Fleiri fréttir „Þetta er galið rautt spjald“ Seinni bylgjan fór yfir hasarinn í leik KA og Fram en menn ræddu bæði rauða spjaldið sem fór á loft og rauða spjaldið sem fór ekki á loft. 14.9.2020 12:00 Tom Brady tapaði og New England Patriots vann án Tom Brady Mörg augu voru á Tom Brady í fyrstu umferð NFL-deildarinnar í gær, bæði honum sjálfum með hans nýja liði Tampa Bay Buccaneers en líka á hans gamla liði New England Patriots. 14.9.2020 11:30 Mikið hlegið í Seinni bylgjunni þegar þeir ræddu meintan leikaraskap hjá KKK Leikaraskapur eða ýkjur? Smári „átti þetta á teipi“ og Seinni bylgjan skoðaði nánar af hverju Kári Kristján Kristjánsson steinlá í leik ÍBV á móti ÍR á dögunum. 14.9.2020 11:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14.9.2020 10:49 Pau Gasol skírði dóttur sína eftir dóttur Kobe Bryant Pau Gasol og Kobe Bryant voru miklir vinir og hann hefur haldið góðu sambandi við ekkju Kobe og dætur hans eftir að Kobe og dóttir hans létust í þyrluslysi. 14.9.2020 10:30 Fatan hans Marcelo Bielsa var frumsýnd á Anfield og vakti furðu margra Marcelo Bielsa varð um helgina fyrsti knattspyrnustjóri Leeds United í sextán ár til að stýra liðinu í leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.9.2020 10:00 Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14.9.2020 09:30 Neymar segist hafa verið kallaður „andskotans api“ Neymar missti stjórn á sér á 97. mínútu í franska fótboltanum í gær en segir ástæðuna vera þá að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði frá einum leikmanni Marseille liðsins. 14.9.2020 09:00 Spáir Katrínu Tönju í ofurúrslitin: Ekki átt frábært ár en hefur auga tígrisdýrsins Sérfræðingur í CrossFit íþróttinni talar um „Eye Of The Tiger“ þegar hann rökstyður af hverju hann spáir því að Katrín Tanja Davíðsdóttir sé að fara komast í fimm manna ofurúrslit á heimsleikunum í CrossFit í ár. 14.9.2020 08:30 Frank Lampard fannst gagnrýni Jürgen Klopp vera svolítið hlægileg Frank Lampard finnst Chelsea ekki vera að gera neitt annað á leikmannamarkaðnum en Liverpool hefur gert síðustu ár. Hann svaraði gagnrýni Jürgen Klopp. 14.9.2020 08:00 Denver Nuggets neitar að „deyja“ og er komið aftur í hreinan úrslitaleik Leikmenn Los Angeles Lakers þurfa að bíða lengur eftir því að vita hvort næsti mótherji þeirra í úrslitakeppni NBA verði Los Angeles Clippers eða Denver Nuggets. 14.9.2020 07:30 Aston Villa að kaupa sóknarmann frá Lyon Aston Villa var eitt þeirra félaga sem var ekki að spila um helgina í ensku úrvalsdeildinni en það hefur verið nóg að gera á skrifstofu félagsins engu að síður. 14.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Botnslagur í Pepsi Max deildinni Tvö neðstu lið Pepsi Max deildar karla mætast í síðasta leik fjórtándu umferðar þegar Grótta og Fjölnir mætast á Seltjarnarnesi. 14.9.2020 06:00 Mourinho: Við vorum latir Engin draumabyrjun á mótinu hjá lærisveinum Jose Mourinho sem töpuðu fyrir Everton á heimavelli í dag. 13.9.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13.9.2020 22:35 Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13.9.2020 22:22 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13.9.2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13.9.2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13.9.2020 22:00 Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13.9.2020 21:35 Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Vægast sagt erfið byrjun á tímabilinu hjá franska stórveldinu PSG. 13.9.2020 21:22 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13.9.2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13.9.2020 21:00 Viðar Örn stimplaði sig inn með þrennu á 8 mínútum Viðar Örn Kjartansson var ekki lengi að stimpla sig inn að nýju í lið Valerenga. 13.9.2020 20:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 3-1 | FH-ingar nálgast toppsætið Steven Lennon skoraði tvö mörk þegar FH vann 3-1 sigur á Breiðablik í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. 13.9.2020 19:25 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13.9.2020 19:11 Eiður Smári: Þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín „Þarft ekki að spyrja mig, ég er þjálfarinn hans. Mér þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín. Það á við um alla leikmenn liðsins.“ 13.9.2020 19:05 Í beinni: Ná Fylkismenn að halda toppsætinu? Önnur vika Vodafonedeildarinnar í League of Legends spilast í kvöld í beinni á Stöð 2 Esports kl. 19:30. Þar sem verður hart barist um fyrsta sætið. 13.9.2020 19:00 Hörður Björgvin á skotskónum í Rússlandi Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum félögum víðvegar um Evrópu í dag. 13.9.2020 18:16 Toppliðin á sigurbraut í 2.deildinni Fimm leikir fóru fram í 2.deild karla í fótbolta hér á landi í dag og er óhætt að segja að ekkert hafi komið á óvart í leikjum dagsins. 13.9.2020 18:04 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 2-2 | Hörkuleikur í Eyjum ÍBV er enn á eftir Fylki í deildinni eftir jafnteflið í Eyjum í dag. 13.9.2020 17:40 Everton lagði Tottenham í Lundúnum Everton gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 13.9.2020 17:25 Umfjöllun og viðtöl: KR 1-2 Stjarnan | Ótrúlegar lokamínútur þegar Stjarnan vann í Vesturbænum Stjarnan vann KR í ótrúlegum leik. 13.9.2020 16:55 Hodgson vonast til að halda Zaha þó hann vilji fara 13.9.2020 16:45 Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag. 13.9.2020 16:15 Sveinn Aron lánaður til Danmerkur Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia til Danmerkur. 13.9.2020 16:04 Óskar Örn jafnaði leikjamet Birkis Óskar Örn Hauksson jafnaði í dag leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild. 13.9.2020 15:53 Leicester endurtók leikinn frá meistaratímabilinu Leicester byrjar nýtt tímabil af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á nýliðunum í West Bromwich Albion í 1. umferðinni. 13.9.2020 15:00 Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13.9.2020 14:49 Real sýndi Hazard í ræktinni eftir alla umræðuna Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. 13.9.2020 14:00 „Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta“ „Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. 13.9.2020 12:45 Sagði Van Dijk hafi gert mistökin því hann hafi verið of hrokafullur Virgil van Dijk var allt í öllu er Liverpool vann 4-3 sigur á Leeds í rosalegum leik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 13.9.2020 12:00 Lennon: Skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni. 13.9.2020 11:30 Stjórinn hennar Söru átti afmæli og fékk fallega kveðju Það er í nægu að snúast hjá Söru Sigmundsdóttur, CrossFitara þessa daganna, en hún er að undirbúa sig fyrir heimsleikana í vikunni. 13.9.2020 11:00 Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. 13.9.2020 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Þetta er galið rautt spjald“ Seinni bylgjan fór yfir hasarinn í leik KA og Fram en menn ræddu bæði rauða spjaldið sem fór á loft og rauða spjaldið sem fór ekki á loft. 14.9.2020 12:00
Tom Brady tapaði og New England Patriots vann án Tom Brady Mörg augu voru á Tom Brady í fyrstu umferð NFL-deildarinnar í gær, bæði honum sjálfum með hans nýja liði Tampa Bay Buccaneers en líka á hans gamla liði New England Patriots. 14.9.2020 11:30
Mikið hlegið í Seinni bylgjunni þegar þeir ræddu meintan leikaraskap hjá KKK Leikaraskapur eða ýkjur? Smári „átti þetta á teipi“ og Seinni bylgjan skoðaði nánar af hverju Kári Kristján Kristjánsson steinlá í leik ÍBV á móti ÍR á dögunum. 14.9.2020 11:00
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14.9.2020 10:49
Pau Gasol skírði dóttur sína eftir dóttur Kobe Bryant Pau Gasol og Kobe Bryant voru miklir vinir og hann hefur haldið góðu sambandi við ekkju Kobe og dætur hans eftir að Kobe og dóttir hans létust í þyrluslysi. 14.9.2020 10:30
Fatan hans Marcelo Bielsa var frumsýnd á Anfield og vakti furðu margra Marcelo Bielsa varð um helgina fyrsti knattspyrnustjóri Leeds United í sextán ár til að stýra liðinu í leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.9.2020 10:00
Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14.9.2020 09:30
Neymar segist hafa verið kallaður „andskotans api“ Neymar missti stjórn á sér á 97. mínútu í franska fótboltanum í gær en segir ástæðuna vera þá að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði frá einum leikmanni Marseille liðsins. 14.9.2020 09:00
Spáir Katrínu Tönju í ofurúrslitin: Ekki átt frábært ár en hefur auga tígrisdýrsins Sérfræðingur í CrossFit íþróttinni talar um „Eye Of The Tiger“ þegar hann rökstyður af hverju hann spáir því að Katrín Tanja Davíðsdóttir sé að fara komast í fimm manna ofurúrslit á heimsleikunum í CrossFit í ár. 14.9.2020 08:30
Frank Lampard fannst gagnrýni Jürgen Klopp vera svolítið hlægileg Frank Lampard finnst Chelsea ekki vera að gera neitt annað á leikmannamarkaðnum en Liverpool hefur gert síðustu ár. Hann svaraði gagnrýni Jürgen Klopp. 14.9.2020 08:00
