Náði því á myndband þegar rússnesk knattspyrnugoðsögn réðst á dómara í æfingarleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2020 15:45 Roman Shirokov hefði betur kælt sig niður áður en hann réðst á dómarann í einhverju furðulegu brjálæðiskasti. Getty/Stu Forster Knattspyrnudómari endaði á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið einn á hann frá fyrrum fyrirliða rússneska landsliðsins. Rússneska knattspyrnugoðsögnin Roman Shirokov verður væntanlega kærður fyrir líkamsárás eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í æfingarleik hjá áhugamannaliðum í Rússlandi. Roman Shirokov vildi fá víti sem hann fékk ekki og þegar dómarinn spjaldið hann fyrir mótmæli þá gaf hann dómaranum einum á hann. Dómarinn, sem heitir Nikita Danchenko, steinlá eftir höggið og var síðan fluttur á sjúkrahús. Hann mun væntanlega kæra Shirokov fyrir líkamsárás þótt að hann óttist það að Roman Shirokov hafi of sterk sambönd. Roman Shirokov lék á sínum tíma 57 leiki fyrir rússneska landsliðið og var fyrirliði liðsins á EM í Frakklandi fyrir fjórum árum síðan. Nú er kappinn orðinn 39 ára og hefur unnið sem knattspyrnuspekingur á Match TV sjónvarpsstöðinni. Það var einmitt leikur á vegum Match TV sem kom Roman Shirokov í mikil vandræði. Það má búast við því að Roman Shirokov missi starfið sitt hjá Match TV. Rússneski blaðamaðurinn Artur Petrosyan, sem hefur meðal annars unnið fyrir ESPN, Sky Sports, BBC og Guardian, birti myndband af árásinni á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. The referee Nikita Danchenko plans to go to the police but fears his career might be over as "Shirokov has too many connections."Shirokov only apologised this morning.He's been suspended from all @Matchtv activity where he is an expert. pic.twitter.com/9yB6YVQnXT— Artur Petrosyan (@arturpetrosyan) August 11, 2020 Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Knattspyrnudómari endaði á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið einn á hann frá fyrrum fyrirliða rússneska landsliðsins. Rússneska knattspyrnugoðsögnin Roman Shirokov verður væntanlega kærður fyrir líkamsárás eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í æfingarleik hjá áhugamannaliðum í Rússlandi. Roman Shirokov vildi fá víti sem hann fékk ekki og þegar dómarinn spjaldið hann fyrir mótmæli þá gaf hann dómaranum einum á hann. Dómarinn, sem heitir Nikita Danchenko, steinlá eftir höggið og var síðan fluttur á sjúkrahús. Hann mun væntanlega kæra Shirokov fyrir líkamsárás þótt að hann óttist það að Roman Shirokov hafi of sterk sambönd. Roman Shirokov lék á sínum tíma 57 leiki fyrir rússneska landsliðið og var fyrirliði liðsins á EM í Frakklandi fyrir fjórum árum síðan. Nú er kappinn orðinn 39 ára og hefur unnið sem knattspyrnuspekingur á Match TV sjónvarpsstöðinni. Það var einmitt leikur á vegum Match TV sem kom Roman Shirokov í mikil vandræði. Það má búast við því að Roman Shirokov missi starfið sitt hjá Match TV. Rússneski blaðamaðurinn Artur Petrosyan, sem hefur meðal annars unnið fyrir ESPN, Sky Sports, BBC og Guardian, birti myndband af árásinni á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. The referee Nikita Danchenko plans to go to the police but fears his career might be over as "Shirokov has too many connections."Shirokov only apologised this morning.He's been suspended from all @Matchtv activity where he is an expert. pic.twitter.com/9yB6YVQnXT— Artur Petrosyan (@arturpetrosyan) August 11, 2020
Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira