Fleiri fréttir Anníe Mist er stolt af því að íslenska CrossFit æfingin „Dóttir“ sé orðin heimsflakkari Þeir sem fylgdust vel með CrossFit mótinu í Dúbaí um helgina könnuðust örugglega við nafnið á níunda hluta keppninnar því hann bar nafnið "Dóttir“ og kepptu bæði karla og konur í henni. 17.12.2019 08:30 Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17.12.2019 08:00 Litli bróðir Curry í stuði þegar Dallas endaði átján leikja sigurgöngu Bucks Átján leikja sigurganga Milwaukee Bucks liðsins endaði í nótt þrátt fyrir 48 stig frá Giannis Antetokounmpo. Russell Westbrook skoraði meira en James Harden í sigri Houston Rockets og Chris Paul skoraði fimm þrista í fjórða leikhluta í sigri Oklahoma City Thunder. 17.12.2019 07:30 Stóri Sam myndi bjarga varnarvandræðum Arsenal á morgun yrði hann ráðinn stjóri liðsins Sam Allardyce, enski knattspyrnustjórinn, segir að hann gæti tekið við Arsenal í dag og á morgun væri allt klárt í varnarleik liðsins. 17.12.2019 07:00 Í beinni í dag: Krakkalið Liverpool á Villa Park og pílan Pílan heldur áfram á sportrás Stöðvar 2 í allan dag en í tvígang í dag verður sýnt frá Alexandra Palace, eða Ally Pally í London, í dag. 17.12.2019 06:00 Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. 16.12.2019 23:30 Sá besti í háskólaboltanum er eldri en sá besti í NFL-deildinni Þetta hefur verið frábær vetur fyrir þá Lamar Jackson og Joe Burrow, Lamar í NFL-deildinni og Joe í háskólafótboltanum. 16.12.2019 23:00 Mættu um miðja nótt í nístingskulda til að taka á móti hetjunum sínum Buffalo Bills liðið á alvöru stuðningsmenn sem standa með sínu liði gegnum súrt og sætt. Fá lið frá betri stuðnings þrátt fyrir að umræddir stuðningsmenn hafi ekki haft yfir miklu að fagna undanfarin ár. 16.12.2019 22:30 Jafnt á Selhurst Park Crystal Palace og Brighton mættust í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 16.12.2019 21:45 Domino's Körfuboltakvöld: Kristinn uppskorið eins og hann hefur sáð Njarðvík er eitt heitasta lið landsins um þessar mundir. 16.12.2019 21:00 Elísabet gagnrýnir landsliðsvalið Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari, er ekki ánægð með val Guðmundar Guðmundssonar. 16.12.2019 20:53 Domino's Körfuboltakvöld: Fannar skammaði og söng Ljómalagið Fannar Ólafsson söng um smjörlíki í Domino's Körfuboltakvöldi. 16.12.2019 20:15 Rúnar kom að tólf mörkum og heitur Teitur í sjöunda deildarsigri Kristanstad í röð Íslendingarnir í Danmörku og Svíþjóð voru í eldlínunni í handboltanum ytra í kvöld. 16.12.2019 19:34 Sportpakkinn: Tvö á toppnum á Ítalíu Arnar Björnsson fór yfir gang mála í ítalska fótboltanum um helgina en umferðin klárast síðan með hörku leik í beinni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. 16.12.2019 19:00 Anna Rakel skiptir um lið í Svíþjóð Akureyringurinn leikur með nýliðum Uppsala á næsta tímabili. 16.12.2019 18:30 Aron seldur í belgísku B-deildina Fjölnismaðurinn er kominn til Belgíu. 16.12.2019 17:46 Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16.12.2019 17:33 Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla Roy Jorgen Svenningsen. 16.12.2019 17:00 Sú markahæsta hjá Manchester United fær sinn fyrsta atvinnumannasamning Lauren James átti mikinn þátt í því að kvennalið Manchester United er komið upp í úrvalsdeildina en var fyrst núna að skrifa undir atvinnumannasamning við United. 16.12.2019 16:30 Gagnrýnir Liverpool fyrir að leggja ekki nóg í kvennaliðið: „Blettur á félaginu“ Þjálfari Chelsea gagnrýndi Liverpool fyrir að fjárfesta ekki nógu mikið í kvennaliði félagsins. 16.12.2019 16:00 Meistararnir fengið á sig næstflest mörk og með slökustu markvörsluna Varnarleikur Íslandsmeistara Selfoss er mun slakari en á síðasta tímabili. 16.12.2019 15:30 Sportpakkinn: „Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku“ Guðmundur Guðmundsson segir stöðuna á íslensku landsliðsmönnunum í handbolta almennt góða. 16.12.2019 15:00 FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. 16.12.2019 14:30 Segir Hauk betri en Óli Stef, Aron og Kristján voru á hans aldri Guðjón Guðmundsson hrósaði Hauki Þrastarsyni í hástert eftir leik Selfoss og Vals. 16.12.2019 14:00 Veikindi Gylfa komu í veg fyrir að hann gæti jafnað met Gerrard Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. 16.12.2019 13:30 Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16.12.2019 13:11 Forráðamenn Arsenal ræddu við Arteta Mikel Arteta þykir manna líklegastur til að taka við Arsenal. 16.12.2019 12:45 Manchester United fer til Belgíu í Evrópudeildinni Manchester United dróst á móti belgíska félaginu Club Brugge þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 16.12.2019 12:30 Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16.12.2019 12:00 Manchester City og Liverpool fara bæði til Madrídar í 16 liða úrslitunum Það voru mestar líkur á að ensku liðin Manchester City og Liverpool drógust á móti liðunum frá Madrid og það var líka raunin þegar dregið var í sextán liða úrslitin í dag. 16.12.2019 11:15 Tom Brady og félagar í úrslitakeppnina ellefta árið í röð Átta lið hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir úrslit fimmtándu umferðarinnar í gær og nótt. 16.12.2019 11:00 Krakkaliðið sem Liverpool mun væntanlega stilla upp á móti Aston Villa Bestu leikmenn Liverpool eru komnir til Katar en eftir standa ungir og óreyndir strákar sem þurfa að halda upp heiðri félagsins annað kvöld. 16.12.2019 10:30 Solskjær segir að Erling Håland sé búinn að ákveða hvar hann vilji spila Margir eru að velta fyrir sér framtíð norska framherjans Erling Braut Håland sem sló í gegn með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni í vetur og stuðningsmenn Manchester United eru eflaust hvað spenntastir. 16.12.2019 10:00 Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16.12.2019 09:30 Mestar líkur á að Liverpool og Man. City dragist á móti Atletico Madrid í dag Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. 16.12.2019 09:00 Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16.12.2019 08:30 Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og víða komið við. 16.12.2019 08:22 Ejub flutti frá Reykjavík til Ólafsvíkur vegna spilafíknar Fótboltaþjálfarinn góðkunni Ejub Purisevic glímdi við spilafíkn. 16.12.2019 08:00 LeBron James bauð upp á tilþrifapakka og smá skot á „ungu“ strákana eftir sjöunda sigur Lakers í röð LeBron James var mjög upptekinn þessa helgi en gaf sér þó tíma til að eiga stórleik í sigri Los Angeles Lakers á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. 16.12.2019 07:30 Sportpakkinn: Nýr þjálfari Fylkis vill fjölga bestu dögum liðsins Fylkismenn vilja gera betur næsta sumar en í fyrra. 16.12.2019 07:00 Í beinni í dag: Dregið í Evrópukeppnum, pílukast og jólaþáttur Seinni bylgjunnar Dagskráin á sportrásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag. 16.12.2019 06:00 „Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. 15.12.2019 23:30 Spádómur Rúnars rættist Þjálfari Stjörnunnar reyndist sannspár. 15.12.2019 23:00 Umfjöllun: Selfoss - Valur 31-33 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Valur skoraði síðustu fjögur mörkin gegn Selfossi. 15.12.2019 22:30 Courtios átti þátt í dramatísku jöfnunarmarki Benzema Real Madrid jafnaði Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. 15.12.2019 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Anníe Mist er stolt af því að íslenska CrossFit æfingin „Dóttir“ sé orðin heimsflakkari Þeir sem fylgdust vel með CrossFit mótinu í Dúbaí um helgina könnuðust örugglega við nafnið á níunda hluta keppninnar því hann bar nafnið "Dóttir“ og kepptu bæði karla og konur í henni. 17.12.2019 08:30
Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17.12.2019 08:00
Litli bróðir Curry í stuði þegar Dallas endaði átján leikja sigurgöngu Bucks Átján leikja sigurganga Milwaukee Bucks liðsins endaði í nótt þrátt fyrir 48 stig frá Giannis Antetokounmpo. Russell Westbrook skoraði meira en James Harden í sigri Houston Rockets og Chris Paul skoraði fimm þrista í fjórða leikhluta í sigri Oklahoma City Thunder. 17.12.2019 07:30
Stóri Sam myndi bjarga varnarvandræðum Arsenal á morgun yrði hann ráðinn stjóri liðsins Sam Allardyce, enski knattspyrnustjórinn, segir að hann gæti tekið við Arsenal í dag og á morgun væri allt klárt í varnarleik liðsins. 17.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Krakkalið Liverpool á Villa Park og pílan Pílan heldur áfram á sportrás Stöðvar 2 í allan dag en í tvígang í dag verður sýnt frá Alexandra Palace, eða Ally Pally í London, í dag. 17.12.2019 06:00
Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. 16.12.2019 23:30
Sá besti í háskólaboltanum er eldri en sá besti í NFL-deildinni Þetta hefur verið frábær vetur fyrir þá Lamar Jackson og Joe Burrow, Lamar í NFL-deildinni og Joe í háskólafótboltanum. 16.12.2019 23:00
Mættu um miðja nótt í nístingskulda til að taka á móti hetjunum sínum Buffalo Bills liðið á alvöru stuðningsmenn sem standa með sínu liði gegnum súrt og sætt. Fá lið frá betri stuðnings þrátt fyrir að umræddir stuðningsmenn hafi ekki haft yfir miklu að fagna undanfarin ár. 16.12.2019 22:30
Jafnt á Selhurst Park Crystal Palace og Brighton mættust í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 16.12.2019 21:45
Domino's Körfuboltakvöld: Kristinn uppskorið eins og hann hefur sáð Njarðvík er eitt heitasta lið landsins um þessar mundir. 16.12.2019 21:00
Elísabet gagnrýnir landsliðsvalið Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari, er ekki ánægð með val Guðmundar Guðmundssonar. 16.12.2019 20:53
Domino's Körfuboltakvöld: Fannar skammaði og söng Ljómalagið Fannar Ólafsson söng um smjörlíki í Domino's Körfuboltakvöldi. 16.12.2019 20:15
Rúnar kom að tólf mörkum og heitur Teitur í sjöunda deildarsigri Kristanstad í röð Íslendingarnir í Danmörku og Svíþjóð voru í eldlínunni í handboltanum ytra í kvöld. 16.12.2019 19:34
Sportpakkinn: Tvö á toppnum á Ítalíu Arnar Björnsson fór yfir gang mála í ítalska fótboltanum um helgina en umferðin klárast síðan með hörku leik í beinni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. 16.12.2019 19:00
Anna Rakel skiptir um lið í Svíþjóð Akureyringurinn leikur með nýliðum Uppsala á næsta tímabili. 16.12.2019 18:30
Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16.12.2019 17:33
Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla Roy Jorgen Svenningsen. 16.12.2019 17:00
Sú markahæsta hjá Manchester United fær sinn fyrsta atvinnumannasamning Lauren James átti mikinn þátt í því að kvennalið Manchester United er komið upp í úrvalsdeildina en var fyrst núna að skrifa undir atvinnumannasamning við United. 16.12.2019 16:30
Gagnrýnir Liverpool fyrir að leggja ekki nóg í kvennaliðið: „Blettur á félaginu“ Þjálfari Chelsea gagnrýndi Liverpool fyrir að fjárfesta ekki nógu mikið í kvennaliði félagsins. 16.12.2019 16:00
Meistararnir fengið á sig næstflest mörk og með slökustu markvörsluna Varnarleikur Íslandsmeistara Selfoss er mun slakari en á síðasta tímabili. 16.12.2019 15:30
Sportpakkinn: „Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku“ Guðmundur Guðmundsson segir stöðuna á íslensku landsliðsmönnunum í handbolta almennt góða. 16.12.2019 15:00
FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. 16.12.2019 14:30
Segir Hauk betri en Óli Stef, Aron og Kristján voru á hans aldri Guðjón Guðmundsson hrósaði Hauki Þrastarsyni í hástert eftir leik Selfoss og Vals. 16.12.2019 14:00
Veikindi Gylfa komu í veg fyrir að hann gæti jafnað met Gerrard Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. 16.12.2019 13:30
Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16.12.2019 13:11
Forráðamenn Arsenal ræddu við Arteta Mikel Arteta þykir manna líklegastur til að taka við Arsenal. 16.12.2019 12:45
Manchester United fer til Belgíu í Evrópudeildinni Manchester United dróst á móti belgíska félaginu Club Brugge þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 16.12.2019 12:30
Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16.12.2019 12:00
Manchester City og Liverpool fara bæði til Madrídar í 16 liða úrslitunum Það voru mestar líkur á að ensku liðin Manchester City og Liverpool drógust á móti liðunum frá Madrid og það var líka raunin þegar dregið var í sextán liða úrslitin í dag. 16.12.2019 11:15
Tom Brady og félagar í úrslitakeppnina ellefta árið í röð Átta lið hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir úrslit fimmtándu umferðarinnar í gær og nótt. 16.12.2019 11:00
Krakkaliðið sem Liverpool mun væntanlega stilla upp á móti Aston Villa Bestu leikmenn Liverpool eru komnir til Katar en eftir standa ungir og óreyndir strákar sem þurfa að halda upp heiðri félagsins annað kvöld. 16.12.2019 10:30
Solskjær segir að Erling Håland sé búinn að ákveða hvar hann vilji spila Margir eru að velta fyrir sér framtíð norska framherjans Erling Braut Håland sem sló í gegn með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni í vetur og stuðningsmenn Manchester United eru eflaust hvað spenntastir. 16.12.2019 10:00
Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16.12.2019 09:30
Mestar líkur á að Liverpool og Man. City dragist á móti Atletico Madrid í dag Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. 16.12.2019 09:00
Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16.12.2019 08:30
Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og víða komið við. 16.12.2019 08:22
Ejub flutti frá Reykjavík til Ólafsvíkur vegna spilafíknar Fótboltaþjálfarinn góðkunni Ejub Purisevic glímdi við spilafíkn. 16.12.2019 08:00
LeBron James bauð upp á tilþrifapakka og smá skot á „ungu“ strákana eftir sjöunda sigur Lakers í röð LeBron James var mjög upptekinn þessa helgi en gaf sér þó tíma til að eiga stórleik í sigri Los Angeles Lakers á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. 16.12.2019 07:30
Sportpakkinn: Nýr þjálfari Fylkis vill fjölga bestu dögum liðsins Fylkismenn vilja gera betur næsta sumar en í fyrra. 16.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Dregið í Evrópukeppnum, pílukast og jólaþáttur Seinni bylgjunnar Dagskráin á sportrásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag. 16.12.2019 06:00
„Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. 15.12.2019 23:30
Umfjöllun: Selfoss - Valur 31-33 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Valur skoraði síðustu fjögur mörkin gegn Selfossi. 15.12.2019 22:30
Courtios átti þátt í dramatísku jöfnunarmarki Benzema Real Madrid jafnaði Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. 15.12.2019 22:00