Fleiri fréttir Englendingar vilja fá landsliðsþjálfara Hollands Sarina Wiegman er fyrsti kostur enska knattspyrnusambandsins til að taka við enska kvennalandsliðinu. 12.8.2020 23:30 Allir leikmenn Valencia nema einn settir á sölulista Valencia er tilbúið að selja alla í leikmannahópi sínum að frátöldum José Luis Gaya. 12.8.2020 23:00 Neymar valinn maður leiksins en gaf hetju PSG verðlaunagripinn Neymar var örlátur eftir sigur Paris Saint-Germain á Atalanta og færði hetju franska liðsins verðlaunin sem hann fékk fyrir að vera valinn maður leiksins. 12.8.2020 22:31 Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12.8.2020 21:39 Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12.8.2020 21:00 „Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. 12.8.2020 20:05 Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12.8.2020 19:27 Lið Glódísar skorað sextán mörk í síðustu tveimur leikjum - Anna Rakel lagði upp Rosengård, sem Glódís Perla Viggósdóttir leikur með, heldur áfram að raða inn mörkum í sænsku úrvalsdeildinni. 12.8.2020 18:59 Ingibjörg tryggði Vålerenga sigur með marki á lokamínútunni Vålerenga jafnaði Lillestrøm að stigum á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 sigri á Røa. Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði sigurmark Vålerenga á lokamínútu leiksins. 12.8.2020 18:26 Varði 85 skot í einum og sama leiknum Úrslitakeppnin í NHL-deildinni í íshokkí í Bandaríkjunum er farin af stað og boðið var upp á einn svakalegan og sögulegan leik í nótt. 12.8.2020 18:00 Stefnt á að Blikar spili í Þrándheimi þó Ísland sé á rauðum lista Þrátt fyrir að Ísland sé nú komið á rauðan lista í Noregi er enn stefnt að því að Breiðablik mæti Rosenborg í Þrándheimi í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. 12.8.2020 17:30 Dómari óttast að verða myrtur á vellinum Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. 12.8.2020 17:00 Félagi Djair úr West Ham klár í slaginn með Fylki Enski knattspyrnumaðurinn Michael Kedman er orðinn gjaldgengur með liði Fylkis í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Hann getur spilað með liðinu gegn ÍA á laugardaginn. 12.8.2020 16:45 Kvennalið KR styrkir sig með tveimur erlendum leikmönnum Bandarískur leikstjórnandi og finnskur framherji spila með liði KR í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. 12.8.2020 16:30 Kolbeinn loksins með AIK sem er í fallbaráttu Kolbeinn Sigþórsson, annar markahæstu landsliðsmanna Íslands frá upphafi, verður á ný í leikmannahópi AIK gegn Östersund annað kvöld. 12.8.2020 16:10 Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. 12.8.2020 15:52 Hraðinn mesti munurinn á Svíþjóð og Íslandi: „Maður finnur meira fyrir þeim“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur farið mikinn það sem af er leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún hefur meðal annars skorað fimm mörk í fyrstu níu leikjunum. 12.8.2020 15:35 Einungis tveir leikmenn Juventus fá lægri laun en þjálfarinn Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. 12.8.2020 15:00 Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. 12.8.2020 14:45 Björn gæti farið í næstefstu deild Noregs Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur til Lilleström í Noregi þar sem hann lék við góðan orðstír á árunum 2009-2012. 12.8.2020 14:30 Þorsteinn Halldórs um símtalið frá KSÍ: Það var liggur við bara skellt á mig Var honum boðið landliðsþjálfarastarfið eða ekki? Þorsteinn Halldórsson var ekki ánægður með símtalið frá KSÍ fyrir að verða tveimur árum síðan. 12.8.2020 14:00 Skemmtilegasta liðið í Evrópuboltanum mætir peningaveldinu frá París Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu hefjast í kvöld með afar áhugaverðum leik milli liða með eins ólíkan bakgrunn og þeir gerast. 12.8.2020 13:30 Nýjustu keppni íslenska körfuboltans hefur verið aflýst Ekkert verður að því að nýja keppnin hjá Körfuboltaknattleiksambandi Íslands fari fram í ár en KKÍ einbeitir sér þess í stað að undirbúa sig og liðin fyrir komandi Íslandsmót. 12.8.2020 13:15 Ísland komið á rauðan lista í Noregi: Evrópuleikur Blika í hættu? Ísland er komið á rauðan lista hjá Norðmönnum og þar með er Evrópuleikur Breiðabliks og Rosenborg í hættu. 12.8.2020 13:00 Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. 12.8.2020 12:33 Sá mikilvægasti í NBA-deildinni sendur í sturtu fyrir að skalla andstæðing Giannis Antetokounmpo, mikilvægasti leikmaður síðasta tímabils í NBA-deildinni og sá líklegasti til að fá þau verðlaun aftur í ár, varð sér til skammar í nótt og viðurkenndi það sjálfur eftir leik. 12.8.2020 12:30 Myndi elska að spila fyrir Klopp en litlar líkur á að skiptin gangi í gegn Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, dreymir um að spila fyrir Jurgen Klopp hjá Liverpool en nú er ólíklegt að af skiptunum verði. 12.8.2020 12:00 Rúnar Sigtryggsson tekur við sextán ára landsliðinu Rúnar Sigtryggsson hefur gert samning við Handknattleiksamband Íslands um að taka við þjálfun sextán ára landsliðs karla. 12.8.2020 11:45 „Búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá KA“ Tómas Ingi Tómasson er ekki hrifinn af því hvernig KA byggir upp sitt spil. 12.8.2020 11:30 Skilaboðin frá Solskjær sem breyttu Martial í Ferrari Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. 12.8.2020 11:10 Leikmaður Barcelona smitaðist Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur greint frá því að leikmaður félagsins hafi greinst með kórónuveirusmit. 12.8.2020 10:52 Var búinn að dreyma um það í átta ár að eignast CrossFit Draumur Eric Roza um að leiða CrossFit heiminn fæddist ekki í ólgusjónum í sumar heldur fyrir löngu síðan. 12.8.2020 10:30 Segir Heimi hafa beðið um Suárez Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, vill fá Luis Suárez til sín í Al Arabi og bað um að möguleikinn á því yrði kannaður. 12.8.2020 10:14 Atli Viðar um Víkinga: „Hrífst af þeim en er taktíkin svona góð?“ Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. 12.8.2020 10:00 Landsliðsmenn kynntu fimleika með stæl - Mögnuð stökk út í sjó og ár Jökulsárlón, höfnin á Höfn í Hornafirði, og Eyvindará við Egilsstaði voru meðal viðkomustaða karlalandsliðs Íslands í hópfimleikum sem sýndi mögnuð tilþrif á hringferð sinni um landið í júlí. 12.8.2020 09:30 Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12.8.2020 09:00 CrossFit heimurinn bregst við: „Spenntur fyrir hönd heimsins að við eigum núna eina Frederiksdóttir“ Fjallið og sú hraustasta í heimi voru meðal þeirra fjölmörgu sem óskuðu Anníe Mist Þórisdóttur og Frederik Ægidius til hamingju með fæðingu dóttur þeirra en margar CrossFit stjörnur eru í þeim hópi. 12.8.2020 08:30 Fjallið kveður aflraunirnar með tilfinningaþrungnu myndbandi Hafþór Júlíus Björnsson hefur ákveðið að segja skilið við keppni í aflraunum. 12.8.2020 08:00 Ekkert fær Lillard stöðvað og Phoenix á hvínandi siglingu Damian Lillard hefur verið sjóðandi heitur í NBA-búbblunni að undanförnu. 12.8.2020 07:31 Shaq er með minnisvarða um Kobe heima hjá sér Shaquille O'Neal útbjó minnisvarða um Kobe Bryant heitinn í stofunni heima hjá sér. 12.8.2020 07:00 Átta liða úrslitin byrja, sænski boltinn og golf Þrír viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12.8.2020 06:00 Blikar kalla Stefán Inga til baka úr láni Breiðablik hafnaði beiðni Grindavíkur um að fá Stefán Inga Sigurðarson á láni út tímabilið. 11.8.2020 23:00 Sjáðu dramatíkina hjá Sevilla og Wolves og mörkin úr öruggum sigri Shakhtar Sex mörk voru skoruð í seinni tveimur leikjunum í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 11.8.2020 22:16 Sveinn Aron og félagar færast nær ítölsku úrvalsdeildinni Spezia, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur með, er nálægt því að komast upp í ítölsku úrvalsdeildina. 11.8.2020 21:48 Andstæðingar Víkings í sóttkví Olimpija Ljubljana þarf að fara í sóttkví eftir að þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Liðið á að mæta Víkingi síðar í mánuðinum. 11.8.2020 21:28 Sjá næstu 50 fréttir
Englendingar vilja fá landsliðsþjálfara Hollands Sarina Wiegman er fyrsti kostur enska knattspyrnusambandsins til að taka við enska kvennalandsliðinu. 12.8.2020 23:30
Allir leikmenn Valencia nema einn settir á sölulista Valencia er tilbúið að selja alla í leikmannahópi sínum að frátöldum José Luis Gaya. 12.8.2020 23:00
Neymar valinn maður leiksins en gaf hetju PSG verðlaunagripinn Neymar var örlátur eftir sigur Paris Saint-Germain á Atalanta og færði hetju franska liðsins verðlaunin sem hann fékk fyrir að vera valinn maður leiksins. 12.8.2020 22:31
Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12.8.2020 21:39
Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12.8.2020 21:00
„Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. 12.8.2020 20:05
Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12.8.2020 19:27
Lið Glódísar skorað sextán mörk í síðustu tveimur leikjum - Anna Rakel lagði upp Rosengård, sem Glódís Perla Viggósdóttir leikur með, heldur áfram að raða inn mörkum í sænsku úrvalsdeildinni. 12.8.2020 18:59
Ingibjörg tryggði Vålerenga sigur með marki á lokamínútunni Vålerenga jafnaði Lillestrøm að stigum á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 sigri á Røa. Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði sigurmark Vålerenga á lokamínútu leiksins. 12.8.2020 18:26
Varði 85 skot í einum og sama leiknum Úrslitakeppnin í NHL-deildinni í íshokkí í Bandaríkjunum er farin af stað og boðið var upp á einn svakalegan og sögulegan leik í nótt. 12.8.2020 18:00
Stefnt á að Blikar spili í Þrándheimi þó Ísland sé á rauðum lista Þrátt fyrir að Ísland sé nú komið á rauðan lista í Noregi er enn stefnt að því að Breiðablik mæti Rosenborg í Þrándheimi í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. 12.8.2020 17:30
Dómari óttast að verða myrtur á vellinum Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. 12.8.2020 17:00
Félagi Djair úr West Ham klár í slaginn með Fylki Enski knattspyrnumaðurinn Michael Kedman er orðinn gjaldgengur með liði Fylkis í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Hann getur spilað með liðinu gegn ÍA á laugardaginn. 12.8.2020 16:45
Kvennalið KR styrkir sig með tveimur erlendum leikmönnum Bandarískur leikstjórnandi og finnskur framherji spila með liði KR í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. 12.8.2020 16:30
Kolbeinn loksins með AIK sem er í fallbaráttu Kolbeinn Sigþórsson, annar markahæstu landsliðsmanna Íslands frá upphafi, verður á ný í leikmannahópi AIK gegn Östersund annað kvöld. 12.8.2020 16:10
Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. 12.8.2020 15:52
Hraðinn mesti munurinn á Svíþjóð og Íslandi: „Maður finnur meira fyrir þeim“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur farið mikinn það sem af er leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún hefur meðal annars skorað fimm mörk í fyrstu níu leikjunum. 12.8.2020 15:35
Einungis tveir leikmenn Juventus fá lægri laun en þjálfarinn Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. 12.8.2020 15:00
Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. 12.8.2020 14:45
Björn gæti farið í næstefstu deild Noregs Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur til Lilleström í Noregi þar sem hann lék við góðan orðstír á árunum 2009-2012. 12.8.2020 14:30
Þorsteinn Halldórs um símtalið frá KSÍ: Það var liggur við bara skellt á mig Var honum boðið landliðsþjálfarastarfið eða ekki? Þorsteinn Halldórsson var ekki ánægður með símtalið frá KSÍ fyrir að verða tveimur árum síðan. 12.8.2020 14:00
Skemmtilegasta liðið í Evrópuboltanum mætir peningaveldinu frá París Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu hefjast í kvöld með afar áhugaverðum leik milli liða með eins ólíkan bakgrunn og þeir gerast. 12.8.2020 13:30
Nýjustu keppni íslenska körfuboltans hefur verið aflýst Ekkert verður að því að nýja keppnin hjá Körfuboltaknattleiksambandi Íslands fari fram í ár en KKÍ einbeitir sér þess í stað að undirbúa sig og liðin fyrir komandi Íslandsmót. 12.8.2020 13:15
Ísland komið á rauðan lista í Noregi: Evrópuleikur Blika í hættu? Ísland er komið á rauðan lista hjá Norðmönnum og þar með er Evrópuleikur Breiðabliks og Rosenborg í hættu. 12.8.2020 13:00
Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. 12.8.2020 12:33
Sá mikilvægasti í NBA-deildinni sendur í sturtu fyrir að skalla andstæðing Giannis Antetokounmpo, mikilvægasti leikmaður síðasta tímabils í NBA-deildinni og sá líklegasti til að fá þau verðlaun aftur í ár, varð sér til skammar í nótt og viðurkenndi það sjálfur eftir leik. 12.8.2020 12:30
Myndi elska að spila fyrir Klopp en litlar líkur á að skiptin gangi í gegn Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, dreymir um að spila fyrir Jurgen Klopp hjá Liverpool en nú er ólíklegt að af skiptunum verði. 12.8.2020 12:00
Rúnar Sigtryggsson tekur við sextán ára landsliðinu Rúnar Sigtryggsson hefur gert samning við Handknattleiksamband Íslands um að taka við þjálfun sextán ára landsliðs karla. 12.8.2020 11:45
„Búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá KA“ Tómas Ingi Tómasson er ekki hrifinn af því hvernig KA byggir upp sitt spil. 12.8.2020 11:30
Skilaboðin frá Solskjær sem breyttu Martial í Ferrari Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. 12.8.2020 11:10
Leikmaður Barcelona smitaðist Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur greint frá því að leikmaður félagsins hafi greinst með kórónuveirusmit. 12.8.2020 10:52
Var búinn að dreyma um það í átta ár að eignast CrossFit Draumur Eric Roza um að leiða CrossFit heiminn fæddist ekki í ólgusjónum í sumar heldur fyrir löngu síðan. 12.8.2020 10:30
Segir Heimi hafa beðið um Suárez Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, vill fá Luis Suárez til sín í Al Arabi og bað um að möguleikinn á því yrði kannaður. 12.8.2020 10:14
Atli Viðar um Víkinga: „Hrífst af þeim en er taktíkin svona góð?“ Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. 12.8.2020 10:00
Landsliðsmenn kynntu fimleika með stæl - Mögnuð stökk út í sjó og ár Jökulsárlón, höfnin á Höfn í Hornafirði, og Eyvindará við Egilsstaði voru meðal viðkomustaða karlalandsliðs Íslands í hópfimleikum sem sýndi mögnuð tilþrif á hringferð sinni um landið í júlí. 12.8.2020 09:30
Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12.8.2020 09:00
CrossFit heimurinn bregst við: „Spenntur fyrir hönd heimsins að við eigum núna eina Frederiksdóttir“ Fjallið og sú hraustasta í heimi voru meðal þeirra fjölmörgu sem óskuðu Anníe Mist Þórisdóttur og Frederik Ægidius til hamingju með fæðingu dóttur þeirra en margar CrossFit stjörnur eru í þeim hópi. 12.8.2020 08:30
Fjallið kveður aflraunirnar með tilfinningaþrungnu myndbandi Hafþór Júlíus Björnsson hefur ákveðið að segja skilið við keppni í aflraunum. 12.8.2020 08:00
Ekkert fær Lillard stöðvað og Phoenix á hvínandi siglingu Damian Lillard hefur verið sjóðandi heitur í NBA-búbblunni að undanförnu. 12.8.2020 07:31
Shaq er með minnisvarða um Kobe heima hjá sér Shaquille O'Neal útbjó minnisvarða um Kobe Bryant heitinn í stofunni heima hjá sér. 12.8.2020 07:00
Átta liða úrslitin byrja, sænski boltinn og golf Þrír viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12.8.2020 06:00
Blikar kalla Stefán Inga til baka úr láni Breiðablik hafnaði beiðni Grindavíkur um að fá Stefán Inga Sigurðarson á láni út tímabilið. 11.8.2020 23:00
Sjáðu dramatíkina hjá Sevilla og Wolves og mörkin úr öruggum sigri Shakhtar Sex mörk voru skoruð í seinni tveimur leikjunum í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 11.8.2020 22:16
Sveinn Aron og félagar færast nær ítölsku úrvalsdeildinni Spezia, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur með, er nálægt því að komast upp í ítölsku úrvalsdeildina. 11.8.2020 21:48
Andstæðingar Víkings í sóttkví Olimpija Ljubljana þarf að fara í sóttkví eftir að þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Liðið á að mæta Víkingi síðar í mánuðinum. 11.8.2020 21:28
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn