Fleiri fréttir

Sú besta ekki með á HM

Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu.

Upphitun: Sindratorfæran um helgina

Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear.

„Sunna er með alvöru hjarta“

Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði.

Fylkir vann nýliðaslaginn

Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld.

Frankfurt hélt aftur af Chelsea

Chelsea náði í mikilvægt útivallarmark gegn Eintracht Frankfurt en undanúrslitaeinvígi liðanna í Evrópudeildinni er þó enn jafnt eftir fyrri leikinn í Þýskalandi.

Arsenal hálfa leið í úrslitin

Arsenal fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir tveggja marka sigur á Valencia á Emirates vellinum í Lundúnum.

Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn

Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net.

Egill: Þurfti að breyta um umhverfi

Stórskyttan Egill Magnússon skrifaði í dag undir þriggja ára samning til FH en hann kemur til félagsins frá Stjörnunni. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Sigursteinn Arndal fær til félagsins.

Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri

Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli.

Arnór hafði betur gegn Bjarka Má

Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk

Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið.

Blikar með heilsteyptasta liðið

Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn.

Egill Magnússon samdi við FH

Bikarmeistarar FH-inga eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil og sömdu í dag við eina bestu skyttuna í Olís deildinni.

Fjögur dæmi um að lið í stöðu ÍR hafa misst af titlinum

ÍR-ingar eru í frábærri stöðu í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta, 2-1 yfir á móti KR og sigur á heimavelli í kvöld færir Breiðhyltingum Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 42 ár. Það er aftur á móti mikið eftir enn eins og sagan sýnir.

Adam Haukur ekki í bann

Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald í fyrsta leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla.

Sarri: Varnarkrísa hjá Chelsea

Maurizio Sarri segir Chelsea vera í vandræðum þar sem varnarkrísa sé í liðinu fyrir fyrri undanúrslitaleikinn við Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni.

KR-ingar með bakið upp við vegg í kvöld

ÍR tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í Seljaskóla í kvöld þar sem sigur færir Breiðhyltingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í 42 ár.

Özil vill vera áfram hjá Arsenal

Mesut Özil segist hamingjusamur hjá Arsenal og hann vill vera þar áfram, en þýski miðjumaðurinn hefur ítrekað verið orðaður frá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir