Fleiri fréttir Sýndu æfingu Söru og Björgvins á margföldum hraða Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson æfa saman í lokaundirbúningnum sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir aðeins ellefu daga. 7.9.2020 08:00 Middleton hélt Bucks á lífi og magnaður tölur LeBron Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Milwaukee vann Miami eftir framlengingu og Lakers jafnaði metin gegn Houston. 7.9.2020 07:30 Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? 7.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Þjóðadeildinni, golf og GameTíví Það er heldur rólegur mánudagur á Stöð 2 Sport og hliðarrásum eftir strembinn sunnudag. Við sýnum þó einn leik í Þjóðadeildinni, þjóðadeildarmörkin og golf ásamt GameTíví. 7.9.2020 06:00 Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar. 6.9.2020 23:15 Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6.9.2020 23:00 Költhetja Lakers gæti reynst lykillinn að velgengni Alex Caruso er kannski ekki stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er varla meðal stærstu nafna í liði sínu Los Angeles Lakers en hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsfólks liðsins það sem af er tímabili. 6.9.2020 22:45 Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6.9.2020 22:30 Steini Halldórs: Það finnst öllum skemmtilegra að spila heldur en að æfa Síðasti leikur 13. umferðar í Pepsi Max deild kvenna var leikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Lauk honum með 4-0 sigri gestanna úr Kópavogi. 6.9.2020 22:00 Arsenal byrjar á stórsigri | Man Utd og Chelsea skildu jöfn Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi fór almennilega af stað í dag. Arsenal byrjaði tímabilið á stórsigri gegn Reading. Þá skildu Manchester United og Chelsea jöfn. 6.9.2020 21:45 Kórdrengir og Selfoss styrktu stöðu sína á toppnum Topplið 2. deildar karla í knattspyrnu unnu bæði leiki sína í kvöld. Þar með styrktu þau stöðu sína á toppi deildarinnar. 6.9.2020 21:30 Kristinn Guðmunds: Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil. 6.9.2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. 6.9.2020 21:05 Ansu Fati yngsti markaskorari í sögu Spánar | Öll úrslit kvöldsins Öllum leikjum dagsins í Þjóðadeildinni í knattspyrnu er nú lokið. Ansu Fati varð yngsti markaskorari í sögu Spánar er liðið vann 4-0 sigur á Úkraínu. Þýskaland náði aðeins jafntefli gegn nágrönnum sínum í Sviss. 6.9.2020 21:00 Djokovic dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Hann getur því ekki varið titil sinn. Atvikið má sjá í fréttinni. 6.9.2020 20:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6.9.2020 20:10 Íslandsmeistarinn segir hvíldina hafa verið sinn akkilesarhæl í gegnum tíðina Íslandsmeistarinn Hilmar Örn Jónsson ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í dag. 6.9.2020 20:00 Fyrsta sinn í 23 ár hjá Færeyjum | Wales ekki tapað í síðustu sex Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. 6.9.2020 19:30 Hildur Þorgeirs: Rut er leikmaður á öðru gæðastigi Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum. 6.9.2020 19:15 Önnur Vodafone deildin í League of Legends hefst í kvöld með krafti Önnur Vodafone deildin í League of Legends hefst í kvöld með krafti kl. 19:30 í beinni á Stöð 2 Esports. Deildin spilast yfir næstu sjö vikur og mun hvert lið spila tvo leiki í röð á hverjum sunnudegi. 6.9.2020 19:15 Ekkert fær stöðvað Tindastól | Fjölnir vann loks leik Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann stórsigur á Gróttu á meðan Afturelding, Keflavík og Fjölnir unnu öll sína leiki. 6.9.2020 18:50 Umfjöllun: Fram - KA/Þór 23-30 | KA/Þór gerði sér lítið fyrir og lagði Fram í Meistarakeppni HSÍ KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Meistaraeppni HSÍ með sjö marka mun í dag. Lokatölur í Safamýri - heimavelli Fram - 30-23 KA/Þór í vil. 6.9.2020 18:20 Fram að stinga af í Lengjudeildinni | Víkingur Ó. fjarlægist botnbaráttuna Fram og Víkingur Ólafsvík unnu gríðar mikilvæga sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. 6.9.2020 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-3 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnunni Stjarnan vann góðan sigur á Selfossi í dag, 3-2. Þetta var annar sigurleikur Stjörnunnar í röð í deildinni. 6.9.2020 17:00 Sara Björk í byrjunarliðinu er Lyon hóf titilvörnina á sigri Frakklannds- og Evrópumeistarar Lyon hófu titilvörn sína með öruggum 4-0 sigri á Paris FC í dag. 6.9.2020 16:50 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum. 6.9.2020 16:50 Bryndís: Sá að hún var ekki komin í markið og lét vaða Bryndís Arna Níelsdóttir var ánægð með sigur Fylkis á Þór/KA í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Hún skoraði tvö mörk í leiknum. 6.9.2020 16:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur 4-0 ÍBV | Sannfærandi hjá Íslandsmeisturunum Valur vann sannfærandi sigur á ÍBV á Hlíðarenda, 4-0, og er á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. 6.9.2020 16:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 4-2 | FH vann fjörugan fallbaráttuslag FH hefndi fyrir tapið í bikarnum gegn KR á dögunum með því að vinna 4-2 sigur í dag. 6.9.2020 16:25 Glódís Perla skoraði í sigri Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengard sigraði Djurgarden á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-0. 6.9.2020 16:19 Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F. Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu. 6.9.2020 16:15 Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6.9.2020 15:15 Tuttugu þjóðir spila í Þjóðadeildinni í dag og hér er hægt að sjá alla leiki dagsins Það er stór dagur í Þjóðadeildinni í dag enda er komið að öðrum leiknum í þessum landsleikjaglugga hjá mörgum þjóðum. 6.9.2020 15:00 Van de Beek mun slá met í fyrsta leik sínum með Man Utd Þegar van de Beek stígur inn á völlinn í fyrsta skipti í rauðri treyju United verður hann þrettándi Hollendingurinn til að spila fyrir liðið og mun þá Holland eiga met yfir flesta erlenda leikmenn sem leikið hafa fyrir Man Utd. 6.9.2020 14:45 Sigvaldi með fimm mörk í sigri Sigvaldi Guðjónsson skoraði fimm mörk í 34-25 sigri Kielce á Wybrzeze Gdansk í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.9.2020 14:00 Svava Rós og Elísabet með dramatískan sigur Kristianstads DFF vann dramatískan sigur á Pitea IF í sænsku úrvalsdeildinni rétt í þessu. Lokatölur 3-2 útisigur Kristianstads, sigurmarkið kom í blálokin. 6.9.2020 12:30 Leikmannahópur Englands metin á milljarð pund Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista. 6.9.2020 11:45 Auknar líkur á að Man Utd fái Raúl Jimenez Manchester United hefur í allt sumar verið orðað við mexíkóska framherjann Raúl Jimenez, sem hefur farið á kostum með Wolves undanfarin tvö tímabil. 6.9.2020 11:00 Hvernig verður byrjunarlið Chelsea í vetur? Eftir að hafa verið í félagsskiptabanni síðasta sumar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea farið hamförum á félagsskiptamarkaðinum í ár. Alls hefur liðið keypt fimm leikmenn og er orðað við fleiri. 6.9.2020 10:15 Flekkudalsá til SVFR Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. 6.9.2020 09:59 Kvennahollin gera það gott við Langá Það er hið minnsta fjögur kvennaholl við Langá hvert síðsumar og veiðin hjá þessum frábæru konum hefur verið virkilega góð. 6.9.2020 09:50 Denver og Toronto jöfnuðu einvígin Tveir leikir fóru fram í hinni mögnðu úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 6.9.2020 09:25 Sjáðu hvernig Gummi Ben lýsti dýfu sonar síns: „Hefur fengið þetta frá mömmu sinni“ Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, er einn sá allra skemmtilegasti þegar kemur að því að lýsa fótboltaleikjum. 6.9.2020 08:00 Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? 6.9.2020 07:00 Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 6.9.2020 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sýndu æfingu Söru og Björgvins á margföldum hraða Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson æfa saman í lokaundirbúningnum sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir aðeins ellefu daga. 7.9.2020 08:00
Middleton hélt Bucks á lífi og magnaður tölur LeBron Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Milwaukee vann Miami eftir framlengingu og Lakers jafnaði metin gegn Houston. 7.9.2020 07:30
Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? 7.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Þjóðadeildinni, golf og GameTíví Það er heldur rólegur mánudagur á Stöð 2 Sport og hliðarrásum eftir strembinn sunnudag. Við sýnum þó einn leik í Þjóðadeildinni, þjóðadeildarmörkin og golf ásamt GameTíví. 7.9.2020 06:00
Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar. 6.9.2020 23:15
Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6.9.2020 23:00
Költhetja Lakers gæti reynst lykillinn að velgengni Alex Caruso er kannski ekki stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er varla meðal stærstu nafna í liði sínu Los Angeles Lakers en hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsfólks liðsins það sem af er tímabili. 6.9.2020 22:45
Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6.9.2020 22:30
Steini Halldórs: Það finnst öllum skemmtilegra að spila heldur en að æfa Síðasti leikur 13. umferðar í Pepsi Max deild kvenna var leikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Lauk honum með 4-0 sigri gestanna úr Kópavogi. 6.9.2020 22:00
Arsenal byrjar á stórsigri | Man Utd og Chelsea skildu jöfn Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi fór almennilega af stað í dag. Arsenal byrjaði tímabilið á stórsigri gegn Reading. Þá skildu Manchester United og Chelsea jöfn. 6.9.2020 21:45
Kórdrengir og Selfoss styrktu stöðu sína á toppnum Topplið 2. deildar karla í knattspyrnu unnu bæði leiki sína í kvöld. Þar með styrktu þau stöðu sína á toppi deildarinnar. 6.9.2020 21:30
Kristinn Guðmunds: Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil. 6.9.2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. 6.9.2020 21:05
Ansu Fati yngsti markaskorari í sögu Spánar | Öll úrslit kvöldsins Öllum leikjum dagsins í Þjóðadeildinni í knattspyrnu er nú lokið. Ansu Fati varð yngsti markaskorari í sögu Spánar er liðið vann 4-0 sigur á Úkraínu. Þýskaland náði aðeins jafntefli gegn nágrönnum sínum í Sviss. 6.9.2020 21:00
Djokovic dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Hann getur því ekki varið titil sinn. Atvikið má sjá í fréttinni. 6.9.2020 20:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6.9.2020 20:10
Íslandsmeistarinn segir hvíldina hafa verið sinn akkilesarhæl í gegnum tíðina Íslandsmeistarinn Hilmar Örn Jónsson ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í dag. 6.9.2020 20:00
Fyrsta sinn í 23 ár hjá Færeyjum | Wales ekki tapað í síðustu sex Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. 6.9.2020 19:30
Hildur Þorgeirs: Rut er leikmaður á öðru gæðastigi Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum. 6.9.2020 19:15
Önnur Vodafone deildin í League of Legends hefst í kvöld með krafti Önnur Vodafone deildin í League of Legends hefst í kvöld með krafti kl. 19:30 í beinni á Stöð 2 Esports. Deildin spilast yfir næstu sjö vikur og mun hvert lið spila tvo leiki í röð á hverjum sunnudegi. 6.9.2020 19:15
Ekkert fær stöðvað Tindastól | Fjölnir vann loks leik Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann stórsigur á Gróttu á meðan Afturelding, Keflavík og Fjölnir unnu öll sína leiki. 6.9.2020 18:50
Umfjöllun: Fram - KA/Þór 23-30 | KA/Þór gerði sér lítið fyrir og lagði Fram í Meistarakeppni HSÍ KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Meistaraeppni HSÍ með sjö marka mun í dag. Lokatölur í Safamýri - heimavelli Fram - 30-23 KA/Þór í vil. 6.9.2020 18:20
Fram að stinga af í Lengjudeildinni | Víkingur Ó. fjarlægist botnbaráttuna Fram og Víkingur Ólafsvík unnu gríðar mikilvæga sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. 6.9.2020 18:05
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-3 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnunni Stjarnan vann góðan sigur á Selfossi í dag, 3-2. Þetta var annar sigurleikur Stjörnunnar í röð í deildinni. 6.9.2020 17:00
Sara Björk í byrjunarliðinu er Lyon hóf titilvörnina á sigri Frakklannds- og Evrópumeistarar Lyon hófu titilvörn sína með öruggum 4-0 sigri á Paris FC í dag. 6.9.2020 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum. 6.9.2020 16:50
Bryndís: Sá að hún var ekki komin í markið og lét vaða Bryndís Arna Níelsdóttir var ánægð með sigur Fylkis á Þór/KA í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Hún skoraði tvö mörk í leiknum. 6.9.2020 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur 4-0 ÍBV | Sannfærandi hjá Íslandsmeisturunum Valur vann sannfærandi sigur á ÍBV á Hlíðarenda, 4-0, og er á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. 6.9.2020 16:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 4-2 | FH vann fjörugan fallbaráttuslag FH hefndi fyrir tapið í bikarnum gegn KR á dögunum með því að vinna 4-2 sigur í dag. 6.9.2020 16:25
Glódís Perla skoraði í sigri Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengard sigraði Djurgarden á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-0. 6.9.2020 16:19
Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F. Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu. 6.9.2020 16:15
Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6.9.2020 15:15
Tuttugu þjóðir spila í Þjóðadeildinni í dag og hér er hægt að sjá alla leiki dagsins Það er stór dagur í Þjóðadeildinni í dag enda er komið að öðrum leiknum í þessum landsleikjaglugga hjá mörgum þjóðum. 6.9.2020 15:00
Van de Beek mun slá met í fyrsta leik sínum með Man Utd Þegar van de Beek stígur inn á völlinn í fyrsta skipti í rauðri treyju United verður hann þrettándi Hollendingurinn til að spila fyrir liðið og mun þá Holland eiga met yfir flesta erlenda leikmenn sem leikið hafa fyrir Man Utd. 6.9.2020 14:45
Sigvaldi með fimm mörk í sigri Sigvaldi Guðjónsson skoraði fimm mörk í 34-25 sigri Kielce á Wybrzeze Gdansk í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.9.2020 14:00
Svava Rós og Elísabet með dramatískan sigur Kristianstads DFF vann dramatískan sigur á Pitea IF í sænsku úrvalsdeildinni rétt í þessu. Lokatölur 3-2 útisigur Kristianstads, sigurmarkið kom í blálokin. 6.9.2020 12:30
Leikmannahópur Englands metin á milljarð pund Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista. 6.9.2020 11:45
Auknar líkur á að Man Utd fái Raúl Jimenez Manchester United hefur í allt sumar verið orðað við mexíkóska framherjann Raúl Jimenez, sem hefur farið á kostum með Wolves undanfarin tvö tímabil. 6.9.2020 11:00
Hvernig verður byrjunarlið Chelsea í vetur? Eftir að hafa verið í félagsskiptabanni síðasta sumar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea farið hamförum á félagsskiptamarkaðinum í ár. Alls hefur liðið keypt fimm leikmenn og er orðað við fleiri. 6.9.2020 10:15
Flekkudalsá til SVFR Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. 6.9.2020 09:59
Kvennahollin gera það gott við Langá Það er hið minnsta fjögur kvennaholl við Langá hvert síðsumar og veiðin hjá þessum frábæru konum hefur verið virkilega góð. 6.9.2020 09:50
Denver og Toronto jöfnuðu einvígin Tveir leikir fóru fram í hinni mögnðu úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 6.9.2020 09:25
Sjáðu hvernig Gummi Ben lýsti dýfu sonar síns: „Hefur fengið þetta frá mömmu sinni“ Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, er einn sá allra skemmtilegasti þegar kemur að því að lýsa fótboltaleikjum. 6.9.2020 08:00
Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? 6.9.2020 07:00
Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 6.9.2020 06:00