Fleiri fréttir

Vantar að fylla eitt skarð í framlínunni

Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna í dag hvernig leikmannahópur íslenska karlalalandsliðsins í knattspyrnu mun líta út í leikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 sem fram fara á Laugardalsvellinum um miðjan júnímánuð.

Allar skoruðu í stórsigri á Mónakó

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sinn þriðja leik á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í morgun þegar íslensku stelpurnar unnu 32 stiga sigur á Mónakó, 91-59.

Kuldaleg byrjun en fín veiði

Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit en þeir sem stóðu vaktina fyrsta daginn þurftu að hafa snjósköfu meðferðis sem er ekki staðalbúnaður í veiðitöskunni.

Ásgeir tók gullið

Ásgeir Sigurgeirsson fékk gull í skotfimi með loftbyssu á Smáþjóðaleikunum.

Helgi: Allt samkvæmt áætlun

Helgi Sigurðsson var ánægður með að Fylkir náði í langþráðan sigur en Árbæingar höfðu betur gegn Þrótti í Mjólkurbikarnum í kvöld.

Stórsigur á Lúxemborg

Ísland átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum.

Spalletti fékk sparkið

Antonio Conte bíður á hliðarlínunni og verður væntanlega kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Inter á allra næstu dögum.

Sjá næstu 50 fréttir