Fleiri fréttir Tottenham búið að kaupa Højbjerg Tottenham pungaði út fimmtán milljónum punda til að fá danska miðjumanninn Pierre-Emile Højbjerg frá Southampton. 11.8.2020 17:37 Valsmenn sendu KSÍ súkkulaðiköku Knattspyrnusamband Íslands fékk sendingu í dag frá Valsmönnum. 11.8.2020 17:00 Man. United fékk 21. vítaspyrnuna á tímabilinu í gær Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á FCK í framlengdum leik í Köln í gær. 11.8.2020 16:30 FH bíður eftir staðfestingu frá heilbrigðisráðherra FH gengur út frá því að spila heimaleik sinn í undankeppni Evrópukeppninnar á heimavelli. 11.8.2020 16:12 Náði því á myndband þegar rússnesk knattspyrnugoðsögn réðst á dómara í æfingarleik Fyrir fjórum árum var Roman Shirokov fyrirliði rússneska landsliðsins en hann er kominn aftur í heimsfréttirnar eftir brjálaðiskast í áhugamannaleik í heimalandinu. 11.8.2020 15:45 Hjónin verða saman yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur Tveir reynsluboltar úr körfuboltasögu Grindavíkur munu vinna saman sem yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur í vetur og þau þekkjast betur en flestir. 11.8.2020 15:30 KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. 11.8.2020 15:09 Skutu á United með mynd af Sancho Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur en hann hefur verið orðaður burt frá félaginu. 11.8.2020 15:00 Breiðablik kaupir Atla Hrafn af Víkingi Breiðablik hefur fest kaup á miðjumanninum Atla Hrafni Andrasyni frá Víkingi R. og hefur hann skrifað undir langtímasamning við Kópavogsfélagið. 11.8.2020 14:45 Farinn frá PSG og gagnrýnir öll partíin Thomas Meunier, sem gekk í raðir Dortmund frá PSG í sumar, segir að leikmenn franska stórliðsins skemmti sér allt of mikið. 11.8.2020 14:30 Gamla Liverpool stjarnan vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina Daniel Sturridge hefur spilað með Manchester City, Chelsea, og Liverpool en margir héldu að tími hans í ensku úrvalsdeildinni væri liðinn. Leikmaðurinn sjálfur er ekki á sama máli. 11.8.2020 14:15 Adam ákvað að velja Víking Bikarmeistarar Víkings R. hafa fengið knattspyrnumanninn Adam Ægi Pálsson frá Keflavík en fleiri félög í Pepsi Max-deildinni voru með hann í sigtinu. 11.8.2020 13:58 Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. 11.8.2020 13:30 Evrópuflakkari frá Litháen gerir tveggja ára samning við Þór Þór úr Þorlákshöfn hefur náð samkomulagi við stóran leikmann frá Litháen og mun hann spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. 11.8.2020 13:15 FH vill spila í Skessunni lengist Íslandsmótið Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu. 11.8.2020 13:00 Sendir gömlu kærustunni skilaboð í hverju fagni Framherji Manchester City er enn að senda fyrrum kærustu sinni skilaboð inn á knattspyrnuvellinum. 11.8.2020 12:30 Blikar gætu fengið sigur eða undanþágu til að komast til Noregs Leikmenn Breiðabliks gætu þurft að fá undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi til að mæta þar liði Rosenborg. Fáist sú undanþága ekki gæti Blikum verið úrskurðaður sigur, 3-0. 11.8.2020 11:58 Segja Atla Hrafn á leið í Breiðablik Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason greindi frá því á Twitter-síðu sinni í morgun að Atli Hrafn Andrason væri á leið í Breiðablik. 11.8.2020 11:30 Ekkert sumarfrí eftir jákvætt próf: Frekar súrt en skiljanlegt Nýtt tímabil er hafið hjá landsliðsmönnunum Arnóri Sigurðssyni og Herði Björgvini Magnússyni í rússnesku úrvalsdeildinni, án þess að þeir fengju nokkurt frí eftir síðasta tímabil. Þeir voru settir í einangrun vegna gruns um kórónuveirusmit. 11.8.2020 11:00 Nýbúinn að tapa fyrir United en þakkaði Solskjær fyrir allt sem hann hefur gert í Manchester Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk hrós úr óvæntri átt strax eftir sigurinn á danska félaginu FCK í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 11.8.2020 10:30 Eddie náði varla andanum eftir boxæfingu Englendingurinn Eddie Hall var ekki upptekinn að keppa í kraftlyftingum um helgina og nýtti tímann því frekar í að boxa. 11.8.2020 10:00 Veiðitölur að hækka með hækkandi vatni í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum getur sýnt sínar bestu hliðar þegar aðalveiðitímin í flestum ánum er liðinn. 11.8.2020 10:00 Ósáttir með ráðherra: „Þegar hann vaknar á morgun mun honum líða eins og mesta fífli Danmerkur“ Forráðamenn FCK voru allt annað en sáttir við tíst Mattias Tesfaye, útlendinga- og aðlögunaráðherra, og hafa krafið hann um afsökunarbeiðni. 11.8.2020 09:30 Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. 11.8.2020 09:00 Katrín Tanja birti sætt myndband af sér pínulítilli: Æfi enn fyrir hana í dag Katrín Tanja Davíðsdóttir bræddi mörg hjörtu á Instagram í gær með fallegum orðum og myndbandi af sjálfri sér þegar hún var pínulítil og að stíga sín fyrstu spor í íþróttasalnum. 11.8.2020 08:30 Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Þrátt fyrir að stangveiðitímabilið standi ennþá yfir eru margir veiðimenn þegar farnir að telja niður dagana þangað til gæsaveiðin hefst. 11.8.2020 08:19 Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Sjóbleikjuveiðin hefur farið heldur seint af stað en nýjar fréttir úr Flókadalsá lofa vonandi góðu. 11.8.2020 08:06 Beikon, pönnukökur og margt fleira á matseðli Fjallsins á keppnisdegi Hafþór Júlíus Björnsson varð Sterkasti maður Íslands um helgina í tíunda skiptið í röð. 11.8.2020 08:00 Fínar tölur LeBron í sigri og Booker heitur | Myndbönd LeBron James skoraði 29 stig og gaf tólf stoðsendingar er Los Angeles Lakers vann þriggja stiga sigur á Denver, 124-121. 11.8.2020 07:30 Segir að Mayweather vilji berjast aftur við McGregor Floyd Mayweather vill berjast aftur við Conor McGregor. Forseti UFC segir hins vegar að ekkert gerist fyrr en McGregor hætti við að hætta. 11.8.2020 07:00 Evrópudeildin og staðan tekin í Pepsi Max-deild kvenna Evrópudeildin og Pepsi Max-mörk kvenna eiga sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 11.8.2020 06:00 Sjáðu Redondo-tilþrif Rasmus Falk gegn United Tilþrif sem Rasmus Falk sýndi í leik Manchester United og FC Kobenhavn minntu um margt á takta sem Fernando Redondo sýndi í sigri Real Madrid á United árið 2000. 10.8.2020 23:16 Solskjær: Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur Knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði markverði FC Kobenhavn eftir leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10.8.2020 22:50 Beckham fær fyrstu stjörnuna til Inter Miami David Beckham ætlar að endurnýja kynnin við franska heimsmeistarann Blaise Matuidi hjá Inter Miami. 10.8.2020 22:30 Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10.8.2020 21:58 Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10.8.2020 21:37 Lukaku skoraði í níunda Evrópudeildarleiknum í röð þegar Inter fór áfram Inter varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen. 10.8.2020 20:54 Sjáðu glæsimark Ísaks gegn Helsingborg Skagamaðurinn ungi og efnilegi skoraði gull af marki þegar Norrköping tapaði fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.8.2020 20:06 „Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. 10.8.2020 19:37 Ísak skoraði í öðru tapi Norrköping í röð Annað mark Ísaks Bergmanns Jóhannessonar dugði Norrköping ekki til sigurs gegn Helsingborg í sænsku úrvalsdieldinni í kvöld. 10.8.2020 19:04 Liverpool búið að ganga frá fyrstu sumarkaupunum Gríski landsliðsmaðurinn Kostas Tsimikas er genginn í raðir Englandsmeistara Liverpool. 10.8.2020 18:06 Klúðraði algjörri draumastöðu þegar hún gat unnið fyrsta sigur sinn í 27 mánuði Danielle Kang tryggði sér sigur á Marathon Classic golfmótinu á LPGA mótaröðinni í gær en lengi leit út fyrir langþráðan sigur hjá kollega hennar. 10.8.2020 17:00 Draymond Green er í „sumarfríi frá NBA“ en nældi sér samt í 6,8 milljóna sekt NBA-stjarnan Draymond Green gekk alltof langt þegar hann var að tala um Devin Booker á TNT sjónvarpsstöðinni. 10.8.2020 16:30 Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10.8.2020 15:56 Fullyrðir að Sancho spili fyrir Dortmund í vetur - Frestur United liðinn Íþróttastjóri Dortmund segir það á tæru að Jadon Sancho muni spila með þýska liðinu á komandi leiktíð. Sancho hafði komist að samkomulagi um sín kjör hjá Manchester United. 10.8.2020 15:41 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham búið að kaupa Højbjerg Tottenham pungaði út fimmtán milljónum punda til að fá danska miðjumanninn Pierre-Emile Højbjerg frá Southampton. 11.8.2020 17:37
Valsmenn sendu KSÍ súkkulaðiköku Knattspyrnusamband Íslands fékk sendingu í dag frá Valsmönnum. 11.8.2020 17:00
Man. United fékk 21. vítaspyrnuna á tímabilinu í gær Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á FCK í framlengdum leik í Köln í gær. 11.8.2020 16:30
FH bíður eftir staðfestingu frá heilbrigðisráðherra FH gengur út frá því að spila heimaleik sinn í undankeppni Evrópukeppninnar á heimavelli. 11.8.2020 16:12
Náði því á myndband þegar rússnesk knattspyrnugoðsögn réðst á dómara í æfingarleik Fyrir fjórum árum var Roman Shirokov fyrirliði rússneska landsliðsins en hann er kominn aftur í heimsfréttirnar eftir brjálaðiskast í áhugamannaleik í heimalandinu. 11.8.2020 15:45
Hjónin verða saman yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur Tveir reynsluboltar úr körfuboltasögu Grindavíkur munu vinna saman sem yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur í vetur og þau þekkjast betur en flestir. 11.8.2020 15:30
KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. 11.8.2020 15:09
Skutu á United með mynd af Sancho Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur en hann hefur verið orðaður burt frá félaginu. 11.8.2020 15:00
Breiðablik kaupir Atla Hrafn af Víkingi Breiðablik hefur fest kaup á miðjumanninum Atla Hrafni Andrasyni frá Víkingi R. og hefur hann skrifað undir langtímasamning við Kópavogsfélagið. 11.8.2020 14:45
Farinn frá PSG og gagnrýnir öll partíin Thomas Meunier, sem gekk í raðir Dortmund frá PSG í sumar, segir að leikmenn franska stórliðsins skemmti sér allt of mikið. 11.8.2020 14:30
Gamla Liverpool stjarnan vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina Daniel Sturridge hefur spilað með Manchester City, Chelsea, og Liverpool en margir héldu að tími hans í ensku úrvalsdeildinni væri liðinn. Leikmaðurinn sjálfur er ekki á sama máli. 11.8.2020 14:15
Adam ákvað að velja Víking Bikarmeistarar Víkings R. hafa fengið knattspyrnumanninn Adam Ægi Pálsson frá Keflavík en fleiri félög í Pepsi Max-deildinni voru með hann í sigtinu. 11.8.2020 13:58
Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. 11.8.2020 13:30
Evrópuflakkari frá Litháen gerir tveggja ára samning við Þór Þór úr Þorlákshöfn hefur náð samkomulagi við stóran leikmann frá Litháen og mun hann spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. 11.8.2020 13:15
FH vill spila í Skessunni lengist Íslandsmótið Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu. 11.8.2020 13:00
Sendir gömlu kærustunni skilaboð í hverju fagni Framherji Manchester City er enn að senda fyrrum kærustu sinni skilaboð inn á knattspyrnuvellinum. 11.8.2020 12:30
Blikar gætu fengið sigur eða undanþágu til að komast til Noregs Leikmenn Breiðabliks gætu þurft að fá undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi til að mæta þar liði Rosenborg. Fáist sú undanþága ekki gæti Blikum verið úrskurðaður sigur, 3-0. 11.8.2020 11:58
Segja Atla Hrafn á leið í Breiðablik Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason greindi frá því á Twitter-síðu sinni í morgun að Atli Hrafn Andrason væri á leið í Breiðablik. 11.8.2020 11:30
Ekkert sumarfrí eftir jákvætt próf: Frekar súrt en skiljanlegt Nýtt tímabil er hafið hjá landsliðsmönnunum Arnóri Sigurðssyni og Herði Björgvini Magnússyni í rússnesku úrvalsdeildinni, án þess að þeir fengju nokkurt frí eftir síðasta tímabil. Þeir voru settir í einangrun vegna gruns um kórónuveirusmit. 11.8.2020 11:00
Nýbúinn að tapa fyrir United en þakkaði Solskjær fyrir allt sem hann hefur gert í Manchester Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk hrós úr óvæntri átt strax eftir sigurinn á danska félaginu FCK í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 11.8.2020 10:30
Eddie náði varla andanum eftir boxæfingu Englendingurinn Eddie Hall var ekki upptekinn að keppa í kraftlyftingum um helgina og nýtti tímann því frekar í að boxa. 11.8.2020 10:00
Veiðitölur að hækka með hækkandi vatni í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum getur sýnt sínar bestu hliðar þegar aðalveiðitímin í flestum ánum er liðinn. 11.8.2020 10:00
Ósáttir með ráðherra: „Þegar hann vaknar á morgun mun honum líða eins og mesta fífli Danmerkur“ Forráðamenn FCK voru allt annað en sáttir við tíst Mattias Tesfaye, útlendinga- og aðlögunaráðherra, og hafa krafið hann um afsökunarbeiðni. 11.8.2020 09:30
Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. 11.8.2020 09:00
Katrín Tanja birti sætt myndband af sér pínulítilli: Æfi enn fyrir hana í dag Katrín Tanja Davíðsdóttir bræddi mörg hjörtu á Instagram í gær með fallegum orðum og myndbandi af sjálfri sér þegar hún var pínulítil og að stíga sín fyrstu spor í íþróttasalnum. 11.8.2020 08:30
Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Þrátt fyrir að stangveiðitímabilið standi ennþá yfir eru margir veiðimenn þegar farnir að telja niður dagana þangað til gæsaveiðin hefst. 11.8.2020 08:19
Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Sjóbleikjuveiðin hefur farið heldur seint af stað en nýjar fréttir úr Flókadalsá lofa vonandi góðu. 11.8.2020 08:06
Beikon, pönnukökur og margt fleira á matseðli Fjallsins á keppnisdegi Hafþór Júlíus Björnsson varð Sterkasti maður Íslands um helgina í tíunda skiptið í röð. 11.8.2020 08:00
Fínar tölur LeBron í sigri og Booker heitur | Myndbönd LeBron James skoraði 29 stig og gaf tólf stoðsendingar er Los Angeles Lakers vann þriggja stiga sigur á Denver, 124-121. 11.8.2020 07:30
Segir að Mayweather vilji berjast aftur við McGregor Floyd Mayweather vill berjast aftur við Conor McGregor. Forseti UFC segir hins vegar að ekkert gerist fyrr en McGregor hætti við að hætta. 11.8.2020 07:00
Evrópudeildin og staðan tekin í Pepsi Max-deild kvenna Evrópudeildin og Pepsi Max-mörk kvenna eiga sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 11.8.2020 06:00
Sjáðu Redondo-tilþrif Rasmus Falk gegn United Tilþrif sem Rasmus Falk sýndi í leik Manchester United og FC Kobenhavn minntu um margt á takta sem Fernando Redondo sýndi í sigri Real Madrid á United árið 2000. 10.8.2020 23:16
Solskjær: Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur Knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði markverði FC Kobenhavn eftir leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10.8.2020 22:50
Beckham fær fyrstu stjörnuna til Inter Miami David Beckham ætlar að endurnýja kynnin við franska heimsmeistarann Blaise Matuidi hjá Inter Miami. 10.8.2020 22:30
Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10.8.2020 21:58
Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10.8.2020 21:37
Lukaku skoraði í níunda Evrópudeildarleiknum í röð þegar Inter fór áfram Inter varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen. 10.8.2020 20:54
Sjáðu glæsimark Ísaks gegn Helsingborg Skagamaðurinn ungi og efnilegi skoraði gull af marki þegar Norrköping tapaði fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.8.2020 20:06
„Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. 10.8.2020 19:37
Ísak skoraði í öðru tapi Norrköping í röð Annað mark Ísaks Bergmanns Jóhannessonar dugði Norrköping ekki til sigurs gegn Helsingborg í sænsku úrvalsdieldinni í kvöld. 10.8.2020 19:04
Liverpool búið að ganga frá fyrstu sumarkaupunum Gríski landsliðsmaðurinn Kostas Tsimikas er genginn í raðir Englandsmeistara Liverpool. 10.8.2020 18:06
Klúðraði algjörri draumastöðu þegar hún gat unnið fyrsta sigur sinn í 27 mánuði Danielle Kang tryggði sér sigur á Marathon Classic golfmótinu á LPGA mótaröðinni í gær en lengi leit út fyrir langþráðan sigur hjá kollega hennar. 10.8.2020 17:00
Draymond Green er í „sumarfríi frá NBA“ en nældi sér samt í 6,8 milljóna sekt NBA-stjarnan Draymond Green gekk alltof langt þegar hann var að tala um Devin Booker á TNT sjónvarpsstöðinni. 10.8.2020 16:30
Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10.8.2020 15:56
Fullyrðir að Sancho spili fyrir Dortmund í vetur - Frestur United liðinn Íþróttastjóri Dortmund segir það á tæru að Jadon Sancho muni spila með þýska liðinu á komandi leiktíð. Sancho hafði komist að samkomulagi um sín kjör hjá Manchester United. 10.8.2020 15:41
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn