Fleiri fréttir Souness ósáttur með VAR og leggur fram breytingu á rangstöðureglunni Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, kallar eftir breytingum á VAR og hvernig rangstaða er dæmd. 30.12.2019 08:00 LeBron gaf stoðsendingu númer níu þúsund í sigri Lakers | Myndbönd LA Lakers vann sinn annan leik í röð í nótt er liðið vann þrettán stiga sigur á Dallas á heimaveli, 108-95. 30.12.2019 07:30 Svipuð staða í Eyjum eins og þegar Helgi tók við Fylki Helgi Sigurðsson tekst á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. 30.12.2019 07:00 Í beinni í dag: Hverjir komast í úrslit HM í pílu? Það ræðst í dag hverjir mætast í úrslitum HM í pílukasti og verða undanúrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 30.12.2019 06:00 Rannsaka atvik á milli Jonny og boltastráks á Anfield Jonny, varnarmaður Úlfanna, gæti verið í vandræðum því Liverpool rannsakar nú atvik sem á að hafa átt sér stað á milli hans og boltastráks á Anfield. 29.12.2019 23:30 Gerrad: Besti sigurinn á stjóraferlinum Steven Gerrard segir sigur Rangers á Celtic vera þann besta á ferli hans sem knattspyrnustjóri. 29.12.2019 22:45 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29.12.2019 22:00 „Man ekki eftir því að hafa verið í betra formi“ Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Aron Pálmarsson, hefur farið á kostum með spænska liðinu Barcelona í vetur. 29.12.2019 21:30 Moyes orðinn stjóri West Ham David Moyes er nýr knattspyrnustjóri West Ham. Félagið greindi frá þessu í kvöld. 29.12.2019 21:15 Silfur hjá U18 strákunum í Þýskalandi Íslenska piltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri fékk silfurverðlaun á Sparkassen Cup mótinu sem spilað var í Þýskalandi um helgina. 29.12.2019 21:02 „Varsjáin stórt klúður um hverja helgi“ Myndbandsdómgæslan hefur verið mikið í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni þessa helgina og keppast knattspyrnustjórarnir um að setja út á kerfið. 29.12.2019 20:37 Aguero og De Bruyne tryggðu City sigur Manchester City hafði betur gegn spútnikliði Sheffield United á Etihad vellinum í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2019 20:00 Fyrirliði Úlfanna skilur ekkert í varsjánni: „Erfitt að kyngja þessu“ Fyrirliði Úlfanna, Conor Coady, var mjög ósáttur út í myndbandsdómgæslukerfið eftir tap Úlfanna fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2019 19:30 Mane: Handviss um að þetta væri mark Sadio Mane var handviss um að mark hans fyrir Liverpool gegn Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni fengi að standa. 29.12.2019 18:56 Varsjáin í sviðsljósinu í sigri Liverpool Liverpool endurheimti þrettán stiga forskot sitt á toppi enksu úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigir á Úlfunum á Anfield í dag. 29.12.2019 18:30 Sigvaldi bikarmeistari í Noregi Sigvaldi Guðjónsson og lið hans Elverum varð í dag norksur bikarmeistari í handbolta annað árið í röð. 29.12.2019 17:56 Leeds á toppinn eftir sigur í níu marka leik Níu mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Birmingham City og Leeds United. 29.12.2019 17:07 Arnór með þrjú mörk í langþráðum sigri Bergischer Íslendingaliðunum gekk misvel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 29.12.2019 16:51 Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29.12.2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29.12.2019 15:45 Dortmund krækti í Håland Erling Braut Håland hefur samið við Borussia Dortmund. 29.12.2019 14:59 Gerrard stýrði Rangers til fyrsta sigursins á Celtic Park í níu ár Rangers vann sigur á Celtic í stórleik í skosku úrvalsdeildinni. 29.12.2019 14:23 Beckham búinn að finna þjálfara Úrúgvæinn Diego Alonso verður væntanlega fyrsti þjálfari Inter Miami, félagsins sem David Beckham á. 29.12.2019 14:00 Fiorentina býður í Sverri Ítalska stórliðið Fiorentina vill fá Sverri Inga Ingason. 29.12.2019 12:52 Lingard hvorki skoraði né lagði upp mark á árinu 2019 Jesse Lingard vill eflaust gleyma árinu 2019 sem fyrst. 29.12.2019 12:18 „Arsenal er stærsta félagið á Englandi“ Nýr knattspyrnustjóri Arsenal stefnir hátt með liðið. 29.12.2019 11:45 Þrír bræður léku í sama leiknum í fyrsta sinn í sögu NBA Holiday-bræðurnir skrifuðu NBA-söguna í New Orleans í nótt. 29.12.2019 11:07 Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29.12.2019 10:35 Þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins Júlían J. K. Jóhannsson er íþróttamaður ársins 2019. 29.12.2019 10:06 Lakers vann loksins | Doncic með þrefalda tvennu á hálftíma Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29.12.2019 09:24 Segja Moyes taka við West Ham Sky Sports heldur því fram að David Moyes muni taka við starfi knattspyrnustjóra West Ham. 29.12.2019 09:00 Mourinho þreyttur á varnarmistökum Tottenham Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, er ekki sáttur með varnarmistökin sem Tottenham gerir síendurtekið að hans mati. 29.12.2019 08:00 Í beinni í dag: Síðustu sætin í úrslitakeppni NFL í boði Það er sunnudagur til sælu á Stöð 2 Sport í dag með íþróttaveislu frá hádegi og fram á nótt. Úrslitin ráðast í NFL deildinni og mönnum fækkar hratt á HM í pílukasti. 29.12.2019 06:00 Ronaldo vill reyna fyrir sér í Hollywood Cristiano Ronaldo vill feta í fótspor Vinnie Jones, Eric Cantona og David Beckham þegar hann leggur fótboltaskóna á hilluna og reyna fyrir sér í Hollywood. 28.12.2019 23:30 Brown æfði með Saints Útherjinn Antonio Brown gæti verið að komast í nýtt lið í NFL deildinni en hann æfði með New Orleans Saints á dögunum. 28.12.2019 22:45 Rashford: Martial var frábær Marcus Rashford hrósaði Anthony Martial, félaga sínum í framlínu Manchester United, í hástert eftir sigur United á Burnley í kvöld. 28.12.2019 22:03 Martial og Rashford tryggðu United sigur Manchester United vann tveggja marka sigur á Burnley í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.12.2019 21:45 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28.12.2019 21:15 Pellegrini rekinn frá West Ham Manuel Pellegrini hefur verið rekinn frá West Ham. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. 28.12.2019 21:11 „Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28.12.2019 21:01 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28.12.2019 20:53 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28.12.2019 20:50 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28.12.2019 20:45 Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28.12.2019 20:19 Leicester komst aftur á sigurbraut Leicester komst aftur á sigurbraut eftir skellinn á móti Liverpool þegar liðið vann West Ham nú síðdegis. 28.12.2019 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Souness ósáttur með VAR og leggur fram breytingu á rangstöðureglunni Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, kallar eftir breytingum á VAR og hvernig rangstaða er dæmd. 30.12.2019 08:00
LeBron gaf stoðsendingu númer níu þúsund í sigri Lakers | Myndbönd LA Lakers vann sinn annan leik í röð í nótt er liðið vann þrettán stiga sigur á Dallas á heimaveli, 108-95. 30.12.2019 07:30
Svipuð staða í Eyjum eins og þegar Helgi tók við Fylki Helgi Sigurðsson tekst á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. 30.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Hverjir komast í úrslit HM í pílu? Það ræðst í dag hverjir mætast í úrslitum HM í pílukasti og verða undanúrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 30.12.2019 06:00
Rannsaka atvik á milli Jonny og boltastráks á Anfield Jonny, varnarmaður Úlfanna, gæti verið í vandræðum því Liverpool rannsakar nú atvik sem á að hafa átt sér stað á milli hans og boltastráks á Anfield. 29.12.2019 23:30
Gerrad: Besti sigurinn á stjóraferlinum Steven Gerrard segir sigur Rangers á Celtic vera þann besta á ferli hans sem knattspyrnustjóri. 29.12.2019 22:45
Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29.12.2019 22:00
„Man ekki eftir því að hafa verið í betra formi“ Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Aron Pálmarsson, hefur farið á kostum með spænska liðinu Barcelona í vetur. 29.12.2019 21:30
Moyes orðinn stjóri West Ham David Moyes er nýr knattspyrnustjóri West Ham. Félagið greindi frá þessu í kvöld. 29.12.2019 21:15
Silfur hjá U18 strákunum í Þýskalandi Íslenska piltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri fékk silfurverðlaun á Sparkassen Cup mótinu sem spilað var í Þýskalandi um helgina. 29.12.2019 21:02
„Varsjáin stórt klúður um hverja helgi“ Myndbandsdómgæslan hefur verið mikið í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni þessa helgina og keppast knattspyrnustjórarnir um að setja út á kerfið. 29.12.2019 20:37
Aguero og De Bruyne tryggðu City sigur Manchester City hafði betur gegn spútnikliði Sheffield United á Etihad vellinum í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2019 20:00
Fyrirliði Úlfanna skilur ekkert í varsjánni: „Erfitt að kyngja þessu“ Fyrirliði Úlfanna, Conor Coady, var mjög ósáttur út í myndbandsdómgæslukerfið eftir tap Úlfanna fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2019 19:30
Mane: Handviss um að þetta væri mark Sadio Mane var handviss um að mark hans fyrir Liverpool gegn Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni fengi að standa. 29.12.2019 18:56
Varsjáin í sviðsljósinu í sigri Liverpool Liverpool endurheimti þrettán stiga forskot sitt á toppi enksu úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigir á Úlfunum á Anfield í dag. 29.12.2019 18:30
Sigvaldi bikarmeistari í Noregi Sigvaldi Guðjónsson og lið hans Elverum varð í dag norksur bikarmeistari í handbolta annað árið í röð. 29.12.2019 17:56
Leeds á toppinn eftir sigur í níu marka leik Níu mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Birmingham City og Leeds United. 29.12.2019 17:07
Arnór með þrjú mörk í langþráðum sigri Bergischer Íslendingaliðunum gekk misvel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 29.12.2019 16:51
Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29.12.2019 16:36
Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29.12.2019 15:45
Gerrard stýrði Rangers til fyrsta sigursins á Celtic Park í níu ár Rangers vann sigur á Celtic í stórleik í skosku úrvalsdeildinni. 29.12.2019 14:23
Beckham búinn að finna þjálfara Úrúgvæinn Diego Alonso verður væntanlega fyrsti þjálfari Inter Miami, félagsins sem David Beckham á. 29.12.2019 14:00
Lingard hvorki skoraði né lagði upp mark á árinu 2019 Jesse Lingard vill eflaust gleyma árinu 2019 sem fyrst. 29.12.2019 12:18
„Arsenal er stærsta félagið á Englandi“ Nýr knattspyrnustjóri Arsenal stefnir hátt með liðið. 29.12.2019 11:45
Þrír bræður léku í sama leiknum í fyrsta sinn í sögu NBA Holiday-bræðurnir skrifuðu NBA-söguna í New Orleans í nótt. 29.12.2019 11:07
Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29.12.2019 10:35
Þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins Júlían J. K. Jóhannsson er íþróttamaður ársins 2019. 29.12.2019 10:06
Lakers vann loksins | Doncic með þrefalda tvennu á hálftíma Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29.12.2019 09:24
Segja Moyes taka við West Ham Sky Sports heldur því fram að David Moyes muni taka við starfi knattspyrnustjóra West Ham. 29.12.2019 09:00
Mourinho þreyttur á varnarmistökum Tottenham Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, er ekki sáttur með varnarmistökin sem Tottenham gerir síendurtekið að hans mati. 29.12.2019 08:00
Í beinni í dag: Síðustu sætin í úrslitakeppni NFL í boði Það er sunnudagur til sælu á Stöð 2 Sport í dag með íþróttaveislu frá hádegi og fram á nótt. Úrslitin ráðast í NFL deildinni og mönnum fækkar hratt á HM í pílukasti. 29.12.2019 06:00
Ronaldo vill reyna fyrir sér í Hollywood Cristiano Ronaldo vill feta í fótspor Vinnie Jones, Eric Cantona og David Beckham þegar hann leggur fótboltaskóna á hilluna og reyna fyrir sér í Hollywood. 28.12.2019 23:30
Brown æfði með Saints Útherjinn Antonio Brown gæti verið að komast í nýtt lið í NFL deildinni en hann æfði með New Orleans Saints á dögunum. 28.12.2019 22:45
Rashford: Martial var frábær Marcus Rashford hrósaði Anthony Martial, félaga sínum í framlínu Manchester United, í hástert eftir sigur United á Burnley í kvöld. 28.12.2019 22:03
Martial og Rashford tryggðu United sigur Manchester United vann tveggja marka sigur á Burnley í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.12.2019 21:45
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28.12.2019 21:15
Pellegrini rekinn frá West Ham Manuel Pellegrini hefur verið rekinn frá West Ham. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. 28.12.2019 21:11
„Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28.12.2019 21:01
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28.12.2019 20:53
Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28.12.2019 20:50
Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28.12.2019 20:45
Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28.12.2019 20:19
Leicester komst aftur á sigurbraut Leicester komst aftur á sigurbraut eftir skellinn á móti Liverpool þegar liðið vann West Ham nú síðdegis. 28.12.2019 19:30