Sportpakkinn: „Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 15:00 Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé býsna góð. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins er einn þriggja markvarða í æfingahópnum ásamt Ágústi Elí Björgvinssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni. „Ég valdi þrjá markmenn en förum að öllum líkindum bara út með tvo. Það á eftir að koma í ljós hverjir verða valdir á endanum. En Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku og á endanum snýst þetta um frammistöðu,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson. „Svo erum við með yngri markmenn með honum. Við erum að horfa til framtíðar og á frammistöðuna eins og hún er í dag.“ Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé góð og þeir staðið sig vel á tímabilinu. „Staðan er tiltölulega góð í flestum stöðum og margir af okkar leikmönnum hafa verið að spila mjög vel,“ sagði Guðmundur og fór svo yfir hópinn. Fjórir línumenn eru í æfingahópnum; Arnar Freyr Arnarsson, Sveinn Jóhannsson, Kári Kristján Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason. „Þrír af fjórum línumönnum geta spilað vörn og sókn og þeir allir eru mjög efnilegir,“ sagði Guðmundur. „Það sem hefur háð okkur er sóknarleg geta á línunni. Þess vegna kemur Kári inn í þetta og svo sjáum við hvernig endanlegt lið verður.“ Viðtalið við Guðmund má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðmundur búinn að velja æfingahópinn EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11 Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins er einn þriggja markvarða í æfingahópnum ásamt Ágústi Elí Björgvinssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni. „Ég valdi þrjá markmenn en förum að öllum líkindum bara út með tvo. Það á eftir að koma í ljós hverjir verða valdir á endanum. En Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku og á endanum snýst þetta um frammistöðu,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson. „Svo erum við með yngri markmenn með honum. Við erum að horfa til framtíðar og á frammistöðuna eins og hún er í dag.“ Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé góð og þeir staðið sig vel á tímabilinu. „Staðan er tiltölulega góð í flestum stöðum og margir af okkar leikmönnum hafa verið að spila mjög vel,“ sagði Guðmundur og fór svo yfir hópinn. Fjórir línumenn eru í æfingahópnum; Arnar Freyr Arnarsson, Sveinn Jóhannsson, Kári Kristján Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason. „Þrír af fjórum línumönnum geta spilað vörn og sókn og þeir allir eru mjög efnilegir,“ sagði Guðmundur. „Það sem hefur háð okkur er sóknarleg geta á línunni. Þess vegna kemur Kári inn í þetta og svo sjáum við hvernig endanlegt lið verður.“ Viðtalið við Guðmund má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðmundur búinn að velja æfingahópinn
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11 Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Sjá meira
Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11