Fleiri fréttir KSÍ opinberar nýtt merki íslenska landsliðsins Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt nýtt merki sambandsins sem mun prýða treyjur íslenska landsliðsins næstu árin ef ekki áratugina. 1.7.2020 15:10 KR fær varnarmann frá Ástralíu KR-ingar hafa sótt liðsstyrk alla leið til Ástralíu. 1.7.2020 14:45 Murphy baðst afsökunar á ummælum sínum um Liverpool Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. 1.7.2020 14:30 Fyrrum leikmaður Newcastle til Grindavíkur Grindavík hefur samið við Englendinginn Mackenzie Heaney en hann kemur á láni frá enska liðinu Whitby Town. 1.7.2020 14:15 Sjáðu mörkin úr sigri meistaranna í Eyjum Sigurganga Vals í Pepsi Max-deild kvenna hélt áfram þegar liðið lagði ÍBV að velli í Vestmannaeyjum í gær. 1.7.2020 14:03 Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. 1.7.2020 13:30 Vísaði Gunnleifi frá markinu fyrir síðari vítaspyrnu Fjölnis Gunnleifur Gunnleifsson, varamarkvörður Blika og hluti af þjálfarateymi liðsins, reyndist gulls ígildi í leik Breiðabliks og Fjölnis á mánudagskvöldið. 1.7.2020 13:00 Magnaður Messi kominn með 700 mörk á ferlinum Lionel Messi skoraði sitt 700. mark á ferlinum í gær þegar Barcelona missteig sig í toppbaráttunni á Spáni. 1.7.2020 12:30 N1 mótið hefst í dag: Aldrei fleiri lið skráð til leiks Þrítugasta og fjórða N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð til leiks. 1.7.2020 12:15 Michael Edwards: Maðurinn á bakvið velgengni Liverpool sem enginn veit hver er Michael Edwards er nafn sem fáir kannast við nema mögulega hörðustu stuðningsmenn Liverpool. 1.7.2020 12:00 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1.7.2020 11:30 Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. 1.7.2020 11:06 Grétar hljóp lengst og framherjinn af frjálsíþróttaættunum spretti mest Í þriðja sinn í sumar voru birtar hlaupatölur úr leik Pepsi Max-deildar karla en nú var komið að tölum úr leik Breiðabliks og Fjölnis sem fór fram á mánudagskvöldið. 1.7.2020 10:30 Fjölnir fékk tvo leikmenn áður en glugginn lokaði Fjölnir hefur samið við ungverskan varnarmann að nafni Peter Zachan. 1.7.2020 10:10 City fær að vita Evrópuörlög sín 13. júlí Kveðinn verður upp dómur í máli Manchester City þann 13. júlí en þetta hefur Daily Mail eftir heimildum sínum. 1.7.2020 10:00 Segir Özil versta leikmann í heimi þegar liðið er ekki með boltann Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. 1.7.2020 09:30 Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1.7.2020 09:00 Loksins lét Neville aftur sjá sig og óskaði Liverpool til hamingju Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki farið mikinn eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í síðustu viku en nú er hann kominn aftur fram á sjónarsviðið. 1.7.2020 08:30 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1.7.2020 08:00 Völdu draumalið leikmanna sem eru samningslausir í sumar Ansi margir færir knattspyrnumenn renna út af samningi í sumar og Sky Sports ákvað þar af leiðandi að velja ellefu leikmenn í draumalið samningslausra leikmanna. 1.7.2020 07:30 Man Utd vill ekki borga uppsett verð fyrir Sancho Möguleg vistaskipti Jadon Sancho frá Borussia Dortmund til Manchester United eru í hættu. 1.7.2020 07:00 Dagskráin í dag: Selfoss þarf sigur í Garðabænum og Birkir Bjarna þarf sigur á San Siro Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.7.2020 06:00 Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. 30.6.2020 23:57 Arnar Sveinn úr Kópavoginum í Árbæinn Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Breiðablik til Fylkis út þessa leiktíð. 30.6.2020 23:06 Keane við það að fá sitt fyrsta starf sem aðalþjálfari síðan 2011 Svo virðist sem Írinn Roy Keane sé að snúa aftur í þjálfun. Að þessu sinni sem landsliðsþjálfari. 30.6.2020 23:00 Mun Man Utd sjá eftir því að leyfa ungstirninu að fara frítt líkt og Pogba á sínum tíma Angel Gomes neitaði mjög góðu samningstilboði frá Manchester United því hann vill fá fleiri mínútur á vellinum. 30.6.2020 22:30 700. mark Messi dugði ekki til | Börsungar ekki lengur með pálmann í höndunum Börsungar misstigu sig í toppbaráttunni á Spáni er þeir gerðu 2-2 jafntefli við Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skipti engu þó Lionel Messi gerði sitt 700. mark á ferlinum. 30.6.2020 22:00 Toppliðin unnu bæði á Ítalíu Juventus vann leik sinn gegn Genoa og heldur því fjögurra stiga forystu sinni á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. 30.6.2020 21:50 Enginn komið að fleiri mörkum en Bruno Enginn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hefur komið að fleiri mörkum en Bruno Fernandes síðan Portúgalinn gekk í raðir Manchester United. 30.6.2020 21:45 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30.6.2020 21:28 Gott gengi Man Utd heldur áfram Manchester United vann 3-0 sigur á Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 30.6.2020 21:10 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-3 | Valskonur með fullt hús stiga eftir hörkuskemmtun á Hásteinsvelli Valur er áfram með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í eina leik dagsins. 30.6.2020 20:55 Leeds mistókst að landa sigri gegn botnliðinu Leeds United mistókst að landa sigri gegn botnliði Luton Town í kvöld. Lokatölur 1-1 á Elland Road. 30.6.2020 20:45 Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví Tveir leikmenn kvennaliðs Vals eru í sóttkví og léku ekki með liðinu í kvöld. 30.6.2020 20:20 Hörður Björgvin lék allan leikinn og Arnór lagði upp CSKA Moskva lagði nágranna sína í Spartak 2-0 í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Íslendingarnir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon komu báðir við sögu. 30.6.2020 19:45 Mikilvægt að liðin séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu Segir að það sé mikilvægt að liðin í Pepsi Max deildum karla og kvenna séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu vegna þeirra kórónusmita sem hafa greinst nýverið. 30.6.2020 19:15 Hetjan úr bikarúrslitaleiknum áfram hjá ÍBV Markvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við handknattleiksdeild ÍBV. 30.6.2020 18:15 Kjartan kom Vejle yfir en það dugði ekki til Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum í dag en það dugði ekki til er lið hans tapaði. 30.6.2020 18:05 Sané fer loks frá Man City til Bayern í sumar Leroy Sané verður leikmaður Bayern Munich á næstu leiktíð. 30.6.2020 17:35 Hangið heima með Ísak Bergmanni: „Akranes er besti staður í heimi“ Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. 30.6.2020 17:00 Eygló Ósk er hætt: „Tilfinningarnar hellast yfir mig“ Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, hefur ákveðið að leggja keppnissundbolinn á hilluna eftir farsælan feril. Hún afrekaði meðal annars að synda til úrslita á Ólympíuleikum og vinna til verðlauna á Evrópumóti. 30.6.2020 16:37 Pirlo snýr aftur til Juventus Eftir að hafa verið fyrir utan fótboltann í tæp þrjú ár snýr Andrea Pirlo aftur. Þetta segir ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio á heimasíðu sinni. 30.6.2020 16:30 Fyrsti þáttur Steve Dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Steve Dagskrá verður með innslög í Pepsi Max Stúkunni í sumar. 30.6.2020 15:41 Dusty mætir Fnatic í Northern League of Legends Championship Dusty mætir risunum í Fnatic í NLC í dag. Fnatic þarf lítið að kynna en þar er á ferðinni eitt allra stærsta rafíþróttalið í heimi. Fnatic er með starfstöðvar víða um heim og keppa þeir meðal þeirra allra bestu í flestum rafíþróttakeppnum heims. 30.6.2020 15:19 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30.6.2020 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
KSÍ opinberar nýtt merki íslenska landsliðsins Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt nýtt merki sambandsins sem mun prýða treyjur íslenska landsliðsins næstu árin ef ekki áratugina. 1.7.2020 15:10
Murphy baðst afsökunar á ummælum sínum um Liverpool Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. 1.7.2020 14:30
Fyrrum leikmaður Newcastle til Grindavíkur Grindavík hefur samið við Englendinginn Mackenzie Heaney en hann kemur á láni frá enska liðinu Whitby Town. 1.7.2020 14:15
Sjáðu mörkin úr sigri meistaranna í Eyjum Sigurganga Vals í Pepsi Max-deild kvenna hélt áfram þegar liðið lagði ÍBV að velli í Vestmannaeyjum í gær. 1.7.2020 14:03
Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. 1.7.2020 13:30
Vísaði Gunnleifi frá markinu fyrir síðari vítaspyrnu Fjölnis Gunnleifur Gunnleifsson, varamarkvörður Blika og hluti af þjálfarateymi liðsins, reyndist gulls ígildi í leik Breiðabliks og Fjölnis á mánudagskvöldið. 1.7.2020 13:00
Magnaður Messi kominn með 700 mörk á ferlinum Lionel Messi skoraði sitt 700. mark á ferlinum í gær þegar Barcelona missteig sig í toppbaráttunni á Spáni. 1.7.2020 12:30
N1 mótið hefst í dag: Aldrei fleiri lið skráð til leiks Þrítugasta og fjórða N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð til leiks. 1.7.2020 12:15
Michael Edwards: Maðurinn á bakvið velgengni Liverpool sem enginn veit hver er Michael Edwards er nafn sem fáir kannast við nema mögulega hörðustu stuðningsmenn Liverpool. 1.7.2020 12:00
„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1.7.2020 11:30
Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. 1.7.2020 11:06
Grétar hljóp lengst og framherjinn af frjálsíþróttaættunum spretti mest Í þriðja sinn í sumar voru birtar hlaupatölur úr leik Pepsi Max-deildar karla en nú var komið að tölum úr leik Breiðabliks og Fjölnis sem fór fram á mánudagskvöldið. 1.7.2020 10:30
Fjölnir fékk tvo leikmenn áður en glugginn lokaði Fjölnir hefur samið við ungverskan varnarmann að nafni Peter Zachan. 1.7.2020 10:10
City fær að vita Evrópuörlög sín 13. júlí Kveðinn verður upp dómur í máli Manchester City þann 13. júlí en þetta hefur Daily Mail eftir heimildum sínum. 1.7.2020 10:00
Segir Özil versta leikmann í heimi þegar liðið er ekki með boltann Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. 1.7.2020 09:30
Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1.7.2020 09:00
Loksins lét Neville aftur sjá sig og óskaði Liverpool til hamingju Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki farið mikinn eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í síðustu viku en nú er hann kominn aftur fram á sjónarsviðið. 1.7.2020 08:30
Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1.7.2020 08:00
Völdu draumalið leikmanna sem eru samningslausir í sumar Ansi margir færir knattspyrnumenn renna út af samningi í sumar og Sky Sports ákvað þar af leiðandi að velja ellefu leikmenn í draumalið samningslausra leikmanna. 1.7.2020 07:30
Man Utd vill ekki borga uppsett verð fyrir Sancho Möguleg vistaskipti Jadon Sancho frá Borussia Dortmund til Manchester United eru í hættu. 1.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Selfoss þarf sigur í Garðabænum og Birkir Bjarna þarf sigur á San Siro Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.7.2020 06:00
Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. 30.6.2020 23:57
Arnar Sveinn úr Kópavoginum í Árbæinn Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Breiðablik til Fylkis út þessa leiktíð. 30.6.2020 23:06
Keane við það að fá sitt fyrsta starf sem aðalþjálfari síðan 2011 Svo virðist sem Írinn Roy Keane sé að snúa aftur í þjálfun. Að þessu sinni sem landsliðsþjálfari. 30.6.2020 23:00
Mun Man Utd sjá eftir því að leyfa ungstirninu að fara frítt líkt og Pogba á sínum tíma Angel Gomes neitaði mjög góðu samningstilboði frá Manchester United því hann vill fá fleiri mínútur á vellinum. 30.6.2020 22:30
700. mark Messi dugði ekki til | Börsungar ekki lengur með pálmann í höndunum Börsungar misstigu sig í toppbaráttunni á Spáni er þeir gerðu 2-2 jafntefli við Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skipti engu þó Lionel Messi gerði sitt 700. mark á ferlinum. 30.6.2020 22:00
Toppliðin unnu bæði á Ítalíu Juventus vann leik sinn gegn Genoa og heldur því fjögurra stiga forystu sinni á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. 30.6.2020 21:50
Enginn komið að fleiri mörkum en Bruno Enginn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hefur komið að fleiri mörkum en Bruno Fernandes síðan Portúgalinn gekk í raðir Manchester United. 30.6.2020 21:45
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30.6.2020 21:28
Gott gengi Man Utd heldur áfram Manchester United vann 3-0 sigur á Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 30.6.2020 21:10
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-3 | Valskonur með fullt hús stiga eftir hörkuskemmtun á Hásteinsvelli Valur er áfram með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í eina leik dagsins. 30.6.2020 20:55
Leeds mistókst að landa sigri gegn botnliðinu Leeds United mistókst að landa sigri gegn botnliði Luton Town í kvöld. Lokatölur 1-1 á Elland Road. 30.6.2020 20:45
Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví Tveir leikmenn kvennaliðs Vals eru í sóttkví og léku ekki með liðinu í kvöld. 30.6.2020 20:20
Hörður Björgvin lék allan leikinn og Arnór lagði upp CSKA Moskva lagði nágranna sína í Spartak 2-0 í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Íslendingarnir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon komu báðir við sögu. 30.6.2020 19:45
Mikilvægt að liðin séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu Segir að það sé mikilvægt að liðin í Pepsi Max deildum karla og kvenna séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu vegna þeirra kórónusmita sem hafa greinst nýverið. 30.6.2020 19:15
Hetjan úr bikarúrslitaleiknum áfram hjá ÍBV Markvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við handknattleiksdeild ÍBV. 30.6.2020 18:15
Kjartan kom Vejle yfir en það dugði ekki til Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum í dag en það dugði ekki til er lið hans tapaði. 30.6.2020 18:05
Sané fer loks frá Man City til Bayern í sumar Leroy Sané verður leikmaður Bayern Munich á næstu leiktíð. 30.6.2020 17:35
Hangið heima með Ísak Bergmanni: „Akranes er besti staður í heimi“ Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. 30.6.2020 17:00
Eygló Ósk er hætt: „Tilfinningarnar hellast yfir mig“ Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, hefur ákveðið að leggja keppnissundbolinn á hilluna eftir farsælan feril. Hún afrekaði meðal annars að synda til úrslita á Ólympíuleikum og vinna til verðlauna á Evrópumóti. 30.6.2020 16:37
Pirlo snýr aftur til Juventus Eftir að hafa verið fyrir utan fótboltann í tæp þrjú ár snýr Andrea Pirlo aftur. Þetta segir ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio á heimasíðu sinni. 30.6.2020 16:30
Fyrsti þáttur Steve Dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Steve Dagskrá verður með innslög í Pepsi Max Stúkunni í sumar. 30.6.2020 15:41
Dusty mætir Fnatic í Northern League of Legends Championship Dusty mætir risunum í Fnatic í NLC í dag. Fnatic þarf lítið að kynna en þar er á ferðinni eitt allra stærsta rafíþróttalið í heimi. Fnatic er með starfstöðvar víða um heim og keppa þeir meðal þeirra allra bestu í flestum rafíþróttakeppnum heims. 30.6.2020 15:19
Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30.6.2020 15:00