Fleiri fréttir

Chelsea vann Evrópudeildina

Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur.

Tólf marka stórleikur Arnórs

Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í liði Bergischer sem hafði betur gegn Minden í næst síðustu umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta.

Helena með stórleik í tapi Íslands

Helena Sverrisdóttir átti stórleik fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta í dag en liðið þurfti að sætta sig við tap gegn Svartfjallalandi.

Tap fyrir toppliðinu hjá Bjarka Má

Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín töpuðu fyrir toppliði Flensburg-Handewitt í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Tap fyrir San Marínó

Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði sínum öðrum leik á Smáþjóðaleikunum í Svartjallalandi í dag.

Njarðvíkingarnir komu til bjargar í skrautlegum sigri á Möltubúum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fagnaði sínum fyrsta sigri á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í dag þegar liðið vann fimm stiga sigur á Möltu, 80-75. Íslenska liðið var nærri því búið að kasta frá sér sigrinum en vann að lokum í framlengingu.

Fór vítaspyrnan hans Almars yfir línuna? | Myndband

KA-maðurinn Almarr Ormarsson var eini leikmaðurinn sem skoraði ekki úr víti í vítakeppni Víkings og KA í gær. Margir skilja ekki enn þann dóm og segja að boltinn hafi farið inn fyrir línuna.

Lovísa meiddist og var send heim

Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að kalla á nýjan leikmann fyrir leikinn á móti Spáni í umspili um laust sæti á HM.

6. júní hreinsunardagur Elliðaánna

Hin sívinsæla hreinsun Elliðaánna sem er árlegur viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 6. júní nk.

Happaskórnir eyðilögðust

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, vakti athygli fyrir skótau sitt í leiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Hann var í þeim vegna hjátrúar en seint verður sagt að skórnir hafi verið nýir og flottir.

Álagið of sveiflukennt yfir sumarið

Þjálfarar í Pepsi Maxdeild karla í knattspyrnu ræddu það flestir í viðtölum eftir leiki liða sinna í síðustu umferð að álagið á leikmönnum hefði verið of mikið síðasta mánuðinn. Þá sé álagið of sveiflukennt yfir sumarið.

Sjáðu þriggja stiga sýningu Hauks Helga

Íslenski landsliðsmaðurinn setti niður sex þriggja stiga körfur þegar Nanterre 92 tryggði sér sæti í undanúrslitum um franska meistaratitilinn í körfubolta.

Laxveiðin byrjar á laugardaginn

Laxveiðin hefst næsta laugardag en þá opnar fyrir veiði í Þjórsá en hún hefur vaxið gífurlega í vinsældum á þessum stutta tíma sem hún hefur verið veidd á stöng.

Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar

Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez.

Klopp skaut fast á Guardiola

Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda.

Sarri rauk út af lokaæfingu Chelsea

Spennan magnast innan herbúða Chelsa en knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri rauk út af æfingu Chelsea á Ólympíuleikvangnum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld.

Blikar áfram með fullt hús

Breiðablik heldur í við Val á toppi Pepsi Max deildar kvenna, bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Breiðablik vann KR í Kópavoginum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir