Fleiri fréttir Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3.5.2019 07:00 Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. 3.5.2019 06:00 Upphitun: Sindratorfæran um helgina Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear. 2.5.2019 23:30 „Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2.5.2019 23:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2.5.2019 22:45 Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. 2.5.2019 22:29 Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2.5.2019 22:19 Fylkir vann nýliðaslaginn Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld. 2.5.2019 21:26 Umfjöllun: ÍBV 32 - 30 Haukar | Fjögur rauð spjöld á loft er ÍBV jafnaði metin Eyjamenn jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Haukum í hörkuleik þar sem fjögur rauð spjöld fóru á loft. 2.5.2019 21:15 Frankfurt hélt aftur af Chelsea Chelsea náði í mikilvægt útivallarmark gegn Eintracht Frankfurt en undanúrslitaeinvígi liðanna í Evrópudeildinni er þó enn jafnt eftir fyrri leikinn í Þýskalandi. 2.5.2019 21:00 Arsenal hálfa leið í úrslitin Arsenal fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir tveggja marka sigur á Valencia á Emirates vellinum í Lundúnum. 2.5.2019 21:00 Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2.5.2019 20:10 Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net. 2.5.2019 19:54 Egill: Þurfti að breyta um umhverfi Stórskyttan Egill Magnússon skrifaði í dag undir þriggja ára samning til FH en hann kemur til félagsins frá Stjörnunni. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Sigursteinn Arndal fær til félagsins. 2.5.2019 19:45 Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli. 2.5.2019 18:52 Arnór hafði betur gegn Bjarka Má Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 2.5.2019 18:44 Segir að Kevin Durant sé sá besti heimi í dag Sportspjallarinn skemmtilegi Colin Cowherd er á því að Kevin Durant sé besti körfuboltamaður heims í dag og hann rökstuddi þá skoðun sína í þætti sínum í gær. 2.5.2019 17:45 Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. 2.5.2019 17:00 Eyjamenn hafa ekki tapað í Eyjum í úrslitakeppninni í meira en tvö ár ÍBV liðið hefur verið einstaklega erfitt heim að sækja í úrslitakeppni handboltans undanfarin tvö ár. 2.5.2019 16:30 Lærðu að veiða urriðann á Þingvöllum Nú berast nær daglega fréttir af góðri urriðaveiði í Þingvallavatni og það eru margir sem vilja ekkert annað en að ná einum slíkum. 2.5.2019 16:18 Liverpool þarf hjálp frá stórleikja-Vardy Jamie Vardy hefur skorað mörg mörk á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 2.5.2019 15:30 Kíktu á æfingu hjá Val og Selfossi: Klefastemning og skotkeppni Reyndi að verjast stórskotaliði Valsmanna og Selfyssinga. 2.5.2019 15:00 KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. 2.5.2019 14:30 Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. 2.5.2019 14:00 505 mánaða bið gæti endað í Seljaskólanum í kvöld Þetta gæti orðið sögulegt kvöld fyrir Breiðholtið því fimm ára sigurganga KR-inga og meira en fjögurra áratuga bið ÍR-inga gæti verið á enda í kvöld. 2.5.2019 13:30 Egill Magnússon samdi við FH Bikarmeistarar FH-inga eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil og sömdu í dag við eina bestu skyttuna í Olís deildinni. 2.5.2019 13:00 Messi sá markahæsti á móti bestu liðum Englands og spilar ekki einu sinni í deildinni Lionel Messi sýndi enn einu sinni snilli sína í gærkvöldi þegar hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2.5.2019 12:30 Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2.5.2019 12:00 Sló Tindastólsliðið út úr úrslitakeppninni í vetur en gæti þjálfað liðið næsta vetur Baldur Þór Ragnarsson náði frábærum árangri á fyrsta tímabili sínu með lið Þór úr Þorlákshöfn en nú lítur út fyrir að hann ætli að yfirgefa félagið eftir aðeins eitt ár. 2.5.2019 11:45 Fjögur dæmi um að lið í stöðu ÍR hafa misst af titlinum ÍR-ingar eru í frábærri stöðu í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta, 2-1 yfir á móti KR og sigur á heimavelli í kvöld færir Breiðhyltingum Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 42 ár. Það er aftur á móti mikið eftir enn eins og sagan sýnir. 2.5.2019 11:30 Ótrúlegu undirhandarskotin hans Hauks Þrastarsonar eru engin tilviljun Undrabarnið á Selfossi sannar að aukaæfingin skapar meistarann. 2.5.2019 11:00 Eiður Smári einn af tímamótamarkamönnum Barcelona í Meistaradeildinni Luis Suárez skoraði í gær fimm hundruðasta mark Barcelona í Meistaradeildinni þegar hann kom Barca í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Liverpool. 2.5.2019 10:30 Adam Haukur ekki í bann Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald í fyrsta leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. 2.5.2019 10:00 Fótboltaslúðrið: Dani til Real Madrid og tveir Portúgalar til Manchester United Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. 2.5.2019 09:30 Messi komst upp með að færa boltann á mun betri stað í aukaspyrnunni Lionel Messi skoraði magnað mark í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hann innsiglaði 3-0 sigur Barcelona á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 2.5.2019 09:00 Mjög góð veiði í Hlíðarvatni við opnun Veiði er hafin í Hlíðarvatni í Selvogi en þetta vatn hefur lengi verið eitt það vinsælasta á landinu enda er takmarkaður stangafjöldi og veiðin góð. 2.5.2019 08:52 Íslendingar fá að sjá Anníe Mist og Katrínu Tönju keppa hvor við aðra á laugardaginn Fyrsta alþjóðlega stórmótið í CrossFit hér á landi fer fram í Reykjavík um helgina og í boði eru sæti á heimsleikunum í Madison í haust. 2.5.2019 08:30 Segja að úrskurðurinn jafngildi mismunun Forráðamenn Frjálsíþróttasambands Suður-Afríku segist vera í miklu áfalli eftir úrskurð Íþróttadómstólsins í gær. 2.5.2019 08:00 Ekki nóg fyrir Denver að hægja á hetju Portland liðsins Portland Trail Blazers jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu á móti Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en fyrstu tveir leikirnir fóru fram á heimavelli Denver. 2.5.2019 07:30 Sarri: Varnarkrísa hjá Chelsea Maurizio Sarri segir Chelsea vera í vandræðum þar sem varnarkrísa sé í liðinu fyrir fyrri undanúrslitaleikinn við Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni. 2.5.2019 07:00 KR-ingar með bakið upp við vegg í kvöld ÍR tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í Seljaskóla í kvöld þar sem sigur færir Breiðhyltingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í 42 ár. 2.5.2019 06:30 United án Lukaku í síðustu leikjunum Romelu Lukaku gæti misst af síðustu leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt heimildum ESPN. 2.5.2019 06:00 Özil vill vera áfram hjá Arsenal Mesut Özil segist hamingjusamur hjá Arsenal og hann vill vera þar áfram, en þýski miðjumaðurinn hefur ítrekað verið orðaður frá félaginu. 1.5.2019 23:30 Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. 1.5.2019 22:50 Brosmildur Casillas þakkar stuðninginn Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. 1.5.2019 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3.5.2019 07:00
Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. 3.5.2019 06:00
Upphitun: Sindratorfæran um helgina Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear. 2.5.2019 23:30
„Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2.5.2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2.5.2019 22:45
Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. 2.5.2019 22:29
Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2.5.2019 22:19
Fylkir vann nýliðaslaginn Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld. 2.5.2019 21:26
Umfjöllun: ÍBV 32 - 30 Haukar | Fjögur rauð spjöld á loft er ÍBV jafnaði metin Eyjamenn jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Haukum í hörkuleik þar sem fjögur rauð spjöld fóru á loft. 2.5.2019 21:15
Frankfurt hélt aftur af Chelsea Chelsea náði í mikilvægt útivallarmark gegn Eintracht Frankfurt en undanúrslitaeinvígi liðanna í Evrópudeildinni er þó enn jafnt eftir fyrri leikinn í Þýskalandi. 2.5.2019 21:00
Arsenal hálfa leið í úrslitin Arsenal fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir tveggja marka sigur á Valencia á Emirates vellinum í Lundúnum. 2.5.2019 21:00
Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2.5.2019 20:10
Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net. 2.5.2019 19:54
Egill: Þurfti að breyta um umhverfi Stórskyttan Egill Magnússon skrifaði í dag undir þriggja ára samning til FH en hann kemur til félagsins frá Stjörnunni. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Sigursteinn Arndal fær til félagsins. 2.5.2019 19:45
Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli. 2.5.2019 18:52
Arnór hafði betur gegn Bjarka Má Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 2.5.2019 18:44
Segir að Kevin Durant sé sá besti heimi í dag Sportspjallarinn skemmtilegi Colin Cowherd er á því að Kevin Durant sé besti körfuboltamaður heims í dag og hann rökstuddi þá skoðun sína í þætti sínum í gær. 2.5.2019 17:45
Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. 2.5.2019 17:00
Eyjamenn hafa ekki tapað í Eyjum í úrslitakeppninni í meira en tvö ár ÍBV liðið hefur verið einstaklega erfitt heim að sækja í úrslitakeppni handboltans undanfarin tvö ár. 2.5.2019 16:30
Lærðu að veiða urriðann á Þingvöllum Nú berast nær daglega fréttir af góðri urriðaveiði í Þingvallavatni og það eru margir sem vilja ekkert annað en að ná einum slíkum. 2.5.2019 16:18
Liverpool þarf hjálp frá stórleikja-Vardy Jamie Vardy hefur skorað mörg mörk á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 2.5.2019 15:30
Kíktu á æfingu hjá Val og Selfossi: Klefastemning og skotkeppni Reyndi að verjast stórskotaliði Valsmanna og Selfyssinga. 2.5.2019 15:00
KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. 2.5.2019 14:30
Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. 2.5.2019 14:00
505 mánaða bið gæti endað í Seljaskólanum í kvöld Þetta gæti orðið sögulegt kvöld fyrir Breiðholtið því fimm ára sigurganga KR-inga og meira en fjögurra áratuga bið ÍR-inga gæti verið á enda í kvöld. 2.5.2019 13:30
Egill Magnússon samdi við FH Bikarmeistarar FH-inga eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil og sömdu í dag við eina bestu skyttuna í Olís deildinni. 2.5.2019 13:00
Messi sá markahæsti á móti bestu liðum Englands og spilar ekki einu sinni í deildinni Lionel Messi sýndi enn einu sinni snilli sína í gærkvöldi þegar hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2.5.2019 12:30
Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2.5.2019 12:00
Sló Tindastólsliðið út úr úrslitakeppninni í vetur en gæti þjálfað liðið næsta vetur Baldur Þór Ragnarsson náði frábærum árangri á fyrsta tímabili sínu með lið Þór úr Þorlákshöfn en nú lítur út fyrir að hann ætli að yfirgefa félagið eftir aðeins eitt ár. 2.5.2019 11:45
Fjögur dæmi um að lið í stöðu ÍR hafa misst af titlinum ÍR-ingar eru í frábærri stöðu í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta, 2-1 yfir á móti KR og sigur á heimavelli í kvöld færir Breiðhyltingum Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 42 ár. Það er aftur á móti mikið eftir enn eins og sagan sýnir. 2.5.2019 11:30
Ótrúlegu undirhandarskotin hans Hauks Þrastarsonar eru engin tilviljun Undrabarnið á Selfossi sannar að aukaæfingin skapar meistarann. 2.5.2019 11:00
Eiður Smári einn af tímamótamarkamönnum Barcelona í Meistaradeildinni Luis Suárez skoraði í gær fimm hundruðasta mark Barcelona í Meistaradeildinni þegar hann kom Barca í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Liverpool. 2.5.2019 10:30
Adam Haukur ekki í bann Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald í fyrsta leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. 2.5.2019 10:00
Fótboltaslúðrið: Dani til Real Madrid og tveir Portúgalar til Manchester United Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. 2.5.2019 09:30
Messi komst upp með að færa boltann á mun betri stað í aukaspyrnunni Lionel Messi skoraði magnað mark í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hann innsiglaði 3-0 sigur Barcelona á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 2.5.2019 09:00
Mjög góð veiði í Hlíðarvatni við opnun Veiði er hafin í Hlíðarvatni í Selvogi en þetta vatn hefur lengi verið eitt það vinsælasta á landinu enda er takmarkaður stangafjöldi og veiðin góð. 2.5.2019 08:52
Íslendingar fá að sjá Anníe Mist og Katrínu Tönju keppa hvor við aðra á laugardaginn Fyrsta alþjóðlega stórmótið í CrossFit hér á landi fer fram í Reykjavík um helgina og í boði eru sæti á heimsleikunum í Madison í haust. 2.5.2019 08:30
Segja að úrskurðurinn jafngildi mismunun Forráðamenn Frjálsíþróttasambands Suður-Afríku segist vera í miklu áfalli eftir úrskurð Íþróttadómstólsins í gær. 2.5.2019 08:00
Ekki nóg fyrir Denver að hægja á hetju Portland liðsins Portland Trail Blazers jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu á móti Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en fyrstu tveir leikirnir fóru fram á heimavelli Denver. 2.5.2019 07:30
Sarri: Varnarkrísa hjá Chelsea Maurizio Sarri segir Chelsea vera í vandræðum þar sem varnarkrísa sé í liðinu fyrir fyrri undanúrslitaleikinn við Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni. 2.5.2019 07:00
KR-ingar með bakið upp við vegg í kvöld ÍR tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í Seljaskóla í kvöld þar sem sigur færir Breiðhyltingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í 42 ár. 2.5.2019 06:30
United án Lukaku í síðustu leikjunum Romelu Lukaku gæti misst af síðustu leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt heimildum ESPN. 2.5.2019 06:00
Özil vill vera áfram hjá Arsenal Mesut Özil segist hamingjusamur hjá Arsenal og hann vill vera þar áfram, en þýski miðjumaðurinn hefur ítrekað verið orðaður frá félaginu. 1.5.2019 23:30
Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. 1.5.2019 22:50
Brosmildur Casillas þakkar stuðninginn Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. 1.5.2019 22:45
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn