Fleiri fréttir

Hart kominn til Tottenham

Joe Hart, sem lék 75 leiki sem landsliðsmarkvörður Englands, er genginn í raðir Tottenham. Hann kemur frítt til félagsins.

Wenger vill taka við Hollandi

Arsene Wenger hefur ekki þjálfað knattspyrnulið síðan að hann hætti með Arsenal árið 2018 en Frakkinn hefur hug á að taka nú við hollenska landsliðinu.

Undrabarnið Julian Nagelsmann og saga hans

RB Leipzig er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Þjálfari liðsins er aðeins 33 ára gamall og líklega einn mest spennandi knattspyrnuþjálfari síðari ára.

„Himinn og haf“ á milli KR og Celtic

Jim Bett segir að það sé frekar spurning um hve stór sigur Celtic gegn KR verður, heldur en hvort liðanna kemst áfram í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Heldur einokun Lyon áfram?

Franska knattspyrnufélagið Lyon hefur unnið Meistaradeild Evrópu undanfarin fjögur ár. Átta liða úrslit keppninnar hefjast í vikunni.

David Silva til Spánar

David Silva, fyrrum leikmaður Mancester City, hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni.

Mikið af sjóbirting við Lýsu

Það er kannski ekki alveg kominn tími á sjóbirtinginn en við erum engu að síður að fá fréttir af nokkrum minni svæðunum og þar gengur vel.

Púðurskot Manchester United

Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir 2-1 tap gegn Sevilla í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir