019 18:08
Morgan: Gunnar mun klára Edwards John Morgan hjá MMA Junkie er einn virtasti blaðamaðurinn í MMA-heiminum og er nánast á hverju einasta bardagakvöldi hjá UFC og er afar vel að sér. 16.3.2019 18:00
Valgarð Íslandsmeistari í fjölþraut þriðja árið í röð Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í fimleikahúsi Ármanns í Laugardalnum. 16.3.2019 17:55
Zidane byrjaði á sigri Zinedine Zidane byrjaði aðra stjórnartíð sína hjá Real Madrid með sigri, liðið vann Celta Vigo í dag. 16.3.2019 17:30
Fram hafði betur í níu marka leik Fram náði í sín fyrstu stig í Lengjubikar karla eftir sigur á HK í ótrúlegum níu marka leik í Egilshöll í dag. 16.3.2019 17:16
Jakob á meðal stigahæstu manna Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna þegar Borås valtaði yfir Köping Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 16.3.2019 17:01
Chicharito hetja West Ham í ótrúlegum sigri | Ritchie bjargaði stigi Chicharito tryggði West Ham eitt stig á heimavelli gegn Hudderfield eftir að liðið var 3-1 undir þegar stundarfjórðungur var eftir. 16.3.2019 17:00
Wes Morgan tryggði Leicester sigur í uppbótartíma Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tapaði fyrir Leicester eftir mark í uppbótartíma 16.3.2019 17:00
Ómar Ingi með stórleik er Álaborg tryggði sig í bikarúrslit Íslendingalið Álaborgar spilar til úrslita í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tveggja marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í undanúrslitunum. 16.3.2019 16:53
Sigur hjá Alfreð og félögum Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg báru sigur úr býtum gegn Hannover eftir endurkomu á lokamínútunum í leiknum. 16.3.2019 16:30
Ragnar spilaði allan leikinn í sigri Rostov Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann voru báðir í byrjunarliði Rostov sem tók á móti Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 16.3.2019 15:30
Haraldur: Edwards er mjög hættulegur Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, verður að sjálfsögðu á sínum stað í horninu hjá syninum í kvöld. 16.3.2019 15:00
Sheffield með mikilvægan sigur á Leeds Sheffield United var rétt í þessu að fara með sigur af hólmi gegn Leeds United í Championship deildinni. 16.3.2019 14:30
FH í undanúrslit eftir sigur á Breiðablik FH eru komnir í undanúrslit Lengjubikars karla eftir 2-1 sigur á Breiðablik í Kórnum í morgun. 16.3.2019 14:30