Fleiri fréttir

Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík

Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar.

Költhetja Lakers gæti reynst lykillinn að velgengni

Alex Caruso er kannski ekki stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er varla meðal stærstu nafna í liði sínu Los Angeles Lakers en hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsfólks liðsins það sem af er tímabili.

Hildur Þorgeirs: Rut er leikmaður á öðru gæðastigi

Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum.

Glódís Perla skoraði í sigri

Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengard sigraði Djurgarden á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-0.

Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F.

Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu.

Van de Beek mun slá met í fyrsta leik sínum með Man Utd

Þegar van de Beek stígur inn á völlinn í fyrsta skipti í rauðri treyju United verður hann þrettándi Hollendingurinn til að spila fyrir liðið og mun þá Holland eiga met yfir flesta erlenda leikmenn sem leikið hafa fyrir Man Utd.

Sigvaldi með fimm mörk í sigri

Sigvaldi Guðjónsson skoraði fimm mörk í 34-25 sigri Kielce á Wybrzeze Gdansk í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Leikmannahópur Englands metin á milljarð pund

Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista.

Hvernig verður byrjunarlið Chelsea í vetur?

Eftir að hafa verið í félagsskiptabanni síðasta sumar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea farið hamförum á félagsskiptamarkaðinum í ár. Alls hefur liðið keypt fimm leikmenn og er orðað við fleiri.

Flekkudalsá til SVFR

Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi.

Sjá næstu 50 fréttir