Denver Nuggets neitar að „deyja“ og er komið aftur í hreinan úrslitaleik Leikmenn Los Angeles Lakers þurfa að bíða lengur eftir því að vita hvort næsti mótherji þeirra í úrslitakeppni NBA verði Los Angeles Clippers eða Denver Nuggets. 14.9.2020 07:30
Aston Villa að kaupa sóknarmann frá Lyon Aston Villa var eitt þeirra félaga sem var ekki að spila um helgina í ensku úrvalsdeildinni en það hefur verið nóg að gera á skrifstofu félagsins engu að síður. 14.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Botnslagur í Pepsi Max deildinni Tvö neðstu lið Pepsi Max deildar karla mætast í síðasta leik fjórtándu umferðar þegar Grótta og Fjölnir mætast á Seltjarnarnesi. 14.9.2020 06:00
Mourinho: Við vorum latir Engin draumabyrjun á mótinu hjá lærisveinum Jose Mourinho sem töpuðu fyrir Everton á heimavelli í dag. 13.9.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13.9.2020 22:35
Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13.9.2020 22:22
Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13.9.2020 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13.9.2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13.9.2020 22:00
Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13.9.2020 21:35
Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Vægast sagt erfið byrjun á tímabilinu hjá franska stórveldinu PSG. 13.9.2020 21:22
Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13.9.2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13.9.2020 21:00
Viðar Örn stimplaði sig inn með þrennu á 8 mínútum Viðar Örn Kjartansson var ekki lengi að stimpla sig inn að nýju í lið Valerenga. 13.9.2020 20:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 3-1 | FH-ingar nálgast toppsætið Steven Lennon skoraði tvö mörk þegar FH vann 3-1 sigur á Breiðablik í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. 13.9.2020 19:25
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13.9.2020 19:11
Eiður Smári: Þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín „Þarft ekki að spyrja mig, ég er þjálfarinn hans. Mér þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín. Það á við um alla leikmenn liðsins.“ 13.9.2020 19:05
Í beinni: Ná Fylkismenn að halda toppsætinu? Önnur vika Vodafonedeildarinnar í League of Legends spilast í kvöld í beinni á Stöð 2 Esports kl. 19:30. Þar sem verður hart barist um fyrsta sætið. 13.9.2020 19:00
Hörður Björgvin á skotskónum í Rússlandi Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum félögum víðvegar um Evrópu í dag. 13.9.2020 18:16
Toppliðin á sigurbraut í 2.deildinni Fimm leikir fóru fram í 2.deild karla í fótbolta hér á landi í dag og er óhætt að segja að ekkert hafi komið á óvart í leikjum dagsins. 13.9.2020 18:04
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 2-2 | Hörkuleikur í Eyjum ÍBV er enn á eftir Fylki í deildinni eftir jafnteflið í Eyjum í dag. 13.9.2020 17:40
Everton lagði Tottenham í Lundúnum Everton gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 13.9.2020 17:25
Umfjöllun og viðtöl: KR 1-2 Stjarnan | Ótrúlegar lokamínútur þegar Stjarnan vann í Vesturbænum Stjarnan vann KR í ótrúlegum leik. 13.9.2020 16:55
Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag. 13.9.2020 16:15
Sveinn Aron lánaður til Danmerkur Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia til Danmerkur. 13.9.2020 16:04
Óskar Örn jafnaði leikjamet Birkis Óskar Örn Hauksson jafnaði í dag leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild. 13.9.2020 15:53
Leicester endurtók leikinn frá meistaratímabilinu Leicester byrjar nýtt tímabil af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á nýliðunum í West Bromwich Albion í 1. umferðinni. 13.9.2020 15:00
Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13.9.2020 14:49
Real sýndi Hazard í ræktinni eftir alla umræðuna Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. 13.9.2020 14:00
„Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta“ „Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. 13.9.2020 12:45
Sagði Van Dijk hafi gert mistökin því hann hafi verið of hrokafullur Virgil van Dijk var allt í öllu er Liverpool vann 4-3 sigur á Leeds í rosalegum leik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 13.9.2020 12:00
Lennon: Skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni. 13.9.2020 11:30
Stjórinn hennar Söru átti afmæli og fékk fallega kveðju Það er í nægu að snúast hjá Söru Sigmundsdóttur, CrossFitara þessa daganna, en hún er að undirbúa sig fyrir heimsleikana í vikunni. 13.9.2020 11:00
Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. 13.9.2020 10:30