Fleiri fréttir Fótbrotið sem markar lok ferilsins: „Fórum báðir inn af fullum krafti og minn fótur gaf sig“ „Það er ekki líklegt að ég spili fótbolta í efstu deild aftur,“ segir Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í fótbolta og elsti útileikmaður Pepsi Max-deildarinnar, sem fjórfótbrotnaði í sigrinum á Gróttu í gær. 30.6.2020 13:03 Campbell og Hermann hættir hjá Southend Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson eru hættir hjá Southend United sem féll úr ensku C-deildinni í vetur. 30.6.2020 13:02 Björgvin lánaður til KV Björgvin Stefánsson hefur verið lánaður til KV sem leikur í 3. deildinni. 30.6.2020 12:33 „De Bruyne klappar fyrir leikmönnum sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans“ Fyrrverandi leikmaður Liverpool er ekki hrifinn af þeirri hefð að standa heiðursvörð fyrir nýkrýnda Englandsmeistara. 30.6.2020 12:00 Segir fyrsta alvöru próf Blika bíða fyrir norðan Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Breiðablik hafi fengið þægilega byrjun í upphafi Pepsi Max-deildarinnar og að fyrsta prófið bíði um næstu helgi gegn KA á útivelli. 30.6.2020 11:30 Solskjær mun skipta framherjunum út ef þeir vinna enga bikara fyrir hann Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það þurfi alltaf að vera samkeppni um stöður hjá félaginu og er tilbúinn að skoða aðra framherja ef þeir sem hann hefur hjá félaginu bæta sig ekki. 30.6.2020 11:00 Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30.6.2020 10:30 Bleikjan að taka um allt vatn Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi. 30.6.2020 10:09 Klopp segir Liverpool ekki þurfa né vilja eyða mörgum milljónum í leikmenn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. 30.6.2020 10:00 „Jói Kalli virðist allavega hafa það í sér að honum er meinilla við KR“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að bræðraslagurinn milli Jóhannesar Karls og Bjarna Guðjónssonar í leiknum ÍA og KR á sunnudagskvöldið hafi verið saga leiksins. 30.6.2020 09:30 „Mörg lið sem ég væri mjög til í að spila fyrir sem hafa haft samband“ Martin Hermannsson er eftirsóttur og hefur úr mörgum tilboðum að velja í sumar. 30.6.2020 09:00 Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. 30.6.2020 08:57 Ein sú vinsælasta snýr aftur í CrossFit: „Ég vil vera hluti af þessu“ Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. 30.6.2020 08:30 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30.6.2020 08:00 Fyrrum leikmaður Liverpool á sjúkrahúsi eftir stunguárás Varnarmaður Derby, Andre Wisdom, var í gærkvöldi á sjúkrahúsi eftir stunguárás rétt fyrir utan Liverpool, nánar tiltekið í bænum Toxteth, en árásin átti sér stað á laugardag. 30.6.2020 07:30 Ögmundur ekki í byrjunarliði í fyrsta skipti síðan 2018 Landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson, markvörður Larissa í grísku úrvalsdeildinni, missti óvænt af sínum fyrsta deildarleik í yfir tvö ár í gærkvöld. 30.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá ásamt leikjum Juventus og Barcelona. 30.6.2020 06:00 Gústi Gylfa: Okkur greinilega fyrirmunað að skora ,,Það má með sanni segja að við áttum skilið eitthvað úr þessum leik. Gríðarlega ánægður með fyrri hálfleik en okkur er greinilega fyrirmunað að skora. Við hefðum kannski getað verið búnir að klára þetta í fyrri hálfleik. 29.6.2020 23:15 Enska úrvalsdeildin vill hjálpa þjálfurum sem tilheyra minnihlutahópum Enska úrvalsdeildin stefnir á að fjölga þjálfurum sem tilheyra minnihlutahópum á næstu misserum. 29.6.2020 23:00 Jóel boltasækir: „Var bara fljótur að hugsa“ Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29.6.2020 22:45 Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29.6.2020 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Grótta 2-0 | Fyrstu stig Fylkis komu gegn nýliðunum Fylkir eru komnir á blað í Pepsi Max deild karla eftir 2-0 sigur á nýliðum Gróttu. 29.6.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29.6.2020 22:25 Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29.6.2020 22:15 Vildi ekki fara til Manchester City og er nú atvinnulaus Valencia, sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að losa Albert Celades, þjálfara félagsins, undan samningi sínum en gengið liðsins hefur ekki verið sem skyldi á þessari leiktíð. 29.6.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29.6.2020 22:06 Ólafur Stígsson: Gáfu okkur heldur betur leik ,,Við erum alsælir, hörkuleikur, þeir gáfu okkur heldur betur leik og við þurftum að hafa mikið fyrir þessu. Sýndum mikinn karakter í seinni hálfleik að rífa okkur í gang. Svo voru þetta auðvitað þrjú stig fyrir Helga,“ sagði Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis, eftir leik. 29.6.2020 22:00 Ekki sex ár síðan að ég skoraði en þetta var kærkomið „Þetta byrjar vel hjá okkur,“ sagði Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, sem átti mjög góðan leik í 3-1 sigri liðsins á Fjölni í Pepsi Max-deildinni í kvöld. 29.6.2020 21:45 Leikmenn Fylkis mættu ekki í viðtöl eftir fyrsta sigur sumarsins Sigur Fylkis á Gróttu í kvöld var fyrsti sigur liðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. Leikmenn Fylkis mættu ekki í viðtöl eftir leik. 29.6.2020 21:45 Helgi Valur borinn af velli | Ferlinum lokið? Helgi Valur Daníelsson meiddist illa í leik Fylkis og Gróttu í kvöld. Hafði það engin áhrif á lokatölur leiksins en miðjumaðurinn reyndi verður eflaust lengi frá. 29.6.2020 21:35 Fyrirliðinn tryggði Burnley stigin þrjú gegn Palace Jóhann Berg Guðmundsson var enn frá vegna meiðsla er Burnley vann Southampton 0-1 á útivelli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.6.2020 20:55 Buffon og Chiellini neita einfaldlega að hætta Svo virðist sem Gianluigi Buffon neiti að leggja hanskana á hilluna fyrr en hann vinnur Meistaradeild Evrópu. Sömu sögu er að segja af gamla brýninu Georgio Chiellini 29.6.2020 20:00 Tuttugu ár síðan Hollendingar klúðruðu fimm vítum í undanúrslitum á EM Francesco Toldo átti sinn eftirminnilegasta leik á ferlinum á þessum degi fyrir tveimur áratugum síðar. 29.6.2020 19:30 Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. 29.6.2020 19:15 Jóhann Berg ekki í leikmannahópi Burnley í kvöld Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson missir af enn einum leiknum vegna meiðsla í kvöld. 29.6.2020 18:45 Ásdís byrjar lokaárið af krafti: „Gjörsamlega búin á því“ „Þetta var annar góður dagur á skrifstofunni,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, sem átti fjórða besta kastið í heiminum í ár þegar hún kastaði 62,66 metra á móti í Svíþjóð í gær. 29.6.2020 18:00 Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. 29.6.2020 17:00 Stórkostleg stoðsending Benzema | Myndband Karim Benzema hefur verið heitur frá því að spænski boltinn fór aftur að rúlla eftir hléið vegna kórónuveirunnar og hann hélt uppteknum hætti í gær. 29.6.2020 16:30 Stjarnan búin að finna mann í staðinn fyrir Tomsick Slóvenski körfuboltamaðurinn Mirza Sarajlija er genginn í raðir Stjörnunnar. 29.6.2020 15:45 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29.6.2020 15:00 „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29.6.2020 14:30 Fjörug lestarferð Martins og félaga til Berlínar eftir að titilinn var í höfn Leikmenn Alba Berlin fögnuðu þýska meistaratitlinum vel og innilega á leiðinni aftur til höfuðborgarinnar frá München. 29.6.2020 14:00 Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. 29.6.2020 13:46 Þessir eru án liðs í ensku úrvalsdeildinni frá og með morgundeginum Margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar renna út af samningi á morgun en flestir samningar enska boltans gilda til 30. júní. 29.6.2020 13:30 Cam Newton á að fylla í skarð Bradys hjá Patriots New England Patriots vonast til að Cam Newton, eitt sinn besti leikmaður NFL-deildarinnar, geti fyllt skarð Toms Brady hjá félaginu. 29.6.2020 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fótbrotið sem markar lok ferilsins: „Fórum báðir inn af fullum krafti og minn fótur gaf sig“ „Það er ekki líklegt að ég spili fótbolta í efstu deild aftur,“ segir Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í fótbolta og elsti útileikmaður Pepsi Max-deildarinnar, sem fjórfótbrotnaði í sigrinum á Gróttu í gær. 30.6.2020 13:03
Campbell og Hermann hættir hjá Southend Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson eru hættir hjá Southend United sem féll úr ensku C-deildinni í vetur. 30.6.2020 13:02
Björgvin lánaður til KV Björgvin Stefánsson hefur verið lánaður til KV sem leikur í 3. deildinni. 30.6.2020 12:33
„De Bruyne klappar fyrir leikmönnum sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans“ Fyrrverandi leikmaður Liverpool er ekki hrifinn af þeirri hefð að standa heiðursvörð fyrir nýkrýnda Englandsmeistara. 30.6.2020 12:00
Segir fyrsta alvöru próf Blika bíða fyrir norðan Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Breiðablik hafi fengið þægilega byrjun í upphafi Pepsi Max-deildarinnar og að fyrsta prófið bíði um næstu helgi gegn KA á útivelli. 30.6.2020 11:30
Solskjær mun skipta framherjunum út ef þeir vinna enga bikara fyrir hann Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það þurfi alltaf að vera samkeppni um stöður hjá félaginu og er tilbúinn að skoða aðra framherja ef þeir sem hann hefur hjá félaginu bæta sig ekki. 30.6.2020 11:00
Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30.6.2020 10:30
Bleikjan að taka um allt vatn Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi. 30.6.2020 10:09
Klopp segir Liverpool ekki þurfa né vilja eyða mörgum milljónum í leikmenn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. 30.6.2020 10:00
„Jói Kalli virðist allavega hafa það í sér að honum er meinilla við KR“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að bræðraslagurinn milli Jóhannesar Karls og Bjarna Guðjónssonar í leiknum ÍA og KR á sunnudagskvöldið hafi verið saga leiksins. 30.6.2020 09:30
„Mörg lið sem ég væri mjög til í að spila fyrir sem hafa haft samband“ Martin Hermannsson er eftirsóttur og hefur úr mörgum tilboðum að velja í sumar. 30.6.2020 09:00
Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. 30.6.2020 08:57
Ein sú vinsælasta snýr aftur í CrossFit: „Ég vil vera hluti af þessu“ Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. 30.6.2020 08:30
Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30.6.2020 08:00
Fyrrum leikmaður Liverpool á sjúkrahúsi eftir stunguárás Varnarmaður Derby, Andre Wisdom, var í gærkvöldi á sjúkrahúsi eftir stunguárás rétt fyrir utan Liverpool, nánar tiltekið í bænum Toxteth, en árásin átti sér stað á laugardag. 30.6.2020 07:30
Ögmundur ekki í byrjunarliði í fyrsta skipti síðan 2018 Landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson, markvörður Larissa í grísku úrvalsdeildinni, missti óvænt af sínum fyrsta deildarleik í yfir tvö ár í gærkvöld. 30.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá ásamt leikjum Juventus og Barcelona. 30.6.2020 06:00
Gústi Gylfa: Okkur greinilega fyrirmunað að skora ,,Það má með sanni segja að við áttum skilið eitthvað úr þessum leik. Gríðarlega ánægður með fyrri hálfleik en okkur er greinilega fyrirmunað að skora. Við hefðum kannski getað verið búnir að klára þetta í fyrri hálfleik. 29.6.2020 23:15
Enska úrvalsdeildin vill hjálpa þjálfurum sem tilheyra minnihlutahópum Enska úrvalsdeildin stefnir á að fjölga þjálfurum sem tilheyra minnihlutahópum á næstu misserum. 29.6.2020 23:00
Jóel boltasækir: „Var bara fljótur að hugsa“ Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29.6.2020 22:45
Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29.6.2020 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Grótta 2-0 | Fyrstu stig Fylkis komu gegn nýliðunum Fylkir eru komnir á blað í Pepsi Max deild karla eftir 2-0 sigur á nýliðum Gróttu. 29.6.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29.6.2020 22:25
Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29.6.2020 22:15
Vildi ekki fara til Manchester City og er nú atvinnulaus Valencia, sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að losa Albert Celades, þjálfara félagsins, undan samningi sínum en gengið liðsins hefur ekki verið sem skyldi á þessari leiktíð. 29.6.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29.6.2020 22:06
Ólafur Stígsson: Gáfu okkur heldur betur leik ,,Við erum alsælir, hörkuleikur, þeir gáfu okkur heldur betur leik og við þurftum að hafa mikið fyrir þessu. Sýndum mikinn karakter í seinni hálfleik að rífa okkur í gang. Svo voru þetta auðvitað þrjú stig fyrir Helga,“ sagði Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis, eftir leik. 29.6.2020 22:00
Ekki sex ár síðan að ég skoraði en þetta var kærkomið „Þetta byrjar vel hjá okkur,“ sagði Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, sem átti mjög góðan leik í 3-1 sigri liðsins á Fjölni í Pepsi Max-deildinni í kvöld. 29.6.2020 21:45
Leikmenn Fylkis mættu ekki í viðtöl eftir fyrsta sigur sumarsins Sigur Fylkis á Gróttu í kvöld var fyrsti sigur liðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. Leikmenn Fylkis mættu ekki í viðtöl eftir leik. 29.6.2020 21:45
Helgi Valur borinn af velli | Ferlinum lokið? Helgi Valur Daníelsson meiddist illa í leik Fylkis og Gróttu í kvöld. Hafði það engin áhrif á lokatölur leiksins en miðjumaðurinn reyndi verður eflaust lengi frá. 29.6.2020 21:35
Fyrirliðinn tryggði Burnley stigin þrjú gegn Palace Jóhann Berg Guðmundsson var enn frá vegna meiðsla er Burnley vann Southampton 0-1 á útivelli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.6.2020 20:55
Buffon og Chiellini neita einfaldlega að hætta Svo virðist sem Gianluigi Buffon neiti að leggja hanskana á hilluna fyrr en hann vinnur Meistaradeild Evrópu. Sömu sögu er að segja af gamla brýninu Georgio Chiellini 29.6.2020 20:00
Tuttugu ár síðan Hollendingar klúðruðu fimm vítum í undanúrslitum á EM Francesco Toldo átti sinn eftirminnilegasta leik á ferlinum á þessum degi fyrir tveimur áratugum síðar. 29.6.2020 19:30
Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. 29.6.2020 19:15
Jóhann Berg ekki í leikmannahópi Burnley í kvöld Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson missir af enn einum leiknum vegna meiðsla í kvöld. 29.6.2020 18:45
Ásdís byrjar lokaárið af krafti: „Gjörsamlega búin á því“ „Þetta var annar góður dagur á skrifstofunni,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, sem átti fjórða besta kastið í heiminum í ár þegar hún kastaði 62,66 metra á móti í Svíþjóð í gær. 29.6.2020 18:00
Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. 29.6.2020 17:00
Stórkostleg stoðsending Benzema | Myndband Karim Benzema hefur verið heitur frá því að spænski boltinn fór aftur að rúlla eftir hléið vegna kórónuveirunnar og hann hélt uppteknum hætti í gær. 29.6.2020 16:30
Stjarnan búin að finna mann í staðinn fyrir Tomsick Slóvenski körfuboltamaðurinn Mirza Sarajlija er genginn í raðir Stjörnunnar. 29.6.2020 15:45
Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29.6.2020 15:00
„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29.6.2020 14:30
Fjörug lestarferð Martins og félaga til Berlínar eftir að titilinn var í höfn Leikmenn Alba Berlin fögnuðu þýska meistaratitlinum vel og innilega á leiðinni aftur til höfuðborgarinnar frá München. 29.6.2020 14:00
Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. 29.6.2020 13:46
Þessir eru án liðs í ensku úrvalsdeildinni frá og með morgundeginum Margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar renna út af samningi á morgun en flestir samningar enska boltans gilda til 30. júní. 29.6.2020 13:30
Cam Newton á að fylla í skarð Bradys hjá Patriots New England Patriots vonast til að Cam Newton, eitt sinn besti leikmaður NFL-deildarinnar, geti fyllt skarð Toms Brady hjá félaginu. 29.6.2020 13:00