Fleiri fréttir

Kolbeinn spilaði í sigri AIK

Kolbeinn Sigþórsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið AIK þegar liðið tók á móti Eskilstuna í dag.

Setti Íslandsmet í hnébeygju

Karl Anton Löve setti Íslandsmeit í hnébeygju á EM í kraftlyftingum með búnaði sem fram fer í Plzen í Tékklandi í gær.

Kveikt á grillinu fjórum tímum fyrir leik

Í kvöld kemur í ljós hvort KR eða ÍR hampi Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta karla þegar oddaleikur úrslitaseríunnar fer fram í DHL höllinni í Frostaskjóli.

Hefja leik gegn Rússum í dag

Íslenska drengjalandsliðið skipað leikmönnum undir sautján ára aldri hefur leik á lokakeppni Evrópumótsins í Írlandi gegn Rússum í dag.

Anton úr leik vegna meiðsla

Einn besti handknattleiksdómari landsins, Anton Gylfi Pálsson, er meiddur og dæmir ekki í úrslitakeppninni í Olísdeild karla á næstunni. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun.

Byr í segl KR fyrir kvöldið

KR og ÍR mætast í hreinræktuðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Vesturbænum í kvöld þar sem KR getur unnið sjötta meistaratitilinn í röð eða ÍR loksins unnið þann stóra eftir langa og stranga bið.

Portland tók forystu eftir fjórar framlengingar

Portland Trail Blazers tók forystuna í ótrúlegum leik í undanúrslitaeinvígi sínu við Denver Nuggets í Vesturdeild NBA í nótt. Milwaukee Bucks komst yfir gegn Boston Celtincs í Austurdeildinni.

Björgvin og Þuríður í forystu eftir fyrsta dag

Paul Trembley vann aðra grein Reykjavik Crossfit Championship sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Björgvin Karl Guðmundsson er þó enn í forystu í mótinu í karlaflokki og Þuríður Erla Helgadóttir er í forystu í kvennaflokki.

Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“

Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu.

Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78

Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga.

Kevin Capers er handleggsbrotinn

"KR-ingar tóku fast á honum í öllum leikjum og kvörtuðu svo yfir því að hann væri með leikaraskap. Það endaði með því að þeir handleggsbrutu hann,“ sagði hundsvekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, eftir að hann fékk ömurleg tíðindi nú seinni partinn.

Björgvin fyrstur upp að Steini á undir 28 mínútum

Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sigruðu í Esjuhlaupinu á Reykjavík Crossfit Championship í hádeginu í dag. Um er að ræða fyrstu keppnisgreinina á mótinu sem fram fer alla helgina í Laugardalnum.

Sunna: Ég er með þeim bestu í heiminum

"Niðurskurðurinn gekk rosalega vel. Það er gott að mega borða vel í dag,“ segir Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir en hún var þá nýbúin að ná vigt fyrir bardagakvöld Invicta og var að fara að fá sér steik.

Sjá næstu 50 fréttir